Ráða njósnara á Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2024 10:41 Andri Lucas Guðjohnsen reyndist Lyngby heldur betur dýrmætur og er eitt dæmi um frábært framlag Íslendinga til félagsins. Getty/Lars Ronbog Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér. Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér.
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira