Breiðablik Íslandsmeistari í 18. sinn

Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta árið 2024. Þetta varð ljóst eftir sigur á Val í hreinum úrslitaleik um titilinn á Hlíðarenda í dag.

71
02:54

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna