Lykilatriði að velja réttu flugvélarnar

Flugvélakaup eru jafnan einhverjar stærstu ákvarðanir flugfélaga. Kaup Icelandair á allt að 25 Airbus-þotum gætu verið stærsti viðskiptasamningur í sögu Íslendinga. Fjallað er um flugvélarnar sem Icelandair og Play hafa veðjað á í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2. Hér er myndskeið úr þættinum.

8865
13:24

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin