Skoðun „Skynsegin“ jól Mamiko D. Ragnarsdóttir skrifar Þegar ég var yngri var alltaf haldið jólaboð heima hjá ömmu og afa. Allir afkomendur þeirra og makar mættu í boðið sem var töluverður fjöldi. Þá skapaðist mikill kliður. Fólk að spjalla hér og þar í flestum rýmum heimilisins og stundum óvænt hlátrasköll. Skoðun 2.12.2021 07:29 Netsamráð um vinnutillögur við Bústaðaveg og Miklubraut Ævar Harðarson skrifar Líflegar umræður hafa verið verið um vinnutillögur hverfisskipulags Háaleitis og Bústaða sem hafin var kynning á nýlega. Ekki síst um tillögur að uppbyggingu við gatnamót Miklubautar-Háaleitisbrautar og meðfram Bústaðavegi við Grímsbæ. Skoðun 1.12.2021 17:00 Ekki vera þessi gaur María Rún Bjarnadóttir skrifar Ofbeldi gegn konum og kynferðislegt ofbeldi er rótgróið. Fyrir tilstilli kvennahreyfingarinnar, þolenda og öflugra baráttukvenna hefur ljósi verið varpað á þennan alvarlega og kerfisbunda vanda. Skoðun 1.12.2021 16:00 Bataferli fjölmargra skjólstæðinga Hugarafls er í húfi Sævar Þór Jónsson skrifar Í byrjun júlí bárust félagsmálaráðuneytinu greinargerðir sex fyrrverandi skjólstæðinga félagasamtakanna Hugarafls, þar sem stjórnendur samtakanna eru bornir þungum sökum um meint einelti og ógnarstjórnun gagnvart almennum félagsmönnum. Skoðun 1.12.2021 15:31 Það vinna allir á „Allir vinna“ – áskorun til stjórnvalda að halda verkefninu áfram Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Nú þegar fjárlagafrumvarp stjórnvalda er komið fram þá vekur það sérstaka athygli að ekkert virðist vera í frumvarpinu um að halda áfram verkefninu „Allir vinna“. Skoðun 1.12.2021 14:31 Sterk fjárhagsstaða er forsenda góðrar þjónustu Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Fjárhagsstaðan í Garðabæ er sterk, álögur lágar og skuldir hóflegar. Þetta skiptir máli enda er sterk fjárhagsstaða forsenda góðrar þjónustu. Og oftast er fylgni milli góðrar þjónustu og ánægju íbúa. Skoðun 1.12.2021 11:31 Eitt mikilvægasta öryggistæki heimilisins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Nú er aðventan gengin í garð og í aðdraganda jóla njótum við þess að skreyta í kringum okkur og skapa stemningu. Kertaljós og jólaseríur eru fyrir marga ómissandi hluti af árstíðinni en mikilvægt er að huga að eldvörnum á heimilinu, ekki síst á þessum árstíma. Skoðun 1.12.2021 10:31 Nú verða stjórnvöld að bregðast við! Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Það liggur fyrir að verðlagshækkanir frá heildsölum og framleiðendum hafa verið 3–10% í nóvember og 5–12% í desember. Nú berast tilkynningar um hækkanir í janúar sem nema frá 5 – 25%. Þetta eru svakalegar tölur. En af hverju er þetta ekkert rætt? Hvað er eiginlega í gangi hjá stjórnvöldum og Seðlabankanum? Skoðun 1.12.2021 10:00 Velkomin í hverfið mitt Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf skrifa Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum tekið á móti fleira fólki af erlendum uppruna en nokkurntíma áður. Innflytjendur eru fjölbreytur hópur sem leggur sitt að mörkum í þessu samfélagi og það skiptir miklu máli að vel sé staðið að móttöku nýrra íbúa, hvort sem þeir flytjast hingað til skemmri eða lengri tíma. Skoðun 1.12.2021 07:30 Velferðarþjónustan grípur boltann Björn Bjarki Þorsteinsson,María FJóla Harðardóttir og Sigurjón Norberg Kjærnested skrifa Ný ríkisstjórn er tekin við völdum skipuð sömu flokkum og undanfarin fjögur ár. Að þessu sinni er víða nýtt fólk komið í brúna og nýtt skipurit hefur tekið gildi í stjórnarráðinu hvað ýmsa málaflokka varðar. Skoðun 30.11.2021 20:46 Börn eru að meðaltali 29 mánaða þegar þau hefja dvöl á