Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni

Foreldrar sem eiga börn í skólum í verkfalli upplifa mikið vonleysi. Fjögurra barna móðir segist neyðast til að nota sumarfrísdagana sína og önnur þurfti að hætta í vinnunni því hún hefur ekki getað mætt í rúmar tvær vikur. Formaður Kennarasambandsins mætir í myndver og svarar gagnrýni.

7459
07:27

Vinsælt í flokknum Fréttir