Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 18:46 Leikmenn Brest fagna. Jasmin Walter/Getty Images Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. Brest vann Sturm Graz 2-1 í fyrstu umferð nýs fyrirkomulags Meistaradeildarinnar. Í dag sótti liðið Salzburg heim til Austurríkis og vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur. Abdallah Sima kom gestunum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en það var í síðari hálfleik sem Brest tóku yfir leikinn. ⌚️45' | C'est reparti ici en Autriche ! Encore 45 minutes pour tenir le score, allez les gars 🔴⚪️#SALSB29 0️⃣-1️⃣ pic.twitter.com/M9awvd2xFr— Stade Brestois 29 (@SB29) October 1, 2024 Á 66. mínútu tvöfaldaði Mahdi Camara forystuna og fimm mínútum síðar bætti Sima við öðru marki sínu og þriðja marki Brest. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks gerði Mathias Pereira Lage endanlega út um leikinn. Lokatölur 0-4 og Brest komið á topp Meistaradeildarinnar með sex stig að loknum tveimur leikjum. A sensational win for Brest 🔥#UCL pic.twitter.com/0eUOQ7Ce2M— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Í Þýskalandi kom Enzo Millot heimamönnum í Stuttgart yfir strax á 7. mínútu en Kaan Kairinen jafnaði metin fyrir gestina þegar rúmur hálftími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Stuttgart 1-1. ⚖️ Stuttgart and Sparta Praha share the points 🤝#UCL pic.twitter.com/hVi77PMib0— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Sparta Prag nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum en Stuttgart aðeins eitt. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Brest vann Sturm Graz 2-1 í fyrstu umferð nýs fyrirkomulags Meistaradeildarinnar. Í dag sótti liðið Salzburg heim til Austurríkis og vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur. Abdallah Sima kom gestunum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en það var í síðari hálfleik sem Brest tóku yfir leikinn. ⌚️45' | C'est reparti ici en Autriche ! Encore 45 minutes pour tenir le score, allez les gars 🔴⚪️#SALSB29 0️⃣-1️⃣ pic.twitter.com/M9awvd2xFr— Stade Brestois 29 (@SB29) October 1, 2024 Á 66. mínútu tvöfaldaði Mahdi Camara forystuna og fimm mínútum síðar bætti Sima við öðru marki sínu og þriðja marki Brest. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks gerði Mathias Pereira Lage endanlega út um leikinn. Lokatölur 0-4 og Brest komið á topp Meistaradeildarinnar með sex stig að loknum tveimur leikjum. A sensational win for Brest 🔥#UCL pic.twitter.com/0eUOQ7Ce2M— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Í Þýskalandi kom Enzo Millot heimamönnum í Stuttgart yfir strax á 7. mínútu en Kaan Kairinen jafnaði metin fyrir gestina þegar rúmur hálftími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Stuttgart 1-1. ⚖️ Stuttgart and Sparta Praha share the points 🤝#UCL pic.twitter.com/hVi77PMib0— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Sparta Prag nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum en Stuttgart aðeins eitt.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira