Skoðun Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Starfsfólk í íslenskri ferðaþjónustu taldi alls 31 þúsund manns árið 2023. Þau störf hafa ekki orðið til úr loftinu einu saman og tilvist þeirra langt því frá sjálfgefin. Mikilvægt er að skapa ferðaþjónustu, sem og öðrum atvinnugreinum, fyrirsjáanlegt og tryggt rekstrarumhverfi. Skoðun 26.11.2024 13:12 Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Við þekkjum öll fólk sem býr erlendis. Við þekkjum líka öll fólk sem á börn sem búa erlendis. Námsmenn sem búa í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og víðar. Ungt fólk sem fór upphaflega út í nám, eignaðist svo börn, keypti sér íbúð og snéri ekki aftur heim. Skoðun 26.11.2024 13:01 Mun forseti Íslands fremja landráð? Ástþór Magnússon skrifar Fjárlagafrumvarp með sjö milljarða krónum til vopnakaupa og hernaðar var samþykkt á Alþingi af tveimur stjórnmálaflokkum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Skoðun 26.11.2024 12:43 Ég býð mig fram fyrir framtíðarkynslóðir Finnur Ricart Andrason skrifar Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Skoðun 26.11.2024 12:32 Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn. Skoðun 26.11.2024 12:12 Gera þarf skurk í búsetumálum eldri borgara Ólafur Ísleifsson skrifar Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur. Skoðun 26.11.2024 12:02 „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir skrifar Þegar ég var barn var ég örlítið dekkri á hörund en vinir mínir og hafði stundum með mér óvenjulegt nesti í skólann. Skoðun 26.11.2024 11:53 Vilt þú breytingu á stjórn landsins? Hannes S. Jónsson skrifar Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Skoðun 26.11.2024 11:42 Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson skrifar Kári, til mín rignir skilaboðum um að fleira þurfi ég ekki að aðhafast í kosningabaráttunni, því að verðmætasta stuðningsyfirlýsingin sé komin, umvöndunarpistill frá Kára Stefánssyni. Hver þarf óvini þegar maður á vini eins og þig? Skoðun 26.11.2024 11:31 Af hverju er nauðsyn að fá Sósíalista inn á þing og í næstu ríkisstjórn? Ólafur H. Ólafsson skrifar Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er með mannúðlegustu stefnuna í húsnæðismálum, sem felst meðal annars í því að öruggt og viðráðandi húsnæði á að vera ein af grunnstoðum velferðarkerfisins og sá markaður á ekki að vera leiksvæði fjársterkra braskara, sem hugsa um lítið annað en eigin hag. Skoðun 26.11.2024 11:22 Búsetufrelsi og lögheimilisskráning Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Það illa falið leyndarmál að margir kjósa að búa í húsum sem kallast ýmist heilsárshús, frístundahús eða einfaldlega sumarbústaðir. Skoðun 26.11.2024 11:12 Rangfærslur og aðrar villur í umræðunni um Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson skrifar Formaður Heimssýnar, Haraldur Ólafsson skrifar rangfærslu grein um Evrópusambandið á vísir.is þann 24. nóvember 2024. Ég ætla að svara hverjum lið fyrir sig eins og hægt er og á eins einfaldan hátt og hægt er. Skoðun 26.11.2024 11:02 Geðveikir frasar – en það þarf að vera plan! Ragna Sigurðardóttir og Sigurþóra Bergsdóttir skrifa Mörgum er tíðrætt um geðheilbrigðismál í kosningum. Auðvelt er að slengja fram fullyrðingum um að bæta þurfi geðheilbrigðiskerfið á Íslandi. Skoðun 26.11.2024 10:41 Þarf Ábyrg framtíð 14,1% til að komast í kappræður Heimildarinnar? Jóhannes Loftsson skrifar Stærsta leyndarmál íslenskra stjórnmála í dag er að Ábyrg Framtíð býður aðeins fram í einu kjördæmi. Í könnun Prósent 22. nóvember fær Ábyrg Framtíð 0,7% fylgi á landsvísu. Skoðun 26.11.2024 10:20 Þess vegna er ég á lista VG í Suðurkjördæmi Þorsteinn Ólafsson skrifar Ég bjó í Noregi að mestu frá 1967 til vors 1979. Þar voru á því tímabili tveir flokkar vinstra megin í stjórnmálum, Arbeiderpartiet og Sosialastisk venstreparti. Skoðun 26.11.2024 10:10 Svínsleg mismunun gagnvart eldra fólki Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Tugþúsundir eldri borgara hafa fengið bakreikning frá Tryggingastofnun á undanförnum árum vegna vanáætlaðra fjármagnstekna. Skoðun 26.11.2024 10:00 Hverjir myrða konur? Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar 308 konur hafa verið myrtar í Danmörku frá aldamótum vegna kyns síns, það er 308 kvennamorð (e. femicide) hafa verið framin í Danmörku á 21. öldinni. Kvennamorð er kynbundið ofbeldi þar sem konur eða stúlkur eru myrtar vegna kyns síns. Skoðun 26.11.2024 09:02 „Það sé ykkur til fæðu“ - hugleiðing um jólamat Árni Stefán Árnason skrifar Ég hef lengi haft þessi skrif í kollinum því það er erfitt að sannfæra og rökstyðja við nokkurn mann orðið það sem mælir gegn neyslu kjötafurða, jafnvel þó kvalræði dýranna blasi við í öllum kjötkælum verslana þar sem þau liggja sundurbútuð í plastumbúðum skreyttum af flinkum hönnuðum svo þau rati í maga landsmanna. Skoðun 26.11.2024 08:52 Ferðafrelsið er dýrmætt Ágústa Ágústsdóttir skrifar Ferðafrelsi er kannski ekki eitthvað sem menn alla jafna velta mikið fyrir sér frá degi til dags. Kannski vegna þess að okkur finnst það svo sjálfsagður hlutur. Að mega ferðast frjálsir um vegi og slóða um fjöll og fyrnindi umvafin náttúrunni við hvert fótmál. Skoðun 26.11.2024 08:42 Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson skrifar Fylgi flokka hefur verið á reiki undanfarnar vikur og mánuði, samkvæmt skoðanakönnunum, en einn flokkur hefur fengið mikinn byr í seglin undanfarið og mig langar að beina sjónum að honum: Viðreisn. Skoðun 26.11.2024 08:32 Mannúðleg innflytjendastefna Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er óumdeilanlegt að innflytjendamál eru meðal helstu áskorana samtímans. Í heimi sem verður sífellt samtengdari, með fólksflutningum vegna stríðs, loftslagsbreytinga og efnahagslegra erfiðleika, er mikilvægt að við höfum stefnu sem er bæði skilvirk og mannúðleg. Skoðun 26.11.2024 08:21 Hvað er vandamálið á húsnæðismarkaðinum og hvernig leysum við það Ómar Ingþórsson skrifar Hann hefur ekki farið fram hjá kjósendum loforðaflaumur framboðanna þegar kemur að húsnæðismálum, „brjótum land, útrýmum lóðaskorti, einföldum byggingarreglugerð ...“ allt kunnugleg stef svona korteri fyrir kosningar. Skoðun 26.11.2024 08:13 Er heilbrigði besta lausnin? Lukka Pálsdóttir skrifar Ég sá Áslaugu Örnu fyrst þegar hún kom með systur sína, Nínu, að borða á veitingastaðnum mínum Happ. Sennilega kom hún þangað þar sem aðgengi fyrir hjólastóla var gott og vonandi hefur henni líka þótt maturinn góður. Skoðun 26.11.2024 08:02 Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson og Anna María Jónsdóttir skrifa Ísland er í fararbroddi meðal þjóða þegar kemur að jöfnuði í menntakerfinu. Félags- og efnahagslegir þættir hafa mun minni áhrif á námsárangur íslenskra barna en gengur og gerist í öðrum löndum. Þessi staða er ekki sjálfsögð; hún er ávöxtur kerfis sem hefur lagt áherslu á jafnt aðgengi að gæðum í menntun og traustan stuðning við öll börn, óháð bakgrunni þeirra. Skoðun 26.11.2024 07:40 Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Það hefur verið erfitt að sitja á sér undanfarna daga þegar að frambjóðendur Samfylkingarinnar lofa betri tíð fyrir kjósendur með bættri efnahagsstjórn. Þar er rætt um að „negla niður verðbólgu og vexti“, eins og það sé einfalt verkefni. Skoðun 26.11.2024 07:29 Evrópudagur sjúkraliða Sandra B. Franks skrifar Evrópudagur sjúkraliða er í dag en hann er tilefni til að heiðra og viðurkenna mikilvægt framlag sjúkraliða um allan heim. Á þessum degi er kastljósinu beint að ómetanlegu starfi sjúkraliða við að veita umönnun, hjúkrun og stuðning við landsmenn alla. Skoðun 26.11.2024 07:22 Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Enn og aftur stöndum við frammi fyrir manngerðum hörmungum sem dynja yfir skuldsett heimili og leigumarkaðinn. Atburðarrás sem virðist vera hönnuð af gæslufólki fjármagns og sérhagsmuna til að komast yfir sem mest af eignum og tekjum almennings. Skoðun 26.11.2024 07:12 Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V Svandís Svavarsdóttir skrifar Vinstri græn leggja höfuðáherslu á umbætur í húsnæðismálum fyrir ungt fólk fyrir þessar kosningar. Þótt ýmislegt hafi gengið vel á Íslandi, þá er einn hópur sem hefur setið eftir umfram aðra. Kaupmáttur fólks á aldrinum 30-39 ára hefur staðið í stað í tuttugu ár. Skoðun 26.11.2024 07:00 Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt skrifar Sigmundur Davíð boðar það, að Miðflokkurinn muni standa fyrir pólitík skynseminnar. Skoðun 26.11.2024 06:00 Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Ég þekki aðeins til geðhvarfasýki og annarra geðsjúkdóma úr bæði náminu mínu og eigin reynslu í lífinu. Skoðun 25.11.2024 22:20 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Starfsfólk í íslenskri ferðaþjónustu taldi alls 31 þúsund manns árið 2023. Þau störf hafa ekki orðið til úr loftinu einu saman og tilvist þeirra langt því frá sjálfgefin. Mikilvægt er að skapa ferðaþjónustu, sem og öðrum atvinnugreinum, fyrirsjáanlegt og tryggt rekstrarumhverfi. Skoðun 26.11.2024 13:12
Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Við þekkjum öll fólk sem býr erlendis. Við þekkjum líka öll fólk sem á börn sem búa erlendis. Námsmenn sem búa í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og víðar. Ungt fólk sem fór upphaflega út í nám, eignaðist svo börn, keypti sér íbúð og snéri ekki aftur heim. Skoðun 26.11.2024 13:01
Mun forseti Íslands fremja landráð? Ástþór Magnússon skrifar Fjárlagafrumvarp með sjö milljarða krónum til vopnakaupa og hernaðar var samþykkt á Alþingi af tveimur stjórnmálaflokkum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Skoðun 26.11.2024 12:43
Ég býð mig fram fyrir framtíðarkynslóðir Finnur Ricart Andrason skrifar Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Skoðun 26.11.2024 12:32
Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn. Skoðun 26.11.2024 12:12
Gera þarf skurk í búsetumálum eldri borgara Ólafur Ísleifsson skrifar Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur. Skoðun 26.11.2024 12:02
„Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir skrifar Þegar ég var barn var ég örlítið dekkri á hörund en vinir mínir og hafði stundum með mér óvenjulegt nesti í skólann. Skoðun 26.11.2024 11:53
Vilt þú breytingu á stjórn landsins? Hannes S. Jónsson skrifar Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Skoðun 26.11.2024 11:42
Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson skrifar Kári, til mín rignir skilaboðum um að fleira þurfi ég ekki að aðhafast í kosningabaráttunni, því að verðmætasta stuðningsyfirlýsingin sé komin, umvöndunarpistill frá Kára Stefánssyni. Hver þarf óvini þegar maður á vini eins og þig? Skoðun 26.11.2024 11:31
Af hverju er nauðsyn að fá Sósíalista inn á þing og í næstu ríkisstjórn? Ólafur H. Ólafsson skrifar Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er með mannúðlegustu stefnuna í húsnæðismálum, sem felst meðal annars í því að öruggt og viðráðandi húsnæði á að vera ein af grunnstoðum velferðarkerfisins og sá markaður á ekki að vera leiksvæði fjársterkra braskara, sem hugsa um lítið annað en eigin hag. Skoðun 26.11.2024 11:22
Búsetufrelsi og lögheimilisskráning Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Það illa falið leyndarmál að margir kjósa að búa í húsum sem kallast ýmist heilsárshús, frístundahús eða einfaldlega sumarbústaðir. Skoðun 26.11.2024 11:12
Rangfærslur og aðrar villur í umræðunni um Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson skrifar Formaður Heimssýnar, Haraldur Ólafsson skrifar rangfærslu grein um Evrópusambandið á vísir.is þann 24. nóvember 2024. Ég ætla að svara hverjum lið fyrir sig eins og hægt er og á eins einfaldan hátt og hægt er. Skoðun 26.11.2024 11:02
Geðveikir frasar – en það þarf að vera plan! Ragna Sigurðardóttir og Sigurþóra Bergsdóttir skrifa Mörgum er tíðrætt um geðheilbrigðismál í kosningum. Auðvelt er að slengja fram fullyrðingum um að bæta þurfi geðheilbrigðiskerfið á Íslandi. Skoðun 26.11.2024 10:41
Þarf Ábyrg framtíð 14,1% til að komast í kappræður Heimildarinnar? Jóhannes Loftsson skrifar Stærsta leyndarmál íslenskra stjórnmála í dag er að Ábyrg Framtíð býður aðeins fram í einu kjördæmi. Í könnun Prósent 22. nóvember fær Ábyrg Framtíð 0,7% fylgi á landsvísu. Skoðun 26.11.2024 10:20
Þess vegna er ég á lista VG í Suðurkjördæmi Þorsteinn Ólafsson skrifar Ég bjó í Noregi að mestu frá 1967 til vors 1979. Þar voru á því tímabili tveir flokkar vinstra megin í stjórnmálum, Arbeiderpartiet og Sosialastisk venstreparti. Skoðun 26.11.2024 10:10
Svínsleg mismunun gagnvart eldra fólki Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Tugþúsundir eldri borgara hafa fengið bakreikning frá Tryggingastofnun á undanförnum árum vegna vanáætlaðra fjármagnstekna. Skoðun 26.11.2024 10:00
Hverjir myrða konur? Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar 308 konur hafa verið myrtar í Danmörku frá aldamótum vegna kyns síns, það er 308 kvennamorð (e. femicide) hafa verið framin í Danmörku á 21. öldinni. Kvennamorð er kynbundið ofbeldi þar sem konur eða stúlkur eru myrtar vegna kyns síns. Skoðun 26.11.2024 09:02
„Það sé ykkur til fæðu“ - hugleiðing um jólamat Árni Stefán Árnason skrifar Ég hef lengi haft þessi skrif í kollinum því það er erfitt að sannfæra og rökstyðja við nokkurn mann orðið það sem mælir gegn neyslu kjötafurða, jafnvel þó kvalræði dýranna blasi við í öllum kjötkælum verslana þar sem þau liggja sundurbútuð í plastumbúðum skreyttum af flinkum hönnuðum svo þau rati í maga landsmanna. Skoðun 26.11.2024 08:52
Ferðafrelsið er dýrmætt Ágústa Ágústsdóttir skrifar Ferðafrelsi er kannski ekki eitthvað sem menn alla jafna velta mikið fyrir sér frá degi til dags. Kannski vegna þess að okkur finnst það svo sjálfsagður hlutur. Að mega ferðast frjálsir um vegi og slóða um fjöll og fyrnindi umvafin náttúrunni við hvert fótmál. Skoðun 26.11.2024 08:42
Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson skrifar Fylgi flokka hefur verið á reiki undanfarnar vikur og mánuði, samkvæmt skoðanakönnunum, en einn flokkur hefur fengið mikinn byr í seglin undanfarið og mig langar að beina sjónum að honum: Viðreisn. Skoðun 26.11.2024 08:32
Mannúðleg innflytjendastefna Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er óumdeilanlegt að innflytjendamál eru meðal helstu áskorana samtímans. Í heimi sem verður sífellt samtengdari, með fólksflutningum vegna stríðs, loftslagsbreytinga og efnahagslegra erfiðleika, er mikilvægt að við höfum stefnu sem er bæði skilvirk og mannúðleg. Skoðun 26.11.2024 08:21
Hvað er vandamálið á húsnæðismarkaðinum og hvernig leysum við það Ómar Ingþórsson skrifar Hann hefur ekki farið fram hjá kjósendum loforðaflaumur framboðanna þegar kemur að húsnæðismálum, „brjótum land, útrýmum lóðaskorti, einföldum byggingarreglugerð ...“ allt kunnugleg stef svona korteri fyrir kosningar. Skoðun 26.11.2024 08:13
Er heilbrigði besta lausnin? Lukka Pálsdóttir skrifar Ég sá Áslaugu Örnu fyrst þegar hún kom með systur sína, Nínu, að borða á veitingastaðnum mínum Happ. Sennilega kom hún þangað þar sem aðgengi fyrir hjólastóla var gott og vonandi hefur henni líka þótt maturinn góður. Skoðun 26.11.2024 08:02
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson og Anna María Jónsdóttir skrifa Ísland er í fararbroddi meðal þjóða þegar kemur að jöfnuði í menntakerfinu. Félags- og efnahagslegir þættir hafa mun minni áhrif á námsárangur íslenskra barna en gengur og gerist í öðrum löndum. Þessi staða er ekki sjálfsögð; hún er ávöxtur kerfis sem hefur lagt áherslu á jafnt aðgengi að gæðum í menntun og traustan stuðning við öll börn, óháð bakgrunni þeirra. Skoðun 26.11.2024 07:40
Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Það hefur verið erfitt að sitja á sér undanfarna daga þegar að frambjóðendur Samfylkingarinnar lofa betri tíð fyrir kjósendur með bættri efnahagsstjórn. Þar er rætt um að „negla niður verðbólgu og vexti“, eins og það sé einfalt verkefni. Skoðun 26.11.2024 07:29
Evrópudagur sjúkraliða Sandra B. Franks skrifar Evrópudagur sjúkraliða er í dag en hann er tilefni til að heiðra og viðurkenna mikilvægt framlag sjúkraliða um allan heim. Á þessum degi er kastljósinu beint að ómetanlegu starfi sjúkraliða við að veita umönnun, hjúkrun og stuðning við landsmenn alla. Skoðun 26.11.2024 07:22
Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Enn og aftur stöndum við frammi fyrir manngerðum hörmungum sem dynja yfir skuldsett heimili og leigumarkaðinn. Atburðarrás sem virðist vera hönnuð af gæslufólki fjármagns og sérhagsmuna til að komast yfir sem mest af eignum og tekjum almennings. Skoðun 26.11.2024 07:12
Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V Svandís Svavarsdóttir skrifar Vinstri græn leggja höfuðáherslu á umbætur í húsnæðismálum fyrir ungt fólk fyrir þessar kosningar. Þótt ýmislegt hafi gengið vel á Íslandi, þá er einn hópur sem hefur setið eftir umfram aðra. Kaupmáttur fólks á aldrinum 30-39 ára hefur staðið í stað í tuttugu ár. Skoðun 26.11.2024 07:00
Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt skrifar Sigmundur Davíð boðar það, að Miðflokkurinn muni standa fyrir pólitík skynseminnar. Skoðun 26.11.2024 06:00
Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Ég þekki aðeins til geðhvarfasýki og annarra geðsjúkdóma úr bæði náminu mínu og eigin reynslu í lífinu. Skoðun 25.11.2024 22:20
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun