Guðfinnur tekur sér hlé frá bæjarstjórnarstörfum Guðfinnur Sigurvinsson, bæjarfulltrúi í Garðabæ, mun taka sér hlé frá bæjarstjórnarstörfum vegna veikinda og öðrum persónulegum ástæðum. Hann segir vinátta þeirra sem eru með honum í bæjarstjórn og nefndarstörfum gera það tilhlökkunarefni að snúa aftur. Innlent 23. mars 2024 18:40
Réttu hlaupafötin fyrir íslenskt „vor“ Með hækkandi sól langar líkamann út að hreyfa sig og einfaldasta hreyfingin er að rífa sig upp úr sófanum og hlaupa beint út um dyrnar. Íslenska vorið er oft ansi vetrarlegt en það þarf ekki að stoppa okkur. Það er hægt að hlaupa úti í öllum veðrum ef fólk klæðir sig rétt. Lífið samstarf 22. mars 2024 08:39
Góðgerlar sem styðja við þyngdarstjórnun og jafnari blóðsykur Akkermansia er næsta kynslóð góðgerla sem kom nýlega á markað í Evrópu og Ameríku og fæst nú á Íslandi. Lífið samstarf 21. mars 2024 10:57
Njótum þess að borða það sem við elskum yfir hátíðarnar Meltingarensím geta verið alger bjargvættur og hjálpað okkur betur að ráða við þungar máltíðir yfir hátíðartímabilið. Ensím taka þátt í hverju einasta efnafræðilega ferli sem á sér stað í líkamanum, meðal annars að hámarka upptöku næringarefna í líkamanum ásamt því að hjálpa til við að breyta fæðu í orku. Lífið samstarf 21. mars 2024 08:29
Plankavinir, kaka fyrir vinnufélaga, leika sér með börnum og hafa gaman Plankavinafélag samstarfsfélaga, kaka fyrir samstarfsfélagana eftir hverja 1000 kílómetra á hjóli og að leika sér með börnum eru allt dæmi um hvernig starfsfólk hjá Reykjavíkurborg hefur virkjað sig í hreyfingu. Atvinnulíf 21. mars 2024 07:00
Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. Lífið 20. mars 2024 14:10
Bein útsending: Hamingja og sjálfbær velsæld „Hamingja unga fólksins - hvernig undirbúum við þau sem best fyrir lífið?“ er yfirskrift málþings sem haldið er í tilefni af alþjóða hamingjudeginum í dag. Málþingið stendur milli klukkan 13 og 16 í dag og fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Innlent 20. mars 2024 12:31
Af hverju ekki ketó? Síðustu ár hefur ketó mataræðið og lágkolvetna mataræði náð ákveðnum vinsældum hér á landi. Ketó mataræðið einkennist af mjög lágri inntöku kolvetna og þar af leiðandi mikilli neyslu á fitu auk próteina. Skoðun 20. mars 2024 10:01
Hamingja unga fólksins Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag, 20. mars, en það voru Sameinuðu þjóðirnar sem útnefndu þennan dag og hvetja þar með öll aðildaríki sín og stofnanir til að halda alþjóðlega hamingjudaginn hátíðlegan á viðeigandi hátt. Aðalmarkmiðið er að hvetja stjórnvöld til að leggja meiri áherslu á að auka hamingju þegna sinna og hafa velsæld að leiðarljósi. Skoðun 20. mars 2024 07:30
Ræktum jákvæðar tilfinningar Alþjóðlegi hamingjudagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 20. mars árið 2013. Dagurinn er m.a. notaður til að draga fram þá þætti sem stuðla að aukinni hamingju. Jákvæðar tilfinningar spila lykilhlutverk í að stuðla að vellíðan og hamingju. Skoðun 20. mars 2024 07:01
Spennuþrungin sigling Mottumarssokkana til Íslands dæmi um hvað margt getur komið upp „Mottumarssokkarnir voru framleiddir í þetta skiptið í Asíu og í byrjun desember var þeim lestað þar í skip til að koma til okkar sjóleiðina. Nema að þá lendum við í því Hútarnir í Jemen loka Súesskurðinum í framhaldi af sínum deilum við Bandaríkjamenn með þeim afleiðingum að fjölmörg flutningaskip þurftu að sigla suður með Afríku sem þýddi að sokkarnir voru mun lengur á leiðinni hingað heim,“ segir Árni Reynir Alfredsson, forstöðumaður markaðs- og fjáröflunarmála hjá Krabbameinsfélaginu. Atvinnulíf 20. mars 2024 07:01
Syndsamlega góð bananasnickersstykki Helga Gabríela heilsukokkur og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af frosnum bananasnickersstykkjum á samfélagsmiðli sínum sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt. Lífið 19. mars 2024 17:01
Mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum Doktor í svefnrannsóknum segir svefnleysi fjörutíu prósent algengara hjá konum en körlum. Það sé mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum og þeim hormónasveiflum sem konur fari í gegnum í hverjum mánuði. Hún ætlar sér langt með nýútkomið smáforrit sem einblínir á svenheilsu kvenna. Heilsa 16. mars 2024 15:01
