Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. október 2024 17:33 Aron Bjarnason og Karl Friðleifur Gunnarsson eru báðir í byrjunarliðum. vísir / diego Víkingi dugir jafntefli en Breiðablik þarf sigur í viðureign liðanna í kvöld, úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason hafa skipað byrjunarliðin. Víkingur Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Cercle Brugge á fimmtudag. Oliver Ekroth er snúinn aftur úr meiðslum og kemur inn í liðið fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Auk þess kemur Nikolaj Hansen inn fyrir Viktor Örlyg Andrason og leikskipulagið breytist aðeins. Á varamannabekk Víkings má finna Matthías Vilhjálmsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Örlyg Andrason, Jón Guðna Fjóluson, Davíð Örn Atlason, Helga Guðjónsson og markmanninn Pálma Rafn Arinbjörnsson. Byrjunarliðið Ingvar Jónsson, markvörður Karl Friðleifur Gunnarsson, hægri bakvörður Oliver Ekroth, miðvörður Gunnar Vatnhamar, miðvörður Tarik Ibrahimagic, vinstri bakvörður Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Erlingur Agnarsson, framliggjandi miðjumaður Ari Sigurpálsson, framliggjandi miðjumaður Danijel Dejan Djuric, framliggjandi miðjumaður Nikolaj Hansen, framherji Oliver Ekroth fór meiddur af velli í leik gegn Stjörnunni þann 6. október síðastliðinn.Vísir / Hulda Margrét Breiðablik Halldór Árnason hefur fundið sitt sterkasta lið og spilað því óbreyttu í síðustu leikjum. Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson eru vanalega fyrstu menn inn af varamannabekknum en það fer auðvitað allt eftir þróun leiksins. Auk þeirra tveggja eru Patrik Johannesen, Benjamin Stokke, Oliver Sigurjónsson, Daniel Obbekjær og markmaðurinn Brynjar Atli Bragason á bekknum. Byrjunarliðið Anton Ari Einarsson, markvörður Andri Rafn Yeoman, hægri bakvörður Damir Muminovic, miðvörður Viktor Örn Margeirsson, miðvörður Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Arnór Gauti Jónsson, miðjumaður Viktor Karl Einarsson, miðjumaður Höskuldur Gunnlaugsson, miðjumaður Aron Bjarnason, hægri vængmaður Davíð Ingvarsson, vinstri vængmaður Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Veglega umfjöllun Vísis má finna í vaktinni hér fyrir neðan. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Víkingur Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Cercle Brugge á fimmtudag. Oliver Ekroth er snúinn aftur úr meiðslum og kemur inn í liðið fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Auk þess kemur Nikolaj Hansen inn fyrir Viktor Örlyg Andrason og leikskipulagið breytist aðeins. Á varamannabekk Víkings má finna Matthías Vilhjálmsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Örlyg Andrason, Jón Guðna Fjóluson, Davíð Örn Atlason, Helga Guðjónsson og markmanninn Pálma Rafn Arinbjörnsson. Byrjunarliðið Ingvar Jónsson, markvörður Karl Friðleifur Gunnarsson, hægri bakvörður Oliver Ekroth, miðvörður Gunnar Vatnhamar, miðvörður Tarik Ibrahimagic, vinstri bakvörður Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Erlingur Agnarsson, framliggjandi miðjumaður Ari Sigurpálsson, framliggjandi miðjumaður Danijel Dejan Djuric, framliggjandi miðjumaður Nikolaj Hansen, framherji Oliver Ekroth fór meiddur af velli í leik gegn Stjörnunni þann 6. október síðastliðinn.Vísir / Hulda Margrét Breiðablik Halldór Árnason hefur fundið sitt sterkasta lið og spilað því óbreyttu í síðustu leikjum. Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson eru vanalega fyrstu menn inn af varamannabekknum en það fer auðvitað allt eftir þróun leiksins. Auk þeirra tveggja eru Patrik Johannesen, Benjamin Stokke, Oliver Sigurjónsson, Daniel Obbekjær og markmaðurinn Brynjar Atli Bragason á bekknum. Byrjunarliðið Anton Ari Einarsson, markvörður Andri Rafn Yeoman, hægri bakvörður Damir Muminovic, miðvörður Viktor Örn Margeirsson, miðvörður Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Arnór Gauti Jónsson, miðjumaður Viktor Karl Einarsson, miðjumaður Höskuldur Gunnlaugsson, miðjumaður Aron Bjarnason, hægri vængmaður Davíð Ingvarsson, vinstri vængmaður Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Veglega umfjöllun Vísis má finna í vaktinni hér fyrir neðan.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira