Um helmingi kjósenda líst vel á að Samfylking og Viðreisn leiði næstu ríkisstjórn

Um helmingi kjósenda líst vel á að Samfylking og Viðreisn leiði næstu ríkisstjórn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Langflestir kjósendur Samfylkingar vilja slíka ríkisstjórn.

20
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir