Myndefni frá gosstöðvunum í Meradölum

Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Arnar Halldórsson, tökumaður Stöðvar 2, var á svæðinu í dag og náði mögnuðu myndefni af svæðinu.

485
39:23

Vinsælt í flokknum Fréttir