Haukar

Fréttamynd

Kári kveður Hauka

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu.

Körfubolti
Fréttamynd

„Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“

Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af.

Körfubolti
Fréttamynd

„Læðan eins og við þekkjum hana best“

„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni.

Handbolti
Fréttamynd

Orri: NFL-sendingar frá Bjögga

BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu fyrir tímabilið og Orri Freyr Þorkelsson segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu.

Handbolti