leikskólum Reykjavíkur Valgerður Sigurðardóttir skrifar Allt kjörtímabilið höfum við Sjálfstæðismenn verið að reyna að fá svar við spurningunni, hver sé meðalaldur barna við inngöngu í leikskóla Reykjavíkur. Fyrst þegar spurt var þá þótti of kostnaðarsamt að svara okkur, þar sem þessi gögn voru ekki til í gagnagrunnum Reykjavíkurborgar. Skoðun 30.11.2021 15:29 Framboð fjarnáms á háskólastigi er jafnréttismál Berglind Harpa Svavarsdóttir,Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Steinunn G. Einarsdóttir skrifa Heimsfaraldur Covid þvingaði fram tímabær risaskref í tæknivæðingu samfélaga. Fjarfundarlausnir á borð við Zoom og Teams urðu skyndilega flestum Íslendingum jafn kunnug og Facebook eða Instagram. Skoðun 30.11.2021 14:31 Batnandi jörð er best að lifa Guðbjörg Lára Másdóttir skrifar Gullna reglan? Hana þekkjum við öll sama hverrar trúar við erum, vorum eða verðum: Komdu fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig. Í rauninni bara vertu næs. Öll reynum við nú eftir fremsta megni að vera það, leyfi ég mér að fullyrða. Skoðun 30.11.2021 14:00 Hvaða þingmenn kusu gegn hagsmunum kjósenda eftir ólöglega endurtalningu í norðvestur? Jón Þór Ólafsson skrifar Hæstiréttur Íslands dæmdi kosningar ógildar í Borgarbyggð árið 2002 (dómur 458/2002) því eitt ógilt atkvæði hefði geta breytt niðurstöðu kosninganna. Aðrar kosningar voru haldnar. Hagsmunir kjósenda voru látnir njóta vafans. Skoðun 30.11.2021 13:31 Lækna-Tómasi svarað – gjaldeyrisskapandi greinar er hjartað í okkar efnahagslífi Vilhjálmur Birgisson skrifar Tómas Guðbjartsson hjartalæknir skrifar grein í gær undir heitinu „Hægri græn orka“. Mér finnst það skjóta skökku við að svona mikill umhverfisinni eins og Tómas skuli leggjast gegn því að við Íslendingar sem þjóð reynum að verða fyrsta þjóðin sem takist að hverfa alfarið frá því að nota jarðefnaeldsneyti sem orkugjafa hér á landi eins og stefnt er að samkvæmt stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Skoðun 30.11.2021 13:00 Mikilvægar lagabreytingar fyrir félög sem starfa að almannaheillum Haraldur Flosi Tryggvason Klein og Oddur Ástráðsson skrifa Þann 1. nóvember tóku gildi lög sem breyta rekstrarumhverfi félaga sem starfa til almannaheilla með mikilvægum hætti. Skoðun 30.11.2021 08:00 Fardagar sóknargjalda Vésteinn Valgarðsson skrifar Íslenska ríkið borgar trúfélögum og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld eftir fjölda fólks sem er skráð í viðkomandi félag fyrsta desember árið á undan. Nú er fyrsti desember á morgun. Vitið þið hvar þið eruð skráð? Eruð þið alveg viss? Ég spyr, því það skiptir máli – ríkið mun úthluta meira en tíuþúsundkalli á mann á næsta ári eftir skráningunni á morgun. Skoðun 29.11.2021 18:01 Hægri græn orka? Tómas Guðbjartsson skrifar Það hljóta allir að sjá að það er algjörlega út úr kú að sami ráðherra fari með umhverfis-/loftslagsmál og orkumál. Hagsmunir orkugeirans á Íslandi eru gríðarlegir og náttúran alltaf sett i annað sæti. Einfaldlega vegna þess að í orku- og stóriðjugeiranum liggja peningarnir - og lobbýismi staðalbúnaður. Skoðun 29.11.2021 17:00 Réttindabarátta grænu banananna Anna Karín Lárusdóttir skrifar „Ég vil líka taka þetta moment og segja að það voru mistök á sínum tíma að taka að mér hlutverk Græna Bananans í Ávaxtakörfunni. Ég er bersýnilega ekki banani og það hefði átt að hleypa öðrum að borðinu þarna.“ Skoðun 29.11.2021 16:00 Umhverfisvænir jólasveinar Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifa Nú þegar umhverfismál eru í brennidepli og ein mesta innkaupahátíð ársins hafin langar okkur að ávarpa jólasveinana sem fara að tínast til byggða innan skamms og stinga gjöfum í skó barna. Skoðun 29.11.2021 15:00 Verkfallsvopnið slævt Guðjón Ragnar Jónasson skrifar Um helgina tók til starfa ný ríkisstjórn, annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur, sem vonandi markar upphaf góðra tíma í landsmálum jafnt sem menntamálum. Skoðun 29.11.2021 13:00 Taktu tvær Arnar I. Jónsson og Heiðrún Björk Gísladóttir skrifa Nú fer í hönd einn stærsti netverslunardagur ársins þegar stafrænn mánudagur rennur upp með tilheyrandi glæsiboðum fyrir neytendur. Alnetið sefur aldrei og er alltaf opið. Sífellt fleiri nýta sér vefverslanir til þess að gera góð kaup og sér í lagi í aðdraganda jólahátíðarinnar. Skoðun 29.11.2021 12:31 Skóli fyrir suma? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Hvað ef við ímyndum okkur að við lok leikskóla fái allir nemendur umsögn út frá námsstöðu? Hvort þau kunni að draga til stafs, lesa eða reikna og út frá þeim niðurstöðum bjóðist þeim skólavist í tilteknum skólum. Skoðun 29.11.2021 11:00 Viðbrunnar kosningar Indriði Stefánsson skrifar Þegar grauturinn brennur við er sama hverju við hann er bætt, hann er ónýtur og annað hvort verður að byrja upp á nýtt og vanda sig betur eða borða graut með brunabragði. Skoðun 29.11.2021 09:30 Opið bréf til stjórnenda Landspítalans vegna Skúla Gunnlaugssonar læknis Beggi Dan skrifar Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Skúli Gunnlaugsson læknir verði áfram við störf á spítalanum þrátt fyrir að vera viðfangsefni lögreglurannsóknar sem snýr að andláti fjölda sjúklinga í hans umsjón. Þar sem mér er málið skylt finn ég mig knúinn til að skrifa þetta bréf. Skoðun 29.11.2021 09:01 Sorphirða Jónas Elíasson skrifar Í langan tíma hefur Reykjavík klúðrað sorphirðumálum sínum rækilega . Molta úr sex milljarða verksmiðju Sorpu er of mikið menguð af þungmálmum. Skoðun 28.11.2021 20:00 Leigjendur fordæma stjórnarsáttmálann Anita Da Silva Bjarnadóttir,Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Gunnar Smári Egilsson,Vilborg Bjarkadóttir og Yngvi Ómar Sighvatsson skrifa Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er ekki að finna neina stefnubreytingu í húsnæðismálum. Skoðun 28.11.2021 17:01 Brýning frá hestakonu Hallgerður Hauksdóttir skrifar Ég bið ykkur að hafa í huga sem lesið þetta, af því ég er að fara að segja óþægilega hluti um umræðuna undanfarið, að allan tímann er það grundvallarsjónarmið mitt að meðferðin sem sást í myndböndum sem þessum hryssum var boðin er óverjandi með öllu og gildir raunar einu hvort um er að ræða hesta eða væru það kýr, kindur, hundar, kettir, eða önnur dýrategund. Skoðun 28.11.2021 15:30 Gjörgæsla í gjörgæslu Aníta Aagestad og Anna María Leifsdóttir skrifa Umræða um gjörgæsludeildir Landspítala hefur verið áberandi upp á síðkastið. Margir hafa furðað sig á því að gjörgæsludeildir spítalans ráði ekki við að sinna þremur til fjórum sjúklingum með COVID. Margoft hefur verið bent á að gjörgæslupláss á Íslandi séu of fá, jafnvel þegar enginn heimsfaraldur geisar. Skoðun 28.11.2021 11:00 Á meðal þeirra sem við þjónum Ása Laufey Sæmundsdóttir,Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Guðný Hallgrímsdóttir,Hreinn Hákonarson,Kristín Pálsdóttir,Sigrún Margrétar Óskarsdóttir og Toshiki Toma skrifa Öll viljum við láta gott af okkur leiða í lífinu. Á Covid-tímum höfum við sérstaklega verið minnt á hversu samskipti og samvera með samstarfsfólki, vinum og vinkonum og ekki síst þeim sem okkur þykir vænst um er mikilvæg. Skoðun 28.11.2021 08:01 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
„Skynsegin“ jól Mamiko D. Ragnarsdóttir skrifar Þegar ég var yngri var alltaf haldið jólaboð heima hjá ömmu og afa. Allir afkomendur þeirra og makar mættu í boðið sem var töluverður fjöldi. Þá skapaðist mikill kliður. Fólk að spjalla hér og þar í flestum rýmum heimilisins og stundum óvænt hlátrasköll. Skoðun 2.12.2021 07:29
Netsamráð um vinnutillögur við Bústaðaveg og Miklubraut Ævar Harðarson skrifar Líflegar umræður hafa verið verið um vinnutillögur hverfisskipulags Háaleitis og Bústaða sem hafin var kynning á nýlega. Ekki síst um tillögur að uppbyggingu við gatnamót Miklubautar-Háaleitisbrautar og meðfram Bústaðavegi við Grímsbæ. Skoðun 1.12.2021 17:00
Ekki vera þessi gaur María Rún Bjarnadóttir skrifar Ofbeldi gegn konum og kynferðislegt ofbeldi er rótgróið. Fyrir tilstilli kvennahreyfingarinnar, þolenda og öflugra baráttukvenna hefur ljósi verið varpað á þennan alvarlega og kerfisbunda vanda. Skoðun 1.12.2021 16:00
Bataferli fjölmargra skjólstæðinga Hugarafls er í húfi Sævar Þór Jónsson skrifar Í byrjun júlí bárust félagsmálaráðuneytinu greinargerðir sex fyrrverandi skjólstæðinga félagasamtakanna Hugarafls, þar sem stjórnendur samtakanna eru bornir þungum sökum um meint einelti og ógnarstjórnun gagnvart almennum félagsmönnum. Skoðun 1.12.2021 15:31
Það vinna allir á „Allir vinna“ – áskorun til stjórnvalda að halda verkefninu áfram Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Nú þegar fjárlagafrumvarp stjórnvalda er komið fram þá vekur það sérstaka athygli að ekkert virðist vera í frumvarpinu um að halda áfram verkefninu „Allir vinna“. Skoðun 1.12.2021 14:31
Sterk fjárhagsstaða er forsenda góðrar þjónustu Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Fjárhagsstaðan í Garðabæ er sterk, álögur lágar og skuldir hóflegar. Þetta skiptir máli enda er sterk fjárhagsstaða forsenda góðrar þjónustu. Og oftast er fylgni milli góðrar þjónustu og ánægju íbúa. Skoðun 1.12.2021 11:31
Eitt mikilvægasta öryggistæki heimilisins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Nú er aðventan gengin í garð og í aðdraganda jóla njótum við þess að skreyta í kringum okkur og skapa stemningu. Kertaljós og jólaseríur eru fyrir marga ómissandi hluti af árstíðinni en mikilvægt er að huga að eldvörnum á heimilinu, ekki síst á þessum árstíma. Skoðun 1.12.2021 10:31
Nú verða stjórnvöld að bregðast við! Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Það liggur fyrir að verðlagshækkanir frá heildsölum og framleiðendum hafa verið 3–10% í nóvember og 5–12% í desember. Nú berast tilkynningar um hækkanir í janúar sem nema frá 5 – 25%. Þetta eru svakalegar tölur. En af hverju er þetta ekkert rætt? Hvað er eiginlega í gangi hjá stjórnvöldum og Seðlabankanum? Skoðun 1.12.2021 10:00
Velkomin í hverfið mitt Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf skrifa Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum tekið á móti fleira fólki af erlendum uppruna en nokkurntíma áður. Innflytjendur eru fjölbreytur hópur sem leggur sitt að mörkum í þessu samfélagi og það skiptir miklu máli að vel sé staðið að móttöku nýrra íbúa, hvort sem þeir flytjast hingað til skemmri eða lengri tíma. Skoðun 1.12.2021 07:30
Velferðarþjónustan grípur boltann Björn Bjarki Þorsteinsson,María FJóla Harðardóttir og Sigurjón Norberg Kjærnested skrifa Ný ríkisstjórn er tekin við völdum skipuð sömu flokkum og undanfarin fjögur ár. Að þessu sinni er víða nýtt fólk komið í brúna og nýtt skipurit hefur tekið gildi í stjórnarráðinu hvað ýmsa málaflokka varðar. Skoðun 30.11.2021 20:46
