EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Brimborg 25. nóvember 2024 10:21 EX90 er sjö sæta lúxusrafjeppi sem smellpassar inn í íslenskar aðstæður. Bíllinn er kominn til landsins og var kynntur í Brimborg á fimmtudaginn. Valli Fjölmenni mætti í Brimborg á fimmtudaginn þegar Volvo EX90 var kynntur með pompi og prakt en þessa sjö manna rafjeppa hefur verið beðið með eftirvæntingu. Nú er hægt að reynsluaka þessum bíl og upplifa lúxusinn. „Hér var fullt hús. Mjög margir skelltu sér í reynsluakstur og það heldur stöðugt áfram. EX90 á klárlega eftir að slá í gegn hjá íslenskum kaupendum enda fær fólk mikið fyrir peninginn. Bíllinn er vel búinn og ekkert sem þarf að kaupa aukalega. Þetta er einstakur lúxuspakki,” segir Páll Ingi Magnússon, sölustjóri Volvo á Íslandi. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar tók á móti gestum í sýningarsal.Valli Öruggasti og tæknilegasti bíll Volvo EX90 er öruggasti bíll sem Volvo hefur framleitt til þessa og sá tæknilegasti, búinn loftpúðum allt um kring og sérmeðhöndlað stál í grind. Innbyggður LiDAR pakki samanstendur af myndavélum, ratsjám og skynjurum sem skynja m.a hindranir allt að 250 metrum framan við bílinn og fólk og bíla úr öllum áttum. Inni í bílnum er myndavél sem fylgist meðal annars með fókuspunkti augna ökumanns og nemur þreytu. Stílhrein hönnun og einstakir aksturseiginleikar Hönnunin innra rýmisins er stílhrein og umhverfissjónarmið skipa þar stóran sess. Áætluð drægni EX90 er allt að 614 kílómetrar. Bíllinn er rétt tæp þrjú tonn en er virkilega lipur í akstri. „Eftir reynsluakstur var ekki óalgengt að fólk sagði „þetta er eitthvað annað"! Við heyrðum einnig lýsingarorð eins hljóðlátur, rúmgóður og fallegur, og fólk talaði um snerpu og mýkt," segir Páll. Hægt er að bóka reynsluakstur hér. Dregur meira en tvö tonn Dráttargeta bílsins er 2200 kg svo lítið mál er að taka hjólhýsið með í fríið. Farangursgeymslan tekur 655 lítrar og þegar búið er að fella niður öftustu sætin er farangursrýmið komið í 1915 lítra. Sætin eru rafdrifin og felld niður með því að ýta takka í farangursrýminu og þau leggjast sjálfkrafa ofan í gólfið. Myndir frá viðburðinum er að finna hér fyrir neðan. Valgarður Gíslason ljósmyndri smellti af: Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Hér má fletta í gegnum fleiri myndir frá viðburðinum: Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
„Hér var fullt hús. Mjög margir skelltu sér í reynsluakstur og það heldur stöðugt áfram. EX90 á klárlega eftir að slá í gegn hjá íslenskum kaupendum enda fær fólk mikið fyrir peninginn. Bíllinn er vel búinn og ekkert sem þarf að kaupa aukalega. Þetta er einstakur lúxuspakki,” segir Páll Ingi Magnússon, sölustjóri Volvo á Íslandi. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar tók á móti gestum í sýningarsal.Valli Öruggasti og tæknilegasti bíll Volvo EX90 er öruggasti bíll sem Volvo hefur framleitt til þessa og sá tæknilegasti, búinn loftpúðum allt um kring og sérmeðhöndlað stál í grind. Innbyggður LiDAR pakki samanstendur af myndavélum, ratsjám og skynjurum sem skynja m.a hindranir allt að 250 metrum framan við bílinn og fólk og bíla úr öllum áttum. Inni í bílnum er myndavél sem fylgist meðal annars með fókuspunkti augna ökumanns og nemur þreytu. Stílhrein hönnun og einstakir aksturseiginleikar Hönnunin innra rýmisins er stílhrein og umhverfissjónarmið skipa þar stóran sess. Áætluð drægni EX90 er allt að 614 kílómetrar. Bíllinn er rétt tæp þrjú tonn en er virkilega lipur í akstri. „Eftir reynsluakstur var ekki óalgengt að fólk sagði „þetta er eitthvað annað"! Við heyrðum einnig lýsingarorð eins hljóðlátur, rúmgóður og fallegur, og fólk talaði um snerpu og mýkt," segir Páll. Hægt er að bóka reynsluakstur hér. Dregur meira en tvö tonn Dráttargeta bílsins er 2200 kg svo lítið mál er að taka hjólhýsið með í fríið. Farangursgeymslan tekur 655 lítrar og þegar búið er að fella niður öftustu sætin er farangursrýmið komið í 1915 lítra. Sætin eru rafdrifin og felld niður með því að ýta takka í farangursrýminu og þau leggjast sjálfkrafa ofan í gólfið. Myndir frá viðburðinum er að finna hér fyrir neðan. Valgarður Gíslason ljósmyndri smellti af: Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Hér má fletta í gegnum fleiri myndir frá viðburðinum:
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira