Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9. ágúst 2018 16:15
Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. Erlent 25. júlí 2018 15:07
Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Stormurinn þekur nú um fjórðung yfirborðs Mars, um 35 milljón ferkílómetra svæði. Erlent 13. júní 2018 12:11
Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. Erlent 8. júní 2018 11:15
Ísöldur sjást á yfirborði Plútós Vísindamenn höfðu talið að lofthjúpur Plútós væri of þunnur til að veðrun af þessu tagi gæti átt sér stað. Erlent 31. maí 2018 23:45
Vatnsgos á Evrópu vekur vonir um líf undir ísnum Greining á rúmlega tuttugu ára gömlum gögnum bendir til þess að vatnsstrókar stígi upp frá yfirborði ístungls Júpíters. Erlent 14. maí 2018 16:45
Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. Erlent 8. mars 2018 22:30
Örverur gætu þrifist í neðanjarðarhafi Enkeladusar Jarðhitastrýtur á hafsbotni gætu nært lífverur undir ísilögðu yfirborði tungls Satúrnusar. Erlent 1. mars 2018 10:15
Teslan mun hendast út úr sólkerfinu eða brenna upp Þyngdarkraftur Júpíters gæti slöngvað rafbílnum út úr sólkerfinu í fjarlægri framtíð. Erlent 8. febrúar 2018 15:00
Síðasta myndin af Stjörnumanni Elon Musk Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Erlent 7. febrúar 2018 23:00
Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. Erlent 7. febrúar 2018 11:45
Þrír geimfarar komnir aftur til jarðar Þrímenningar hafa varið síðustu fimm mánuðum um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 14. desember 2017 12:36
Google Maps færir sig út í sólkerfið með hjálp Íslendings Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann kort af tunglum í ytra sólkerfinu sem Google birtir nú á kortavef sínum. Erlent 18. október 2017 11:00
Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. Erlent 2. október 2017 23:50
Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Innlent 26. september 2017 21:00
Kveðjukoss Cassini Geimfarið Cassini hefur tekið sína síðustu dýfu milli hringa Satúrnusar. Næsta ferð þangað verður farin í leit að framandi lífi. Erlent 16. september 2017 06:00
Ný mynd sýnir norðurpól Plútó Ísilagðir dalir norðurpóls Plútó eru greinilegir á nýrri mynd sem NASA hefur gefið út. Erlent 25. febrúar 2016 23:38
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. Innlent 12. janúar 2016 13:37
Bestu stjörnuljósmyndir ársins: Geimurinn gegnum linsuna Stjörnufræði er myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið. Lífið 20. desember 2015 13:00
NASA birtir einstakar myndir af Plútó Skýrustu myndir sem teknar hafa verið af dvergreikistjörnunni. Erlent 5. desember 2015 17:35
Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. Erlent 8. október 2015 17:15
Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Myndin af Karoni sýnir að miklar jarðhræringar hafa átt sér stað á yfirborði fylgitunglsins. Erlent 1. október 2015 23:45
NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. Erlent 15. júlí 2015 21:54
Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. Erlent 15. júlí 2015 06:53
NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. Erlent 14. júlí 2015 13:08
Bein útsending: New Horizons þeyttist framhjá Plútó Klukkan 11:50 að íslenskum tíma flaug geimfarið New Horizons framhjá dvergreikistjörnunni Plútó. Erlent 14. júlí 2015 11:58
Tunglfarar hefðu átt að æfa sig í Hrappsey Hrappsey á Breiðafirði er einstök í íslenskri jarðsögu og er bergið þar mjög sjaldgæft á jörðinni. Innlent 3. febrúar 2015 21:45
Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. Innlent 18. janúar 2015 09:00
Tungl fær ekki að heita Vúlkan Alþjóðasamband stjarnfræðinga (IAU) hefur ákveðið að annað af tveimur tunglum sem nýlega fundust á sporbraut um Plútó fái ekki að bera nafnið Vúlkan þrátt fyrir að nafnið hafi hlotið flest atkvæði í atkvæðagreiðslu meðal almennings. Erlent 3. júlí 2013 11:13
Stytta verði reist af Neil Armstrong á Íslandi Einn bandarísku Apollo-geimfaranna laumaði íslenskum 25-eyringi með sér í tunglferð og er hann sagður eini peningur mannkyns sem fór slíka ferð.gsson, hótelstjóri á Húsavík, að Íslendingar geri meira úr hlutverki Íslands í tunglferðunum, en 9 af þeim 12 mönnum, sem lentu á tunglinu, komu hingað til lands til jarðfræðináms. Innlent 10. mars 2013 19:59