Akstursíþróttir Beltabúnaður fyrir torfæruhjól á markað Verslunin Nitro hefur hafið innflutning á beltabúnaði fyrir torfæruhjól. Búnaðinn má koma fyrir á flestum tegundum torfæruhjóla og gagnast í snjó, sandi og hverskonar torfærum jarðvegi. Hægt er að fá nagla í beltið og skíði á framdekkið og breyta þannig hjólinu í snjósleða! Sport 12.1.2007 00:21 Dusty Klatt ekki brotinn "Þetta lítur betur út en á horfðist" segir Dusty Klatt um byltuna sem hann átti í annari umferð í minni flokknum í Anaheim síðastliðina helgi. Dusty Klatt sem var gríðarlega sterkur í tímatökum og átti eina hröðustu hringina datt þegar þegar hann var í svokölluðum þvottabretta-kafla. Sport 11.1.2007 11:22 Gylfi Freyr í axlaraðgerð Gylfi Freyr Guðmundsson, núverandi Íslandsmeistari í Mótorkrossi, gekkst nýverið undir aðgerð á öxl, en Gylfi átti við þrálát meiðsl að stríða undir lok síðasta keppnistímabils. Aðgerðin heppnaðist vel og reiknar Gylfi með að geta beitt sér að fullu í sumar. Sport 11.1.2007 01:50 Ragnar Ingi áfram hjá KTM Ragnar Ingi Stefánsson, nífaldur Íslandsmeistari í Mótorkrossi, mun keppa fyrir KTM í sumar. Ragnar ók KTM 525 keppnishjóli s.l. sumar og átti ágætt tímabil en reiknar með því að aka nýrri týpu, KTM 505 í sumar en það er útboruð keppnisútgáfa af hinu vinsæla 450 hjóli frá KTM. Sport 11.1.2007 01:18 James Stewart sigraði í Anaheim James Stewart vann í þriðju umferð í supercrossinu í Anaheim. Annar varð Ricky Carmichael og Chad Reed þriðji. Í minni flokknum var það hinn ungi og efnilegi Ryan Villopoto sem sigraði. Annar var Christophe Pourcel en þriðji varð Jason Lawrance. Sport 9.1.2007 20:51 Josh Grant með marið lunga Sobe/Samsung Honda ökumaðurinn ungi Josh Grant kláraði ekki keppni í 125 flokknum í Anaheim. Josh meiddist á æfingu og var fluttur á slysadeild þar sem hann var greindur með marið lunga. Sport 9.1.2007 20:22 Ivan Tedesco komin á ról Team Suzuki/Makita ökumaðurinn Ivan Tedesco er farinn að keyra og æfa af krafti eftir slæmnt handleggsbrot í desember. Ivan lenti í árekstri við James Stewart á æfingum fyrir fyrsta Supercross mótið í Toronto. Sport 9.1.2007 19:52 Dusty Klatt hlakkar til Anahaim Dusty Klatt segist fyrst og fremst líða mjög vel hjá Yamaha, en hann skipti yfir í Star Racing/Yamaha ekki alls fyrir löngu eftir að hafa verið hjá Blackfoot/Honda í nokkur ár. Sport 5.1.2007 16:07 Marco Dubé sigraði Supercross í Munchen Kanadamaðurinn Marco Dupré #23 sigraði overall flokkinn í supercrossinu í Munchen nú á dögunum. Sport 29.12.2006 21:19 Ryan Villopoto maður ársins hjá SPEED Ungstirnið Ryan Villopoto #51 sem ekur fyrir Monster Energy/Kawasaki hlaut viðurkenninguna "Athlete of the year award" frá SPEED. Sport 29.12.2006 20:56 Ricky Carmichael efstur Suzuki ökumaðurinn Ricky Carmichael #4 er nú efstur að stigum þegar 3ja umferð AMP Mobile heimsmeistaramótsins í supercross fer fram í Anaheim, Kaliforníu 6 Janúar. Sport 29.12.2006 20:31 « ‹ 12 13 14 15 ›
Beltabúnaður fyrir torfæruhjól á markað Verslunin Nitro hefur hafið innflutning á beltabúnaði fyrir torfæruhjól. Búnaðinn má koma fyrir á flestum tegundum torfæruhjóla og gagnast í snjó, sandi og hverskonar torfærum jarðvegi. Hægt er að fá nagla í beltið og skíði á framdekkið og breyta þannig hjólinu í snjósleða! Sport 12.1.2007 00:21
Dusty Klatt ekki brotinn "Þetta lítur betur út en á horfðist" segir Dusty Klatt um byltuna sem hann átti í annari umferð í minni flokknum í Anaheim síðastliðina helgi. Dusty Klatt sem var gríðarlega sterkur í tímatökum og átti eina hröðustu hringina datt þegar þegar hann var í svokölluðum þvottabretta-kafla. Sport 11.1.2007 11:22
Gylfi Freyr í axlaraðgerð Gylfi Freyr Guðmundsson, núverandi Íslandsmeistari í Mótorkrossi, gekkst nýverið undir aðgerð á öxl, en Gylfi átti við þrálát meiðsl að stríða undir lok síðasta keppnistímabils. Aðgerðin heppnaðist vel og reiknar Gylfi með að geta beitt sér að fullu í sumar. Sport 11.1.2007 01:50
Ragnar Ingi áfram hjá KTM Ragnar Ingi Stefánsson, nífaldur Íslandsmeistari í Mótorkrossi, mun keppa fyrir KTM í sumar. Ragnar ók KTM 525 keppnishjóli s.l. sumar og átti ágætt tímabil en reiknar með því að aka nýrri týpu, KTM 505 í sumar en það er útboruð keppnisútgáfa af hinu vinsæla 450 hjóli frá KTM. Sport 11.1.2007 01:18
James Stewart sigraði í Anaheim James Stewart vann í þriðju umferð í supercrossinu í Anaheim. Annar varð Ricky Carmichael og Chad Reed þriðji. Í minni flokknum var það hinn ungi og efnilegi Ryan Villopoto sem sigraði. Annar var Christophe Pourcel en þriðji varð Jason Lawrance. Sport 9.1.2007 20:51
Josh Grant með marið lunga Sobe/Samsung Honda ökumaðurinn ungi Josh Grant kláraði ekki keppni í 125 flokknum í Anaheim. Josh meiddist á æfingu og var fluttur á slysadeild þar sem hann var greindur með marið lunga. Sport 9.1.2007 20:22
Ivan Tedesco komin á ról Team Suzuki/Makita ökumaðurinn Ivan Tedesco er farinn að keyra og æfa af krafti eftir slæmnt handleggsbrot í desember. Ivan lenti í árekstri við James Stewart á æfingum fyrir fyrsta Supercross mótið í Toronto. Sport 9.1.2007 19:52
Dusty Klatt hlakkar til Anahaim Dusty Klatt segist fyrst og fremst líða mjög vel hjá Yamaha, en hann skipti yfir í Star Racing/Yamaha ekki alls fyrir löngu eftir að hafa verið hjá Blackfoot/Honda í nokkur ár. Sport 5.1.2007 16:07
Marco Dubé sigraði Supercross í Munchen Kanadamaðurinn Marco Dupré #23 sigraði overall flokkinn í supercrossinu í Munchen nú á dögunum. Sport 29.12.2006 21:19
Ryan Villopoto maður ársins hjá SPEED Ungstirnið Ryan Villopoto #51 sem ekur fyrir Monster Energy/Kawasaki hlaut viðurkenninguna "Athlete of the year award" frá SPEED. Sport 29.12.2006 20:56
Ricky Carmichael efstur Suzuki ökumaðurinn Ricky Carmichael #4 er nú efstur að stigum þegar 3ja umferð AMP Mobile heimsmeistaramótsins í supercross fer fram í Anaheim, Kaliforníu 6 Janúar. Sport 29.12.2006 20:31