Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 10:32 Katrine Lunde var valin mikilvægasti leikmaður síðustu Ólympíuleika þegar norsku stelpurnar unnu gull. Getty/Alex Davidson Reynsluboltinn Katrine Lunde er farinn aftur heim til Noregs af EM í handbolta. Hún fékk sérstakt leyfi hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Lunde þarf að sinna ónefndum fjölskyldumálum og missir því af næstu tveimur leikjum liðsins. Hún flýgur heim til Noregs frá Innsbruck í Austurríki þar sem norska liðið spilar leiki sína í riðlinum alveg eins og Ísland. Lunde spilaði fyrsta leik norska liðsins sem vann þá 33-26 sigur á Slóveníu. Hún missir aftur á móti af leikjum við Austurríki og Slóvakíu. Markvörðurinn kemur síðan aftur til móts við norska liðið í milliriðlinum. Katrine Lunde reiser hjem - kommer tilbake til hovedrunden https://t.co/3QZ9P0p1eZ— VG Sporten (@vgsporten) November 29, 2024 Þórir vissi af þessu þegar hann valdi hópinn sinn og þetta var því samkomulag á milli hans og markvarðarins. Það er alveg skiljanlegt að Lunde fái smá slaka því hún hefur heldur betur skilað til norska kvennalandsliðsins síðustu ár. Lunde, er sigursælasta handboltakona allra tíma og hefur spilað með norska landsliðinu frá árinu 2022. Hún er 44 ára gömul og hefur unnið ellefu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Síðasti leikur hennar var leikur númer 366 fyrir norska landsliðið. Hún er líka enn í dag einn besti markvörður heims enda valin mikilvægasti leikmaðurinn þegar norska liðið vann gull á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lunde hefur þrisvar verið valin besti markvörður EM og er nú að reyna að verða Evrópumeistari í sjöunda skiptið. Some teammates 𝗱𝗶𝗱𝗻'𝘁 𝗲𝘃𝗲𝗻 𝗸𝗻𝗼𝘄 𝗮𝗯𝗼𝘂𝘁 𝗵𝗮𝗻𝗱𝗯𝗮𝗹𝗹 𝘆𝗲𝘁 😂 Don't say greatness, say KATRINE LUNDE 😍🇳🇴 #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/xsw0X9CRN5— EHF EURO (@EHFEURO) November 28, 2024 EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Lunde þarf að sinna ónefndum fjölskyldumálum og missir því af næstu tveimur leikjum liðsins. Hún flýgur heim til Noregs frá Innsbruck í Austurríki þar sem norska liðið spilar leiki sína í riðlinum alveg eins og Ísland. Lunde spilaði fyrsta leik norska liðsins sem vann þá 33-26 sigur á Slóveníu. Hún missir aftur á móti af leikjum við Austurríki og Slóvakíu. Markvörðurinn kemur síðan aftur til móts við norska liðið í milliriðlinum. Katrine Lunde reiser hjem - kommer tilbake til hovedrunden https://t.co/3QZ9P0p1eZ— VG Sporten (@vgsporten) November 29, 2024 Þórir vissi af þessu þegar hann valdi hópinn sinn og þetta var því samkomulag á milli hans og markvarðarins. Það er alveg skiljanlegt að Lunde fái smá slaka því hún hefur heldur betur skilað til norska kvennalandsliðsins síðustu ár. Lunde, er sigursælasta handboltakona allra tíma og hefur spilað með norska landsliðinu frá árinu 2022. Hún er 44 ára gömul og hefur unnið ellefu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Síðasti leikur hennar var leikur númer 366 fyrir norska landsliðið. Hún er líka enn í dag einn besti markvörður heims enda valin mikilvægasti leikmaðurinn þegar norska liðið vann gull á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lunde hefur þrisvar verið valin besti markvörður EM og er nú að reyna að verða Evrópumeistari í sjöunda skiptið. Some teammates 𝗱𝗶𝗱𝗻'𝘁 𝗲𝘃𝗲𝗻 𝗸𝗻𝗼𝘄 𝗮𝗯𝗼𝘂𝘁 𝗵𝗮𝗻𝗱𝗯𝗮𝗹𝗹 𝘆𝗲𝘁 😂 Don't say greatness, say KATRINE LUNDE 😍🇳🇴 #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/xsw0X9CRN5— EHF EURO (@EHFEURO) November 28, 2024
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira