Tennis

Fréttamynd

Sú efsta á heims­listanum úr leik

Hin pólska Iga Świątek tapaði í undanúrslitum í einliðaleik í tennis á Ólympíuleikunum í París. Hin kínverska Zheng Qinwen hafði betur gegn henni á Roland Garros-vellinum.

Sport
Fréttamynd

Djokovic lagði leirkónginn Nadal

Novak Djokovic tók skref í átt að sínu fyrsta Ólympíugulli þegar risaviðureign fór fram á Roland Garros-vellinum í París í dag. Djokovic sló Rafael Nadal, konung leirsins, úr keppni.

Sport
Fréttamynd

Missir af Ólympíu­leikunum vegna veikinda

Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár.

Sport
Fréttamynd

Rann á rassinn en náði einu af höggum ársins

Quentin Halys er ekki þekktasta nafnið í íþróttaheiminum eða þá tennisheiminum en hann er sem stendur í 192. sæti APT-listans í tennis. Hann átti þó nýverið eitt af höggum ársins. Sjá má það hér að neðan.

Sport
Fréttamynd

Katrínu tekið fagnandi á Wimbledon

Viðstaddir stóðu á fætur og klöppuðu Katrínu lof í lófa þegar prinsessan mætti á úrslitaviðureign Carlos Alcaraz og Novak Djokovic á Wimbledon í gær.

Erlent
Fréttamynd

Yngst á þessari öld til að komast í undan­úr­slit

Hin 17 ára gamla Mirra Andreeva er komin í undanúrslit Opna franska meistaramótsins í tennis. Hún er yngsti keppandi risamóts til að komast svo langt síðan Marina Hingis gerði það á Opna bandaríska árið 1997, þá 16 ára gömul.

Sport