Vilja Vulkan sem nafn á nýfundnu tungli við Plútó Nafnið Vulkan kemur helst til greina sem heitið á öðru af tveimur litlum tunglum sem nýlega fundust á braut um Plútó. Erlent 21. febrúar 2013 06:37
Myndskeið sýnir Plútó á sólríkum degi Tölvuteiknuð mynd af yfirborði dvergreikistjörnunnar Plútó sýnir hvernig sólríkur dagur á einum dimmasta stað sólkerfisins lítur út. Erlent 15. febrúar 2012 09:00
Hubble finnur vísbendingar um lífshvata á Plútó Hubble-geimsjónaukinn hefur fundið vísbendingar um flóknar kolvatnsefnis sameindir á yfirborði Plútó. Sameindin var nauðsynlegur efnahvati þegar líf myndaðist fyrst á jörðinni. Erlent 23. desember 2011 11:30
Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. Erlent 20. júlí 2011 14:23
Plútó er ekki lengur ein reikistjarnanna Reikistjörnur sólkerfisins eru orðnar átta talsins, eftir að Plútó var úthýst úr flokki þeirra. Þetta var ákveðið á 2.500 manna þingi Alþjóðasambands stjörnufræðinga í Prag í gær eftir heitar rökræður. Plútó telst nú dvergreikistjarna. Erlent 25. ágúst 2006 07:00