Umdeilt einkaframtak

Lyfjafyrirtækið Alvotech hyggst koma á fót þremur leikskólum á höfuðborgarsvæðinu á allra næstu árum, til að bregðast við leikskólavanda starfsmanna. Borgarstjóri segist einmitt hafa hvatt atvinnulífið til að beita sér í málaflokknum en fyrr í vetur tilkynnti Arion-banki að hann ætlaði að stofna daggæslu fyrir börn sinna starfsmanna.

334
04:41

Vinsælt í flokknum Fréttir