Elfar Árni heim í Völsung Framherjinn Elfar Árni Aðalsteinsson er genginn í raðir Völsungs eftir langa dvöl hjá KA. Völsungur vann sér sæti í Lengjudeildinni á síðasta tímabili. 27.11.2024 16:56
Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, hefur útskýrt af hverju hann ræddi ekki við fjölmiðla á meðan Evrópumótinu í Þýskalandi stóð. Hann segir að fjölmiðlamenn hafi ekki látið fjölskyldu sína vera. 27.11.2024 15:02
Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sænski markahrókurinn Viktor Gyökeres hefur svarað Gabriel eftir að hann hermdi eftir einkennisfagni hans eftir að hann skoraði fyrir Arsenal gegn Sporting í Meistaradeild Evrópu. 27.11.2024 14:15
Guardiola allur útklóraður eftir leik Manchester City kastaði frá sér þriggja marka forystu gegn Feyenoord í Meistaradeild Evrópu í gær. Útgangurinn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins, eftir leik vakti athygli. 27.11.2024 13:32
Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Enn aukast vandræði enska fótboltadómarans Davids Coote. Hann er nú til rannsóknar hjá enska dómarasambandinu, PGMOL, fyrir brot á veðmálareglum. 27.11.2024 12:32
Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Ökuþórinn fyrrverandi, Johnny Herbert, segir ekkert hæft í fréttum þess efnis að Michael Schumacher hafi mætt í brúðkaup dóttur sinnar í síðasta mánuði. 26.11.2024 18:00
Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Samfélagsmiðladeild FH leyfði stuðningsmönnum sínum og öðrum handboltaáhugamönnum að skyggnast bak við tjöldin í leik liðsins gegn Gummersbach í Evrópudeildinni. 26.11.2024 13:01
HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Herði á Ísafirði hefur verið dæmdur 10-0 sigur gegn HK 2 í Grill 66 deild karla í handbolta þar sem HK-ingar ákváðu að mæta ekki til leiks. Harðverjar eru ósáttir og vilja að HK-ingar verði beittir viðurlögum. 26.11.2024 12:43
Littler gæti mætt Sherrock á HM Silfurverðlaunahafinn á síðasta heimsmeistaramóti í pílukasti, Luke Littler, gæti mætt Fallon Sherrock á HM sem hefst í næsta mánuði. 26.11.2024 11:02
Hareide hættur með landsliðið Åge Hareide er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá KSÍ hætti hann að eigin ósk. 25.11.2024 16:51