„Algjörlega mælt gegn því að borða hrátt kjöt“ Næringarfræðingur mælir eindregið gegn því að fólk borði hrátt kjöt vegna örvera sem meltingarflóra mannsins á erfitt með að meðhöndla. Innlent 14. mars 2024 22:48
„Kölluðu starfsfólk borgarinnar út“ og gerðu æfingar Starfsfólk Reykjavíkurborgar á Höfðatorgi var „kallað út“ og safnaðist saman í bakgarðinum þar sem sem „Heilsuverðirnir“ Gunni og Felix tóku á móti því og gerðu með þeim æfingar. Lífið 14. mars 2024 11:05
Segir annað fólk verst fyrir taugakerfið Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir samskipti okkar við annað fólk hafa áhrif á taugakerfið, á jákvæðan og neikvæðan hátt. Ragga deilir reglulega hreinskilnum pistlum á samfélagsmiðlum um heilsu og lífstíl. Lífið 13. mars 2024 17:01
Grunur um byrlun? Fyrirtækið Varlega sérhæfir sig í innflutningi og sölu á vímuefnaprófum til einkanota. Þeim er ekki ætlað til að prófa fyrir um hvort einstaklingur hafi notað vímuefni heldur skima fyrir virkum efnum eða íblöndunarefnum auk þess sem boðið er upp á próf í nokkrum tilfellum sem mæla styrkleika efna. Lífið samstarf 12. mars 2024 11:31
Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. Lífið 11. mars 2024 15:23
„Hugsum áður en við setjum eitthvað í loftið“ Prófessor í næringarfræði hvetur áhrifavalda sem miðla næringar- og heilsutengdu efni til umhugsunar. Gott sé að staldra við áður en upplýsingar, sem mögulega er enginn fótur fyrir, séu settar í loftið. Lífið 11. mars 2024 11:10
Góður svefn fyrir bætta heilsu – ráð fyrir þig og þína Nú er gengin í garð árleg vika sem er tileinkuð vitundarvakningu um mikilvægi svefns en þann 15. mars næstkomandi er alþjóðlegur dagur svefns sem haldinn hefur verið hátíðlegur síðan 2008. Hið íslenska svefnrannsóknarfélag hefur síðastliðin ár tekið þátt í þessum viðburði með því að vekja athygli almennings á mikilvægi svefns. Skoðun 11. mars 2024 08:01
Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. Lífið 8. mars 2024 10:01
Átti að hætta að æfa vegna skemmda í brjóski Elsa Karen og Victoria Ann hafa með sanni sagt staðið sig vel undanfarið en með tilkomu Nutrilenk í rútínuna hafa meiðsli dvínað og glæsilegur árangur sýnt sig. Lífið samstarf 7. mars 2024 08:31
Söngvakeppnin sýni að of margir séu fastir í drullupolli Félagsráðgjafi segir ljóta umræðu á samfélagsmiðlum eftir úrslit Söngvakeppninnar síðustu helgi sýna að of mörgum líði illa hér á landi. Hann segir hugarfarsbreytingu þurfa að eiga sér stað og hefur áhyggjur af því að félagsleg einangrun hafi aukist með tilkomu snjalltækja og samfélagsmiðla. Lífið 6. mars 2024 10:07
Ómótstæðilegir espresso orkubitar Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að ómótstæðilegum orkubitum með fylgjendum sínum á Instagram. Bitarnir eru dísætir og hollir sem gott er að grípa í til að svala sykurþörfinni með góðri samvisku. Lífið 5. mars 2024 15:40
Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. Lífið 5. mars 2024 10:56
Elira flutt á yndislegan stað á Kirkjusandi Snyrtivöruverslunin Elira Beauty er flutt á Kirkjusand að Hallgerðargötu 19-23. Við flutningana úr Smáralind hefur verslunin stækkað um helming. Lífið samstarf 4. mars 2024 14:58
Bjargvættur fyrir þurrt og þreytt hár Moisture Burst Hydrating hárlínan frá Lee Stafford er sannkallaður bjargvættur þegar kemur að þurru og þreyttu hári sem þarf á smá ást að halda. Lífið samstarf 4. mars 2024 13:17
Bein útsending: Skaðlegt inniloft, loftræstingar og heilsa Ráðstefna um skaðlegt inniloft, loftræsingar og heilsu fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 4. mars 2024 12:16
Hvatning frá Reykjalundi: Nálgumst offitu með faglegum hætti Í dag, 4. mars, er alþjóðadagur offitu. Algengi offitu hefur aukist mjög í hinum vestræna heimi síðustu áratugi, meðal annars hér á Íslandi. Er nú talið að tæp 30% fullorðinna og 7% barna hér á landi séu með offitu en til samanburðar voru það um 12% fyrir aðeins tuttugu árum síðan. Skoðun 4. mars 2024 09:00
Íslenskur karlagönguhópur á Tenerife Það er vinsælt hjá mörgum að tilheyra gönguhópi eða hlaupahópi en það er ekki bara á Íslandi því á Tenerife er hópur íslenskra karlmanna, sem eru með sinn eigin gönguhóp. Lífið 2. mars 2024 21:04