Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 11:30 Orri Steinn Óskarsson er kominn í spænska boltann og tekur nú stórt skref á sínum ferli. Getty/Ulrik Pedersen Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Orri hefur verið hjá FCK í fjögur ár og félagið selur hann nú á tuttugu milljónir evra eða þrjá milljarða íslenskra króna. Kaupmannahafnarfélagið hefur aldrei selt leikmann fyrir hærri upphæð. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK. Hann fær líka níuna hjá Real Sociedad. Spænska félagið sýndi myndband af Orra fá níuna í hendurnar. 📦 He’s got it!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/hadFbrWfBC— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Sá sem var í níunni hjá Real Sociedad í fyrra var Carlos Fernández. Hann var lánaður til Cádiz út tímabilið í gær. Fernández skoraði bara tvö mörk í tíu deildarleikjum á síðustu leiktðið. Orri Steinn er búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum dönsku úrvalsdeildarinnar og heldur vonandi uppteknum hætti í Baskalandi. 🏠 See you soon in your new home, Orri!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/Odn2CjTSkH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Orri hefur verið hjá FCK í fjögur ár og félagið selur hann nú á tuttugu milljónir evra eða þrjá milljarða íslenskra króna. Kaupmannahafnarfélagið hefur aldrei selt leikmann fyrir hærri upphæð. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK. Hann fær líka níuna hjá Real Sociedad. Spænska félagið sýndi myndband af Orra fá níuna í hendurnar. 📦 He’s got it!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/hadFbrWfBC— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Sá sem var í níunni hjá Real Sociedad í fyrra var Carlos Fernández. Hann var lánaður til Cádiz út tímabilið í gær. Fernández skoraði bara tvö mörk í tíu deildarleikjum á síðustu leiktðið. Orri Steinn er búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum dönsku úrvalsdeildarinnar og heldur vonandi uppteknum hætti í Baskalandi. 🏠 See you soon in your new home, Orri!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/Odn2CjTSkH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira