Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 08:00 Íslensku landsliðskonurnar fagna marki í landsleik en IceGuys eru greinilega vinsælir í hópnum. Vísir/Anton Brink/@iceguysforlife Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið saman á Spáni en liðið mætir þar Kanada og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. Íslenska liðið er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar en í þessum landsleikjaglugga tryggja síðustu sjö þjóðirnar sig inn á Evrópumótið. Íslenska liðið fær í staðinn tvo hörkuleiki til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Ísland mætir Kanada á morgun 29. nóvember og spilar síðan við Danmörku 2. desember. Íslenska liðið hefur nýtt dagana á Spáni vel til æfinga en það er líka tími fyrir smá samfélagsmiðlaverkefni. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusamband Íslands fékk nefnilega íslensku stelpurnar til að velja sér sitt uppáhalds jólalag. Þar vakti athygli hvað íslensku landsliðskonurnar okkar eru hrifnar af IceGuys. Það nefndi bara ein Siggu Beinteins en Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir, Rut Reginadls, Ellý Vilhjálmsdóttir eða Helga Möller komust aftur á móti ekki á blað. Allar nefndu þær samt íslensk jólalög nema tvær auk þess að ein sagðist vera Grinch því hún hlusti ekki á jólalög. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Íslenska liðið er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar en í þessum landsleikjaglugga tryggja síðustu sjö þjóðirnar sig inn á Evrópumótið. Íslenska liðið fær í staðinn tvo hörkuleiki til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Ísland mætir Kanada á morgun 29. nóvember og spilar síðan við Danmörku 2. desember. Íslenska liðið hefur nýtt dagana á Spáni vel til æfinga en það er líka tími fyrir smá samfélagsmiðlaverkefni. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusamband Íslands fékk nefnilega íslensku stelpurnar til að velja sér sitt uppáhalds jólalag. Þar vakti athygli hvað íslensku landsliðskonurnar okkar eru hrifnar af IceGuys. Það nefndi bara ein Siggu Beinteins en Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir, Rut Reginadls, Ellý Vilhjálmsdóttir eða Helga Möller komust aftur á móti ekki á blað. Allar nefndu þær samt íslensk jólalög nema tvær auk þess að ein sagðist vera Grinch því hún hlusti ekki á jólalög. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira