Fótboltakappi sendir heimsmeistara tóninn: Þarf að taka yfir þjálfunina aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2020 13:30 Ragnar Bragi Sveinsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, og Jóna Margrét Ragnarsdóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, eru bæði meðal keppenda í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Bæði voru ekki nógu ánægð með gengi sitt í forkeppninni í síðustu viku, eins og þau sögðu í þætti um deildina sem sýndur var á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. „Það gekk vægast sagt illa,“ sagði hann en sagði að eins í fótboltanum þá er erfitt að sætta sig við slæmt gengi. „Þegar það gengur illa í þau fáu skipti sem maður keppir þá sýður á manni og þannig er staðan núna.“ Bróðir hans, Konráð Valur, er ríkjandi heimsmeistari í skeiði og hefur séð um þjálfun hestsins sem Ragnar Bragi keppti á. „Þú sérð nú það og þetta fór eins og það fór. Ég hugsa því að ég þurfi að taka þetta yfir aftur,“ sagði hann í léttum dúr. Klippa: Equsana-deildin: Jóna Margrét Jóna Margrét var ekki heldur ánægð með gengi sitt í keppninni. „Þetta var eiginlega bara klaufaskapur í mér,“ sagði hún og bætti við að hún þyrfti að finna leið til að koma sér betur í keppnisgírinn fyrir keppni í hestaíþróttum, líkt og hún var vön að gera í handboltanum. „Það var maður sem spurði mig í gær hvort ég færi með svona hugarfar inn á handboltavöllinn,“ sagði hún. „Ég neitaði því auðvitað. Þetta er eitthvað sem ég þarf að laga hjá mér.“ Keppt er í Equsana-deildinni annan hvorn fimmtudag, næst þann 5. mars. Þáttur um það keppniskvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport þann 11. mars. Hestar Tengdar fréttir Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Sjá meira
Ragnar Bragi Sveinsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, og Jóna Margrét Ragnarsdóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, eru bæði meðal keppenda í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Bæði voru ekki nógu ánægð með gengi sitt í forkeppninni í síðustu viku, eins og þau sögðu í þætti um deildina sem sýndur var á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. „Það gekk vægast sagt illa,“ sagði hann en sagði að eins í fótboltanum þá er erfitt að sætta sig við slæmt gengi. „Þegar það gengur illa í þau fáu skipti sem maður keppir þá sýður á manni og þannig er staðan núna.“ Bróðir hans, Konráð Valur, er ríkjandi heimsmeistari í skeiði og hefur séð um þjálfun hestsins sem Ragnar Bragi keppti á. „Þú sérð nú það og þetta fór eins og það fór. Ég hugsa því að ég þurfi að taka þetta yfir aftur,“ sagði hann í léttum dúr. Klippa: Equsana-deildin: Jóna Margrét Jóna Margrét var ekki heldur ánægð með gengi sitt í keppninni. „Þetta var eiginlega bara klaufaskapur í mér,“ sagði hún og bætti við að hún þyrfti að finna leið til að koma sér betur í keppnisgírinn fyrir keppni í hestaíþróttum, líkt og hún var vön að gera í handboltanum. „Það var maður sem spurði mig í gær hvort ég færi með svona hugarfar inn á handboltavöllinn,“ sagði hún. „Ég neitaði því auðvitað. Þetta er eitthvað sem ég þarf að laga hjá mér.“ Keppt er í Equsana-deildinni annan hvorn fimmtudag, næst þann 5. mars. Þáttur um það keppniskvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport þann 11. mars.
Hestar Tengdar fréttir Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Sjá meira
Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45