Börn eru að meðaltali 29 mánaða þegar þau hefja dvöl á leikskólum Reykjavíkur Valgerður Sigurðardóttir skrifar Allt kjörtímabilið höfum við Sjálfstæðismenn verið að reyna að fá svar við spurningunni, hver sé meðalaldur barna við inngöngu í leikskóla Reykjavíkur. Fyrst þegar spurt var þá þótti of kostnaðarsamt að svara okkur, þar sem þessi gögn voru ekki til í gagnagrunnum Reykjavíkurborgar. Skoðun 30.11.2021 15:29
Framboð fjarnáms á háskólastigi er jafnréttismál Berglind Harpa Svavarsdóttir,Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Steinunn G. Einarsdóttir skrifa Heimsfaraldur Covid þvingaði fram tímabær risaskref í tæknivæðingu samfélaga. Fjarfundarlausnir á borð við Zoom og Teams urðu skyndilega flestum Íslendingum jafn kunnug og Facebook eða Instagram. Skoðun 30.11.2021 14:31
Batnandi jörð er best að lifa Guðbjörg Lára Másdóttir skrifar Gullna reglan? Hana þekkjum við öll sama hverrar trúar við erum, vorum eða verðum: Komdu fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig. Í rauninni bara vertu næs. Öll reynum við nú eftir fremsta megni að vera það, leyfi ég mér að fullyrða. Skoðun 30.11.2021 14:00
Hvaða þingmenn kusu gegn hagsmunum kjósenda eftir ólöglega endurtalningu í norðvestur? Jón Þór Ólafsson skrifar Hæstiréttur Íslands dæmdi kosningar ógildar í Borgarbyggð árið 2002 (dómur 458/2002) því eitt ógilt atkvæði hefði geta breytt niðurstöðu kosninganna. Aðrar kosningar voru haldnar. Hagsmunir kjósenda voru látnir njóta vafans. Skoðun 30.11.2021 13:31
Lækna-Tómasi svarað – gjaldeyrisskapandi greinar er hjartað í okkar efnahagslífi Vilhjálmur Birgisson skrifar Tómas Guðbjartsson hjartalæknir skrifar grein í gær undir heitinu „Hægri græn orka“. Mér finnst það skjóta skökku við að svona mikill umhverfisinni eins og Tómas skuli leggjast gegn því að við Íslendingar sem þjóð reynum að verða fyrsta þjóðin sem takist að hverfa alfarið frá því að nota jarðefnaeldsneyti sem orkugjafa hér á landi eins og stefnt er að samkvæmt stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Skoðun 30.11.2021 13:00
Mikilvægar lagabreytingar fyrir félög sem starfa að almannaheillum Haraldur Flosi Tryggvason Klein og Oddur Ástráðsson skrifa Þann 1. nóvember tóku gildi lög sem breyta rekstrarumhverfi félaga sem starfa til almannaheilla með mikilvægum hætti. Skoðun 30.11.2021 08:00
Fardagar sóknargjalda Vésteinn Valgarðsson skrifar Íslenska ríkið borgar trúfélögum og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld eftir fjölda fólks sem er skráð í viðkomandi félag fyrsta desember árið á undan. Nú er fyrsti desember á morgun. Vitið þið hvar þið eruð skráð? Eruð þið alveg viss? Ég spyr, því það skiptir máli – ríkið mun úthluta meira en tíuþúsundkalli á mann á næsta ári eftir skráningunni á morgun. Skoðun 29.11.2021 18:01
Hægri græn orka? Tómas Guðbjartsson skrifar Það hljóta allir að sjá að það er algjörlega út úr kú að sami ráðherra fari með umhverfis-/loftslagsmál og orkumál. Hagsmunir orkugeirans á Íslandi eru gríðarlegir og náttúran alltaf sett i annað sæti. Einfaldlega vegna þess að í orku- og stóriðjugeiranum liggja peningarnir - og lobbýismi staðalbúnaður. Skoðun 29.11.2021 17:00
Réttindabarátta grænu banananna Anna Karín Lárusdóttir skrifar „Ég vil líka taka þetta moment og segja að það voru mistök á sínum tíma að taka að mér hlutverk Græna Bananans í Ávaxtakörfunni. Ég er bersýnilega ekki banani og það hefði átt að hleypa öðrum að borðinu þarna.“ Skoðun 29.11.2021 16:00
Umhverfisvænir jólasveinar Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifa Nú þegar umhverfismál eru í brennidepli og ein mesta innkaupahátíð ársins hafin langar okkur að ávarpa jólasveinana sem fara að tínast til byggða innan skamms og stinga gjöfum í skó barna. Skoðun 29.11.2021 15:00
