Patrekur tekur við kvennaliði Stjörnunnar Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Patrek Jóhannesson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins. Handbolti 26. mars 2024 15:00
Línurnar klárar fyrir umspilið í Olís-deildinni Lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram í dag og nú er orðið endanlega ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í undanúrslitum. Handbolti 23. mars 2024 20:07
„Við förum upp aftur“ KA/Þór er fallið úr Olís-deildinni eftir hetjulega baráttu gegn Fram í Lambhagahöllinni í kvöld. Lokatölur 26-23 í leik þar sem Norðankonur voru lentar tíu mörkum undir eftir 13 mínútna leik en náðu að minnka muninn niður í tvö mörk á kafla í síðari hálfleik. Handbolti 23. mars 2024 19:55
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 26 - 23 | Norðankonur fallnar Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í Olís-deildinni með sigri á KA/Þór í lokaumferð deildarinnar. Lokatölur 26-23 í kaflaskiptum leik þar sem Fram komst tíu mörkum yfir eftir 13 mínútna leik en misstu þá forystu niður í tvö mörk á lokakafla leiksins. Handbolti 23. mars 2024 19:00
Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Handbolti 16. mars 2024 20:01
Umfjöllun: Valur - Haukar 30-23 | Alls ekkert slen á Valskonum eftir bikarsigurinn Valur bar sigurorð af Haukum þegar liðin áttust við í 20. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hliðarenda í kvöld. Handbolti 16. mars 2024 18:54
ÍBV með góðan sigur á Haukum ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik. Handbolti 12. mars 2024 20:15
Tuttugasti stóri titil Önnu Úrsúlu Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir varð í gær bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum og bætti því enn einum titlinum við magnaða ferilskrá sína. Handbolti 10. mars 2024 23:30
Thea: Tapið í fyrra sat í okkur allt árið Thea Imani Sturludóttir var markahæst hjá Val þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni í dag. Valur vann 25-22 sigur á Stjörnunni og Thea skoraði fimm mörk í leiknum. Handbolti 9. mars 2024 16:48
Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. Handbolti 8. mars 2024 19:11
Valur deildarmeistari Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn. Handbolti 24. febrúar 2024 19:26
Mikilvægur sigur Hauka í baráttunni um annað sætið Haukar lögðu KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn er mikilvægur í baráttu Hauka um 2. sæti deildarinnar. Handbolti 24. febrúar 2024 16:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 20-27 | Eyjakonur sóttu langþráðan sigur í Skógarselið Eyjakonur fóru með nokkuð sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarselið í Mjóddina í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur í leiknum urðu 27-20 ÍBV í vil. Handbolti 24. febrúar 2024 16:00
Fram fór létt með Aftureldingu Afturelding tók á móti Fram og mátti þola 20-31 tap í Olís deild kvenna. Handbolti 24. febrúar 2024 14:41
Fylgdi hjartanu og tók áhættu Íslenska landsliðskonan í handbolta, Perla Ruth Albertsdóttir, þurfti að taka stóra ákvörðun fyrir yfirstandandi tímabil. Átti hún að fylgja uppeldisfélagi sínu Selfoss niður í næst efstu deild í endurkomu sinni eða halda á önnur mið? Perla ákvað að halda tryggð við Selfyssinga sem hafa reynst óstöðvandi á tímabilinu og tryggt sér sæti í efstu deild á nýjan leik. Handbolti 20. febrúar 2024 10:00
„Þetta er það sem lífið snýst um“ Handboltakonan Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í síðustu viku, tæpum þremur mánuðum eftir barnsburð. Hún íhugaði að leggja skóna á hilluna og segir fjölskylduna alltaf vera framar íþróttinni. Það sé þó draumur að taka þátt á EM í desember. Handbolti 19. febrúar 2024 12:01
Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 17. febrúar 2024 18:26
Afturelding gerði góða ferð til Eyja Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 17. febrúar 2024 16:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-19 | Fram jafnaði Hauka að stigum Fram hafði betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir algjöran viðsnúning í seinni hálfleiknum. Handbolti 17. febrúar 2024 12:16
Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. Handbolti 16. febrúar 2024 21:42
Haukar mörðu Aftureldingu Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28. Handbolti 13. febrúar 2024 21:23
Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2024 19:00
Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9. febrúar 2024 16:46
Stjarnan fór upp fyrir Aftureldingu í deildinni Stjarnan fór með sigur af hólmi er liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbænum í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2024 19:05
Botnlið KA/Þórs stóð í toppliðinu Topplið Vals hélt norður yfir heiðar í dag og sótti botnlið KA/Þórs heim í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 23-26 en heimakonur minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark undir lok leiksins. Handbolti 3. febrúar 2024 16:36
Framarar héldu út gegn nýliðunum Fram vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 2. febrúar 2024 21:16
ÍR blandar sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni ÍR vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 27. janúar 2024 20:49
Umfjöllun: Valur - Fram 30-20 | Valur með tíu marka sigur á Fram Valskonur voru ekki í miklum vandræðum með Fram á heimavelli í Olís-deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 30-20. Handbolti 26. janúar 2024 18:45
Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24. janúar 2024 21:08
Valur og Fram með stórsigra Íslandsmeistarar Vals og Fram unnu stórsigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann ÍBV góðan heimasigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 20. janúar 2024 19:30