Virðist engin töf verða á talningu

Kjördagur hefur gengið fram úr öllum vonum í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir veðurviðvaranir að sögn varaformanns yfirkjörstjórnar. Kjörfundir haldast opnir og svo virðist sem engin töf verði á talningu.

7
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir