Halldór hlusti á flokksmenn sína 11. júlí 2004 00:01 Alfreð Þorsteinsson forystumaður Framsóknarflokksins í borgarmálunum segir niðurstöður könnunar Fréttablaðsins stóralvarleg tíðindi en þar kemur fram að Framsóknarflokkurinn er minnstur íslenskra stjórnmálaflokka þar sem 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku styðja flokkinn. Ekki náðist í Halldór Ásgrímsson formann flokksins í morgun en Alfreð Þorsteinsson segir að forysta flokksins hafi ekki gengið í takt við almenna flokksmenn. Hann hafi varað formanninn við en hann hafi ekki hlustað. Hann segir að ef þingmenn flokksins séu ósáttir við stefnu flokksins í fjölmiðlamálinu eigi þeir að fylgja sannfæringu sinni, ekki formanninum. Alfreð segir þessi tíðindi vera stóralvarleg og að í henni hljóti að felast í skýr skilaboð frá Framsóknarmönnum til flokksforystunnar, sem virðist ekki hafa gengið í takt við hinn almenna flokksmann. Hann telur að Framsóknarflokkurinn geti ekki elt Sjálfstæðisflokkinn í öllum þeim öfgum sem forysta hans hafi sýnt að undanförnu. Hann vildi benda á að Framsóknarflokkurinn væri ekki hægri flokkur heldur skilgreindi sig sem miðjuflokk sem legði áherslu á málamiðlanir. Hann hafi sem slíkur haft nokkuð sterka stöðu í íslenskum stjórnmálum. Hins vegar geti bara farið illa ef hann fylgi Sjálfstæðisflokknum svona grimmt eins og hann hafi gert í fjölmiðlamálinu. Alfreð segir að formaður flokksins þurfi að hlusta betur á flokksmenn sína. Hann segir engum vafa undirorpið að flokksmenn séu óánægðir með flokksforystuna og sætti sig ekki við þá stefnu sem flokkurinn hafi fylgt. Ennfremur segir Alfreð að þingmenn ættu að fylgja samvisku sinni og gera fomanni flokksins það ljóst að þeir treysti ekki stefnu hans. Hann hafi sjálfur varað formann við í byrjun árs en það hefði ekki verið hlustað á rök hans. Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Sjá meira
Alfreð Þorsteinsson forystumaður Framsóknarflokksins í borgarmálunum segir niðurstöður könnunar Fréttablaðsins stóralvarleg tíðindi en þar kemur fram að Framsóknarflokkurinn er minnstur íslenskra stjórnmálaflokka þar sem 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku styðja flokkinn. Ekki náðist í Halldór Ásgrímsson formann flokksins í morgun en Alfreð Þorsteinsson segir að forysta flokksins hafi ekki gengið í takt við almenna flokksmenn. Hann hafi varað formanninn við en hann hafi ekki hlustað. Hann segir að ef þingmenn flokksins séu ósáttir við stefnu flokksins í fjölmiðlamálinu eigi þeir að fylgja sannfæringu sinni, ekki formanninum. Alfreð segir þessi tíðindi vera stóralvarleg og að í henni hljóti að felast í skýr skilaboð frá Framsóknarmönnum til flokksforystunnar, sem virðist ekki hafa gengið í takt við hinn almenna flokksmann. Hann telur að Framsóknarflokkurinn geti ekki elt Sjálfstæðisflokkinn í öllum þeim öfgum sem forysta hans hafi sýnt að undanförnu. Hann vildi benda á að Framsóknarflokkurinn væri ekki hægri flokkur heldur skilgreindi sig sem miðjuflokk sem legði áherslu á málamiðlanir. Hann hafi sem slíkur haft nokkuð sterka stöðu í íslenskum stjórnmálum. Hins vegar geti bara farið illa ef hann fylgi Sjálfstæðisflokknum svona grimmt eins og hann hafi gert í fjölmiðlamálinu. Alfreð segir að formaður flokksins þurfi að hlusta betur á flokksmenn sína. Hann segir engum vafa undirorpið að flokksmenn séu óánægðir með flokksforystuna og sætti sig ekki við þá stefnu sem flokkurinn hafi fylgt. Ennfremur segir Alfreð að þingmenn ættu að fylgja samvisku sinni og gera fomanni flokksins það ljóst að þeir treysti ekki stefnu hans. Hann hafi sjálfur varað formann við í byrjun árs en það hefði ekki verið hlustað á rök hans.
Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Sjá meira