Einar, Þórdís og Líf mætast í Pallborðinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. apríl 2022 12:15 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar, Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknar og Líf Magneudóttir oddviti Vinstri Grænna. vísir Tæpur mánuður er til kosninga og niðurtalningin er hafin í Pallborðinu. Á þriðjudögum og fimmtudögum fram að kosningum mæta frambjóðendur og kryfja helstu málefnin. Í fyrsta þættinum í dag verða oddvitar flokka sem bjóða fram í Reykjavík. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar mæta í beina útsendingu til Sunnu Sæmundsdóttur fréttamanns klukkan 14:00. Spennandi vikur eru fram undan en samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup sem birtst í síðustu viku héldi meirihlutinn velli ef gengið væri nú til kosninga. Viðreisn héldi tveimur fulltrúum og Vinstri Græn héldu einum borgarfulltrúa. Framsókn er aftur á móti á mikilli siglingu og fengi samkvæmt könnuninni þrjá fulltrúa kjörna. Þetta er mikil breyting þar sem flokkurinn hefur ekki átt góðu gengi að fagna í síðustu kosningum og á engan fulltrúa í núverandi borgarstjórn. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14. Uppfært: Pallborðinu er lokið en upptöku af því má sjá hér að neðan: Klippa: Pallborðið - Einar, Þórdís Lóa og Líf Pallborðið Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Viðreisn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Í fyrsta þættinum í dag verða oddvitar flokka sem bjóða fram í Reykjavík. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar mæta í beina útsendingu til Sunnu Sæmundsdóttur fréttamanns klukkan 14:00. Spennandi vikur eru fram undan en samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup sem birtst í síðustu viku héldi meirihlutinn velli ef gengið væri nú til kosninga. Viðreisn héldi tveimur fulltrúum og Vinstri Græn héldu einum borgarfulltrúa. Framsókn er aftur á móti á mikilli siglingu og fengi samkvæmt könnuninni þrjá fulltrúa kjörna. Þetta er mikil breyting þar sem flokkurinn hefur ekki átt góðu gengi að fagna í síðustu kosningum og á engan fulltrúa í núverandi borgarstjórn. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14. Uppfært: Pallborðinu er lokið en upptöku af því má sjá hér að neðan: Klippa: Pallborðið - Einar, Þórdís Lóa og Líf
Pallborðið Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Viðreisn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira