Ísland í dag - Morgunkaffi til Svandísar

Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni en innslagið má sjá hér að ofan.

4933
11:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag