Skipuð landlæknir fyrst kvenna Alma Dagbjört Möller hefur verið skipuð í embætti landlæknis. Innlent 2. mars 2018 16:03
Forstjóri Securitas til True North Truenorth hefur ráðið Guðmund Arason til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins Viðskipti innlent 1. mars 2018 08:21
Hafdís til VÍS Hafdís Hansdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustu hjá VÍS. Viðskipti innlent 1. mars 2018 08:10
Sigurhjörtur til Korta Sigurhjörtur Sigfússon, fyrrverandi forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits, hefur verið ráðinn forstöðumaður fjárstýringar Kortaþjónustunnar. Hann lét af störfum hjá Mannviti síðasta haust eftir að hafa gegnt starfi fjármálastjóra og síðar forstjóra frá árinu 2012. Viðskipti innlent 28. febrúar 2018 15:00
Friðrik, Ólöf og Örn ráðin til Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins Þau Friðrik Friðriksson, Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir og Örn Viðar Skúlason hafa verið ráðin til Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Viðskipti innlent 28. febrúar 2018 11:45
David Tysk ráðinn til VÍS David Tysk hefur verið ráðinn forstöðumaður áhættustýringar hjá VÍS. Viðskipti innlent 27. febrúar 2018 15:29
Gunnhildur Arna hættir hjá Símanum Hún hefur verið upplýsingafulltrúi fyrirtækisins undanfarin fimm og hálft ár. Viðskipti innlent 26. febrúar 2018 13:51
Svali H. Björgvinsson ráðinn til Sjóvár Síðustu 9 ár hefur hann verið framkvæmdastjóri mannauðs- og stefnumótunarsviðs Icelandair Viðskipti innlent 23. febrúar 2018 14:28
Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. Viðskipti innlent 23. febrúar 2018 06:00
Tómas aftur til WOW Tómas Ingason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air. Viðskipti innlent 20. febrúar 2018 16:12
Arnaldur skipaður dómari Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Innlent 19. febrúar 2018 16:12
Una tekur við leigumarkaðsmálum hjá Íbúðalánasjóði Una Jónsdóttir hagfræðingur hefur verið ráðin til að stýra deild leigumarkaðsmála hjá Íbúðalánasjóði Viðskipti innlent 19. febrúar 2018 07:34
Sigríður tekur við af reynsluboltanum Andrési Sigríður Indriðadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Íslandspósts. Viðskipti innlent 16. febrúar 2018 11:01
Sunna Karen er nýjasti ritstjóri Íslands Fréttablaðið punktur is fór formlega í loftið í dag. Innlent 15. febrúar 2018 14:37
Hans Steinar ráðinn nýr upplýsingafulltrúi SOS Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Viðskipti innlent 15. febrúar 2018 10:06
Eyjólfur hættir hjá Allianz Eyjólfur Lárusson, framkvæmdastjóri Allianz Ísland hf., mun láta af stjórn hjá félaginu í vor. Viðskipti innlent 14. febrúar 2018 12:25
Ragnheiður nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Viðskipti innlent 14. febrúar 2018 11:20
Hreinn nýr vöru- og viðskiptaþróunarstjóri Já Hreinn Gústavsson hefur verið ráðinn vöru- og viðskiptaþróunarstjóri Já. Viðskipti innlent 14. febrúar 2018 10:48
Diljá Mist nýr aðstoðarmaður Guðlaugs Diljá er með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hún hefur starfað sem lögmaður hjá Lögmálum frá árinu 2011. Innlent 13. febrúar 2018 17:21
Einar aðstoðar dómsmálaráðherra Einar Hannesson hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra undanfarið eitt ár. Innlent 5. febrúar 2018 13:53
Sigurlilja nýr hagfræðingur Samorku Sigurlilja Albertsdóttir hefur verið ráðin hagfræðingur Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Viðskipti innlent 5. febrúar 2018 12:28
Perla Björk nýr framkvæmdastjóri 3Z Perla Björk Egilsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri 3Z. Viðskipti innlent 2. febrúar 2018 15:30
Segja ágreining milli Helgu og annarra starfsmanna ástæðu starfsloka Stjórn Birtíngs segir að ástæða starfsloka Helgu Arnardóttur, sem hætti í gær sem yfirritstjóri félagsins, hafi verið óleysanlegur ágreiningur á milli hennar og annarra starfsmanna. Viðskipti innlent 1. febrúar 2018 18:10
Eygló nýr stjórnarformaður LÍN Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Eygló Harðardóttur stjórnarformann stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Viðskipti innlent 1. febrúar 2018 17:52
Hjálmar hættur hjá Qlik Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies. Viðskipti innlent 1. febrúar 2018 11:20
Árni Páll til EES Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn varaframkvæmdastjóri skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel, að tilnefningu íslenskra stjórnvalda. Innlent 1. febrúar 2018 06:00
Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. Viðskipti innlent 31. janúar 2018 22:28
„Þetta er náttúrlega gríðarlegt áfall fyrir alla" Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun eru hópuppsagnirnar hjá Odda í dag með þeim umfangsmestu sem þekkjast. Viðskipti innlent 30. janúar 2018 19:45
Hópuppsögn hjá Odda: Fólki með áratugastarfsreynslu var sagt upp Fólk er slegið. Það er rosalega erfitt að horfa á eftir fólkinu hérna, segir trúnaðarmaður starfsmanna. Viðskipti innlent 30. janúar 2018 14:27
86 manns sagt upp hjá Odda 86 manns munu missa starfið hjá Odda vegna ákvörðunar um að leggja af innlenda framleiðslu á plast- og bylgjuumbúðum. Viðskipti innlent 30. janúar 2018 13:40