FH Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 18:31 Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24.7.2020 19:15 Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. Íslenski boltinn 24.7.2020 12:30 Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:25 Umfjöllun og viðtöl: FH 0-0 KA | Steindautt jafntefli í Hafnafirði FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2020 17:16 Sænskur leikstjórnandi til FH FH hefur gert samning við sænsku handknattleikskonuna Zandra Jarvin um að spila með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 22.7.2020 13:16 „FH á heimavelli á að vinna alla leiki“ Eiður Smári Guðjohnsen, sem þjálfar lið FH ásamt Loga Ólafssyni og Guðlaugi Baldurssyni, segir að FH eigi að vinna alla leiki á heimavelli. Íslenski boltinn 22.7.2020 11:12 Eiður í starfi hjá FH og KSÍ: „Ekki vera með neina skugga og ský yfir þessu“ Pepsi Max stúkan ræddi um þá umræðu sem hefur átt sér stað varðandi Eið Smára Guðjohnsen og mögulega hagsmunaárekstra hjá FH og KSÍ. Íslenski boltinn 22.7.2020 10:30 „Þetta er sálfræðingsdæmi“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru gapandi á rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson fékk gegn Fjölni um helgina. Íslenski boltinn 22.7.2020 08:31 Sjáðu markið sem tryggði ÍBV langþráðan sigur og dramatíkina í Árbænum og á Meistaravöllum ÍBV vann langþráðan sigur í Pepsi Max-deild kvenna í gær, Bryndís Arna Níelsdóttir var hetja Fylkis og KR bjargaði stigi gegn Þrótti á síðustu stundu. Íslenski boltinn 21.7.2020 14:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2020 17:16 Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. Íslenski boltinn 18.7.2020 18:48 Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. Íslenski boltinn 17.7.2020 12:01 Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. Íslenski boltinn 16.7.2020 20:00 „Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:31 Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:00 „Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:26 Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:00 Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:32 Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:01 Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Fótbolti 16.7.2020 10:12 Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16.7.2020 09:53 Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00 Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:37 Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 10.7.2020 13:31 Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.7.2020 12:01 „Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 9.7.2020 10:01 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00 Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. Íslenski boltinn 9.7.2020 07:01 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 18:31
Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24.7.2020 19:15
Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. Íslenski boltinn 24.7.2020 12:30
Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:25
Umfjöllun og viðtöl: FH 0-0 KA | Steindautt jafntefli í Hafnafirði FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2020 17:16
Sænskur leikstjórnandi til FH FH hefur gert samning við sænsku handknattleikskonuna Zandra Jarvin um að spila með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 22.7.2020 13:16
„FH á heimavelli á að vinna alla leiki“ Eiður Smári Guðjohnsen, sem þjálfar lið FH ásamt Loga Ólafssyni og Guðlaugi Baldurssyni, segir að FH eigi að vinna alla leiki á heimavelli. Íslenski boltinn 22.7.2020 11:12
Eiður í starfi hjá FH og KSÍ: „Ekki vera með neina skugga og ský yfir þessu“ Pepsi Max stúkan ræddi um þá umræðu sem hefur átt sér stað varðandi Eið Smára Guðjohnsen og mögulega hagsmunaárekstra hjá FH og KSÍ. Íslenski boltinn 22.7.2020 10:30
„Þetta er sálfræðingsdæmi“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru gapandi á rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson fékk gegn Fjölni um helgina. Íslenski boltinn 22.7.2020 08:31
Sjáðu markið sem tryggði ÍBV langþráðan sigur og dramatíkina í Árbænum og á Meistaravöllum ÍBV vann langþráðan sigur í Pepsi Max-deild kvenna í gær, Bryndís Arna Níelsdóttir var hetja Fylkis og KR bjargaði stigi gegn Þrótti á síðustu stundu. Íslenski boltinn 21.7.2020 14:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2020 17:16
Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. Íslenski boltinn 18.7.2020 18:48
Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. Íslenski boltinn 17.7.2020 12:01
Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. Íslenski boltinn 16.7.2020 20:00
„Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:31
Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:00
„Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:26
Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:00
Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:32
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:01
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:49
Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Fótbolti 16.7.2020 10:12
Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16.7.2020 09:53
Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00
Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:37
Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 10.7.2020 13:31
Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.7.2020 12:01
„Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 9.7.2020 10:01
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00
Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. Íslenski boltinn 9.7.2020 07:01