Íslenski handboltinn Jafnt hjá KA og Haukum KA og Haukar gerðu jafntefli, 29-29 í norður riðli Íslandsmótsins í handbolta karla í kvöld. Lokamínúturnar á Akureyri voru æsispennandi. Haukar voru 25-27 yfir en heimamenn komust í 29-28 áður en gestirnir jöfnuðu. Haukar eru enn efstir með 2 stiga forskot á KA sem er í 2. sæti með 13 stig. Sport 13.10.2005 15:05 Ég skil ekkert í þessum dómi Framarinn Ingólfur Axelsson var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ vegna láta sem áttu sér stað í leik Þórs og Fram á Akureyri um síðustu helgi. Ingólfur lenti í handalögmálum við leikmenn 3. flokks Þórs sem ögruðu Ingólfi á leið sinni til búningsklefa og í kjölfarið varð allt vitlaust í húsinu þar sem áhorfendur tóku þátt í látunum. Sport 13.10.2005 15:05 ÍR sigraði Stjörnuna ÍR sigraði Stjörnuna 33-29 í 1. deild karla í handbolta í gær. Bjarni Fritzson skoraði 9 mörk fyrir ÍR en Arnar Theodórsson 7 fyrir Stjörnuna. Valur sigraði Gróttu KR með 26 mörkum gegn 21. Heimir Örn Árnason skoraði 8 mörk fyrir Val og Daníel Grétarsson 11 fyrir Gróttu/KR. Sport 13.10.2005 15:04 Viggó valdi Bergsvein Fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, Bergsveinn Bergsveinsson, verður aðstoðarþjálfari Viggós Sigurðssonar með handboltalandsliðinu. Ráðning Bergsveins kemur talsvert á óvart enda hefur Bergsveinn verið lítt áberandi í handboltalífinu síðustu ár. Sport 13.10.2005 15:04 Bergsveinn aðstoðar Viggó Fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, Bergsveinn Bergsveinsson, verður aðstoðarþjálfari Viggós Sigurðssonar með handboltalandsliðinu. Sport 13.10.2005 15:04 Leikið í handboltanum í kvöld Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handbolta karla í dag sunnudag í norður og suður -riðlum. Tveir leikir eru á dagskrá í Suður-riðli, kl.19.15 mætast Valur og Grótta KR í Valsheimilinu og kl.20.00 tekur ÍR á móti Stjörnunni í Austurbergi. Í norður-riðli tekur topplið Hauka á móti Aftureldingu á Ásvöllum. Sport 13.10.2005 15:04 « ‹ 120 121 122 123 ›
Jafnt hjá KA og Haukum KA og Haukar gerðu jafntefli, 29-29 í norður riðli Íslandsmótsins í handbolta karla í kvöld. Lokamínúturnar á Akureyri voru æsispennandi. Haukar voru 25-27 yfir en heimamenn komust í 29-28 áður en gestirnir jöfnuðu. Haukar eru enn efstir með 2 stiga forskot á KA sem er í 2. sæti með 13 stig. Sport 13.10.2005 15:05
Ég skil ekkert í þessum dómi Framarinn Ingólfur Axelsson var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ vegna láta sem áttu sér stað í leik Þórs og Fram á Akureyri um síðustu helgi. Ingólfur lenti í handalögmálum við leikmenn 3. flokks Þórs sem ögruðu Ingólfi á leið sinni til búningsklefa og í kjölfarið varð allt vitlaust í húsinu þar sem áhorfendur tóku þátt í látunum. Sport 13.10.2005 15:05
ÍR sigraði Stjörnuna ÍR sigraði Stjörnuna 33-29 í 1. deild karla í handbolta í gær. Bjarni Fritzson skoraði 9 mörk fyrir ÍR en Arnar Theodórsson 7 fyrir Stjörnuna. Valur sigraði Gróttu KR með 26 mörkum gegn 21. Heimir Örn Árnason skoraði 8 mörk fyrir Val og Daníel Grétarsson 11 fyrir Gróttu/KR. Sport 13.10.2005 15:04
Viggó valdi Bergsvein Fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, Bergsveinn Bergsveinsson, verður aðstoðarþjálfari Viggós Sigurðssonar með handboltalandsliðinu. Ráðning Bergsveins kemur talsvert á óvart enda hefur Bergsveinn verið lítt áberandi í handboltalífinu síðustu ár. Sport 13.10.2005 15:04
Bergsveinn aðstoðar Viggó Fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, Bergsveinn Bergsveinsson, verður aðstoðarþjálfari Viggós Sigurðssonar með handboltalandsliðinu. Sport 13.10.2005 15:04
Leikið í handboltanum í kvöld Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handbolta karla í dag sunnudag í norður og suður -riðlum. Tveir leikir eru á dagskrá í Suður-riðli, kl.19.15 mætast Valur og Grótta KR í Valsheimilinu og kl.20.00 tekur ÍR á móti Stjörnunni í Austurbergi. Í norður-riðli tekur topplið Hauka á móti Aftureldingu á Ásvöllum. Sport 13.10.2005 15:04