Verkfallsvopnið slævt Guðjón Ragnar Jónasson skrifar Um helgina tók til starfa ný ríkisstjórn, annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur, sem vonandi markar upphaf góðra tíma í landsmálum jafnt sem menntamálum. Skoðun 29.11.2021 13:00
Taktu tvær Arnar I. Jónsson og Heiðrún Björk Gísladóttir skrifa Nú fer í hönd einn stærsti netverslunardagur ársins þegar stafrænn mánudagur rennur upp með tilheyrandi glæsiboðum fyrir neytendur. Alnetið sefur aldrei og er alltaf opið. Sífellt fleiri nýta sér vefverslanir til þess að gera góð kaup og sér í lagi í aðdraganda jólahátíðarinnar. Skoðun 29.11.2021 12:31
Skóli fyrir suma? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Hvað ef við ímyndum okkur að við lok leikskóla fái allir nemendur umsögn út frá námsstöðu? Hvort þau kunni að draga til stafs, lesa eða reikna og út frá þeim niðurstöðum bjóðist þeim skólavist í tilteknum skólum. Skoðun 29.11.2021 11:00
Viðbrunnar kosningar Indriði Stefánsson skrifar Þegar grauturinn brennur við er sama hverju við hann er bætt, hann er ónýtur og annað hvort verður að byrja upp á nýtt og vanda sig betur eða borða graut með brunabragði. Skoðun 29.11.2021 09:30
Opið bréf til stjórnenda Landspítalans vegna Skúla Gunnlaugssonar læknis Beggi Dan skrifar Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Skúli Gunnlaugsson læknir verði áfram við störf á spítalanum þrátt fyrir að vera viðfangsefni lögreglurannsóknar sem snýr að andláti fjölda sjúklinga í hans umsjón. Þar sem mér er málið skylt finn ég mig knúinn til að skrifa þetta bréf. Skoðun 29.11.2021 09:01
Sorphirða Jónas Elíasson skrifar Í langan tíma hefur Reykjavík klúðrað sorphirðumálum sínum rækilega . Molta úr sex milljarða verksmiðju Sorpu er of mikið menguð af þungmálmum. Skoðun 28.11.2021 20:00
Leigjendur fordæma stjórnarsáttmálann Anita Da Silva Bjarnadóttir,Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Gunnar Smári Egilsson,Vilborg Bjarkadóttir og Yngvi Ómar Sighvatsson skrifa Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er ekki að finna neina stefnubreytingu í húsnæðismálum. Skoðun 28.11.2021 17:01
Brýning frá hestakonu Hallgerður Hauksdóttir skrifar Ég bið ykkur að hafa í huga sem lesið þetta, af því ég er að fara að segja óþægilega hluti um umræðuna undanfarið, að allan tímann er það grundvallarsjónarmið mitt að meðferðin sem sást í myndböndum sem þessum hryssum var boðin er óverjandi með öllu og gildir raunar einu hvort um er að ræða hesta eða væru það kýr, kindur, hundar, kettir, eða önnur dýrategund. Skoðun 28.11.2021 15:30
Gjörgæsla í gjörgæslu Aníta Aagestad og Anna María Leifsdóttir skrifa Umræða um gjörgæsludeildir Landspítala hefur verið áberandi upp á síðkastið. Margir hafa furðað sig á því að gjörgæsludeildir spítalans ráði ekki við að sinna þremur til fjórum sjúklingum með COVID. Margoft hefur verið bent á að gjörgæslupláss á Íslandi séu of fá, jafnvel þegar enginn heimsfaraldur geisar. Skoðun 28.11.2021 11:00
Á meðal þeirra sem við þjónum Ása Laufey Sæmundsdóttir,Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Guðný Hallgrímsdóttir,Hreinn Hákonarson,Kristín Pálsdóttir,Sigrún Margrétar Óskarsdóttir og Toshiki Toma skrifa Öll viljum við láta gott af okkur leiða í lífinu. Á Covid-tímum höfum við sérstaklega verið minnt á hversu samskipti og samvera með samstarfsfólki, vinum og vinkonum og ekki síst þeim sem okkur þykir vænst um er mikilvæg. Skoðun 28.11.2021 08:01
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun