Spænski boltinn Ranieri kærði Valencia Claudio Ranieri hefur kært sitt gamla félag, Valencia, en kappinn var rekinn úr þjálfarastöðu liðsins eftir aðeins 8 mánaða dvöl. Sport 13.10.2005 18:58 Óstöðugt, segir Luxemburgo Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. Sport 13.10.2005 18:58 Er búinn að sanna mig, segir Owen Það er mikið rætt og ritað um framtíð enska framherjans Michael Owen hjá Real Madrid á Spáni, eftir ummæli samherja hans, Raúl, í síðustu viku en hann gaf það í skyn að best væri að Owen færi frá Real. Sport 13.10.2005 18:58 Casillas hefur ekki áhuga á United Gines Carvajal, umboðsmaður Iker Casillas, markvarðar Real Madrid, fullyrti nýlega að skjólstæðingur sinn hefði ekki áhuga á að ganga til liðs við Manchester United og bætti því við að Casillas hefði fullan hug á að dvelja áfram á Spáni. Sport 13.10.2005 18:58 Henry til Barcelona? Forráðamenn Barcelona hafa uppi áform um að næla í franska framherjann Thierry Henry sem leikur með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sport 13.10.2005 18:58 Owen er einn af þeim bestu Ivan Helguera hjá Real Madrid segir að Michael Owen félagi sinn hjá Real Madrid sé einn af allra bestu framherjum í spænsku deildinni. Sport 13.10.2005 18:58 Real minnkaði forskotið Real Madrid minnkaði forskot Barcelona niður í ellefu stig í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Malaga, 1-0. Roberto Carlos skoraði sigurmarkið. Þá endurheimti AC Milan efsta sætið á Ítalíu eftir 2-0 útisigur á Roma. Sport 13.10.2005 18:56 Kastaði vatnsbrúsa upp í stúku Ronaldo, leikmaður Real Madrid, þykir miður að hafa kastað vatnsbrúsa upp í áhorfendastúku í leik gegn Malaga í gær en honum var skipt út af þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Sport 13.10.2005 18:56 Barcelona með 14 stiga forystu Barcelona náði í gærkvöldi 14 stiga forystu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Barcelona vann Deportivo La Coruna 1-0 á útivelli með marki Frakkans Ludovic Giuly. Real Madrid getur minnkað muninn í 11 stig en Madrídarmenn mæta Malaga klukkan 18 í dag en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 18:56 Beckham til sölu í sumar? David Beckham, leikmaður Real Madrid, viðurkenndi á dögunum að slakur árangur liðsins í vetur gæti orðið til þess að kappinn yrði seldur í sumar. Sport 13.10.2005 18:55 Perez ver leikmenn Real Florentino Perez, stjórnarformaður Real Madrid hefur stigið fram fyrir skjöldu ti lað verja leikmenn sína eftir dræmt gengi undanfarið. Sport 13.10.2005 18:55 Reyes mjög ánægður hjá Arsenal Jose Antonio Reyes er mjög ánægður hjá Arsenal og vill alls ekki fara frá liðinu samkvæmt nýjustum fregnum. Sport 13.10.2005 18:55 Forlan virðir United Framherjinn Diego Forlan segist ekki bera kala til Alex Ferguson eða Manchester United, þó hann hafi lítið fengið að spreyta sig með liðinu þegar hann lék með því á sínum tíma. Forlan hefur farið á kostum með Villareal í spænska boltanum í ár og er næst markahæstur í deildinni. Sport 13.10.2005 18:54 Sigurganga Barcelona heldur áfram Barcelona heldur áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona sigraði Athletic Bilbao með tveimur mörkum gegn engu. Deco og Ludovic Giuly skoruðu mörk Barcelona sem hefur nú 11 stiga forskot. Sport 13.10.2005 18:54 Reyes enn áhugasamur um Real Spánverjinn Jose Antonio Reyes, framherji Arsenal-liðsins, hefur enn á ný viðurkennt áhuga sinn á að segja skilið við liðið og semja við Real Madrid - svo framarlega sem forráðamenn Arsenal gefi grænt ljós á það. Sport 13.10.2005 18:54 Málaliðarnir frá Madrid Óánægja þeirra 3.000 stuðningsmanna Real Madrid sem fóru með liðinu til Tórínó til að fylgjast með leik Juventus og Real var svo mikil eftir leikinn að þeir flýttu sér sem mest þeir máttu út á flugvöll til að hreyta meiningum sínum í leikmenn og stjórnarmenn liðsins sem héldu þangað strax eftir tapið gegn Ítölunum. Sport 13.10.2005 18:53 Vallarvörður ekki sekur Chelsea hafa lýst yfir ánægu sinni yfir því að vallarvörðurinn, sem Samuel Etoo ásakaði um að hafa kallað að sér niðrandi orð um kynþátt sinn, sé saklaus. Sport 13.10.2005 18:53 Vilja ekki auglýsingu á treyjurnar Forseti spænska fótboltaliðsins Barcelona, Juan Laporta, segir að félagið ætli í lengstu lög að reyna að komast hjá því að spila með auglýsingu á keppnistreyjum liðsins þrátt fyrir að stjórn félagsins hafi heimilað það. Flest knattspyrnulið heims hafa fjármagnað kaup á leikmönnum með því að semja um auglýsingar á keppnistreyjum sínum. Sport 13.10.2005 18:53 Barcelona nær átta stiga forskoti Barcelona náði í gærkvöldi átta stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Osasuna á útivelli 1-0. Það var Samuel Eto´o sem skoraði sigurmarkið í leiknum á fertugustu mínútu. Erkifjendurnir í Real Madrid er í öðru sæti með 54 stig en liðið gerði jafntefli, 1-1, við Valencia á Mestalla, heimavelli Valencia. Sport 13.10.2005 18:52 Marquez ekki með gegn Chelsea Mexíkaninn Rafael Marquez verður ekki með Barcelona þegar liðið sækir Chelsea heim í síðari leik 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu sem fram fer í vikunni. Hins vegar verður franski kantmaðurinn Ludovic Giuly í leikmannahópi liðsins en talið var að hann yrði ekki búinn að jafna sig af meiðslum sínum í tæka tíð. Sport 13.10.2005 18:52 Beckham tæpur Óvíst er hvort David Beckham getur leikið með Real Madrid í síðari leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag Sport 13.10.2005 18:52 Beckham mun ljúka keppni á Spáni Enska knattspyrnugoðið David Beckham segist vilja enda feril sinn hjá Real Madrid. Sport 13.10.2005 18:51 Owen leyndi ekki ánægju sinni Michael Owen fer ekki leynt með ánægju sína með að hafa skorað eitt af mörkum Real Madrid gegn Betis í fyrrakvöld. Sport 13.10.2005 18:51 Woodgate nýtur stuðnings frá Real Liðsfélagar Jonathan Woodgate styðja hann heils hugar eftir að í ljós kom að hann muni ekkert spila fótbolta í ár. Sport 13.10.2005 18:51 Owen í byrjunarliðinu á ný Michael Owen var í byrjunarliði Real Madrid er liðið vann Real Betis í gær. Owen þakkaði pent fyrir sig og skoraði fyrsta mark leiksins sem setti tóninn fyrir Madrid-liðið. Sport 13.10.2005 18:51 Woodgate frá út tímabilið Jonathan Woodgate, leikmaður Real Madrid, mun að öllum líkindum missa af því sem eftir er af tímabilinu samkvæmt íþróttadeild BBC. Sport 13.10.2005 18:51 Woodgatge frá út tímabilið Jonathan Woodgate mun missa af því sem eftir er af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, en þessi 25-ára gamli varnarmaður hefur enn ekki spilað leik fyrir spænsku risana eftir 13,4 milljón punda söluna frá Newcastle síðastliðið sumar. Sport 13.10.2005 18:51 Carlos spilar sinn 300. leik Roberto Carlos spilar sinn 300. leik í La Liga fyrir Real Madrid í kvöld er liðið mætir Real Betis á Santiago Bernabéu. Carlos hefur spilað 35 leiki að meðaltali af þeim 38 sem eru á hverju tímabili á þeim níu árum sem hann hefur spila með Madrid, en hann kom frá Inter Milan árið 1996. Sport 13.10.2005 18:51 Barcelona náði níu stiga forystu Barcelona náði í gærkvöldi níu stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Katalóníuliðin Barcelona og Espanyol gerðu markalaust jafntefli. Sport 13.10.2005 18:51 Barcelona með átta stiga forystu Barcelona er með átta stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni eftir leiki helgarinnar. Liðið er með 58 stig í efsta sæti en erkifjendurnir Real Madrid í öðru sæti með 50. Sevilla er hins vegar í þriðja sæti með 42 stig eftir jafntefli við Racing Santander, 2-2. Sport 13.10.2005 18:50 « ‹ 261 262 263 264 265 266 … 266 ›
Ranieri kærði Valencia Claudio Ranieri hefur kært sitt gamla félag, Valencia, en kappinn var rekinn úr þjálfarastöðu liðsins eftir aðeins 8 mánaða dvöl. Sport 13.10.2005 18:58
Óstöðugt, segir Luxemburgo Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. Sport 13.10.2005 18:58
Er búinn að sanna mig, segir Owen Það er mikið rætt og ritað um framtíð enska framherjans Michael Owen hjá Real Madrid á Spáni, eftir ummæli samherja hans, Raúl, í síðustu viku en hann gaf það í skyn að best væri að Owen færi frá Real. Sport 13.10.2005 18:58
Casillas hefur ekki áhuga á United Gines Carvajal, umboðsmaður Iker Casillas, markvarðar Real Madrid, fullyrti nýlega að skjólstæðingur sinn hefði ekki áhuga á að ganga til liðs við Manchester United og bætti því við að Casillas hefði fullan hug á að dvelja áfram á Spáni. Sport 13.10.2005 18:58
Henry til Barcelona? Forráðamenn Barcelona hafa uppi áform um að næla í franska framherjann Thierry Henry sem leikur með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sport 13.10.2005 18:58
Owen er einn af þeim bestu Ivan Helguera hjá Real Madrid segir að Michael Owen félagi sinn hjá Real Madrid sé einn af allra bestu framherjum í spænsku deildinni. Sport 13.10.2005 18:58
Real minnkaði forskotið Real Madrid minnkaði forskot Barcelona niður í ellefu stig í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Malaga, 1-0. Roberto Carlos skoraði sigurmarkið. Þá endurheimti AC Milan efsta sætið á Ítalíu eftir 2-0 útisigur á Roma. Sport 13.10.2005 18:56
Kastaði vatnsbrúsa upp í stúku Ronaldo, leikmaður Real Madrid, þykir miður að hafa kastað vatnsbrúsa upp í áhorfendastúku í leik gegn Malaga í gær en honum var skipt út af þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Sport 13.10.2005 18:56
Barcelona með 14 stiga forystu Barcelona náði í gærkvöldi 14 stiga forystu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Barcelona vann Deportivo La Coruna 1-0 á útivelli með marki Frakkans Ludovic Giuly. Real Madrid getur minnkað muninn í 11 stig en Madrídarmenn mæta Malaga klukkan 18 í dag en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 18:56
Beckham til sölu í sumar? David Beckham, leikmaður Real Madrid, viðurkenndi á dögunum að slakur árangur liðsins í vetur gæti orðið til þess að kappinn yrði seldur í sumar. Sport 13.10.2005 18:55
Perez ver leikmenn Real Florentino Perez, stjórnarformaður Real Madrid hefur stigið fram fyrir skjöldu ti lað verja leikmenn sína eftir dræmt gengi undanfarið. Sport 13.10.2005 18:55
Reyes mjög ánægður hjá Arsenal Jose Antonio Reyes er mjög ánægður hjá Arsenal og vill alls ekki fara frá liðinu samkvæmt nýjustum fregnum. Sport 13.10.2005 18:55
Forlan virðir United Framherjinn Diego Forlan segist ekki bera kala til Alex Ferguson eða Manchester United, þó hann hafi lítið fengið að spreyta sig með liðinu þegar hann lék með því á sínum tíma. Forlan hefur farið á kostum með Villareal í spænska boltanum í ár og er næst markahæstur í deildinni. Sport 13.10.2005 18:54
Sigurganga Barcelona heldur áfram Barcelona heldur áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona sigraði Athletic Bilbao með tveimur mörkum gegn engu. Deco og Ludovic Giuly skoruðu mörk Barcelona sem hefur nú 11 stiga forskot. Sport 13.10.2005 18:54
Reyes enn áhugasamur um Real Spánverjinn Jose Antonio Reyes, framherji Arsenal-liðsins, hefur enn á ný viðurkennt áhuga sinn á að segja skilið við liðið og semja við Real Madrid - svo framarlega sem forráðamenn Arsenal gefi grænt ljós á það. Sport 13.10.2005 18:54
Málaliðarnir frá Madrid Óánægja þeirra 3.000 stuðningsmanna Real Madrid sem fóru með liðinu til Tórínó til að fylgjast með leik Juventus og Real var svo mikil eftir leikinn að þeir flýttu sér sem mest þeir máttu út á flugvöll til að hreyta meiningum sínum í leikmenn og stjórnarmenn liðsins sem héldu þangað strax eftir tapið gegn Ítölunum. Sport 13.10.2005 18:53
Vallarvörður ekki sekur Chelsea hafa lýst yfir ánægu sinni yfir því að vallarvörðurinn, sem Samuel Etoo ásakaði um að hafa kallað að sér niðrandi orð um kynþátt sinn, sé saklaus. Sport 13.10.2005 18:53
Vilja ekki auglýsingu á treyjurnar Forseti spænska fótboltaliðsins Barcelona, Juan Laporta, segir að félagið ætli í lengstu lög að reyna að komast hjá því að spila með auglýsingu á keppnistreyjum liðsins þrátt fyrir að stjórn félagsins hafi heimilað það. Flest knattspyrnulið heims hafa fjármagnað kaup á leikmönnum með því að semja um auglýsingar á keppnistreyjum sínum. Sport 13.10.2005 18:53
Barcelona nær átta stiga forskoti Barcelona náði í gærkvöldi átta stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Osasuna á útivelli 1-0. Það var Samuel Eto´o sem skoraði sigurmarkið í leiknum á fertugustu mínútu. Erkifjendurnir í Real Madrid er í öðru sæti með 54 stig en liðið gerði jafntefli, 1-1, við Valencia á Mestalla, heimavelli Valencia. Sport 13.10.2005 18:52
Marquez ekki með gegn Chelsea Mexíkaninn Rafael Marquez verður ekki með Barcelona þegar liðið sækir Chelsea heim í síðari leik 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu sem fram fer í vikunni. Hins vegar verður franski kantmaðurinn Ludovic Giuly í leikmannahópi liðsins en talið var að hann yrði ekki búinn að jafna sig af meiðslum sínum í tæka tíð. Sport 13.10.2005 18:52
Beckham tæpur Óvíst er hvort David Beckham getur leikið með Real Madrid í síðari leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag Sport 13.10.2005 18:52
Beckham mun ljúka keppni á Spáni Enska knattspyrnugoðið David Beckham segist vilja enda feril sinn hjá Real Madrid. Sport 13.10.2005 18:51
Owen leyndi ekki ánægju sinni Michael Owen fer ekki leynt með ánægju sína með að hafa skorað eitt af mörkum Real Madrid gegn Betis í fyrrakvöld. Sport 13.10.2005 18:51
Woodgate nýtur stuðnings frá Real Liðsfélagar Jonathan Woodgate styðja hann heils hugar eftir að í ljós kom að hann muni ekkert spila fótbolta í ár. Sport 13.10.2005 18:51
Owen í byrjunarliðinu á ný Michael Owen var í byrjunarliði Real Madrid er liðið vann Real Betis í gær. Owen þakkaði pent fyrir sig og skoraði fyrsta mark leiksins sem setti tóninn fyrir Madrid-liðið. Sport 13.10.2005 18:51
Woodgate frá út tímabilið Jonathan Woodgate, leikmaður Real Madrid, mun að öllum líkindum missa af því sem eftir er af tímabilinu samkvæmt íþróttadeild BBC. Sport 13.10.2005 18:51
Woodgatge frá út tímabilið Jonathan Woodgate mun missa af því sem eftir er af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, en þessi 25-ára gamli varnarmaður hefur enn ekki spilað leik fyrir spænsku risana eftir 13,4 milljón punda söluna frá Newcastle síðastliðið sumar. Sport 13.10.2005 18:51
Carlos spilar sinn 300. leik Roberto Carlos spilar sinn 300. leik í La Liga fyrir Real Madrid í kvöld er liðið mætir Real Betis á Santiago Bernabéu. Carlos hefur spilað 35 leiki að meðaltali af þeim 38 sem eru á hverju tímabili á þeim níu árum sem hann hefur spila með Madrid, en hann kom frá Inter Milan árið 1996. Sport 13.10.2005 18:51
Barcelona náði níu stiga forystu Barcelona náði í gærkvöldi níu stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Katalóníuliðin Barcelona og Espanyol gerðu markalaust jafntefli. Sport 13.10.2005 18:51
Barcelona með átta stiga forystu Barcelona er með átta stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni eftir leiki helgarinnar. Liðið er með 58 stig í efsta sæti en erkifjendurnir Real Madrid í öðru sæti með 50. Sevilla er hins vegar í þriðja sæti með 42 stig eftir jafntefli við Racing Santander, 2-2. Sport 13.10.2005 18:50