Stikla fyrir Kanann

Kaninn er ný fjögurra þátta heimildarþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Þættirnir segja sögu bandarískra körfuboltamanna sem leikið hafa hér á landi. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi.

3739
01:31

Vinsælt í flokknum Körfubolti