Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 10:16 Stjörnulífið er vikulegur liður á lífinu á Vísi. Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Lífleg hrekkjavaka Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fór í gervi kúrekastelpu. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, klæddi son sinn og ferfætlingana tvo í gervi karakteranna í Monsters INC. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og athafnakona, og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson fóru í gervi Dr.Daniel og Miss Vaccine. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Tónlistarkonan Sigga Ózk var glæsileg sem stórstjarnan Pamela Anderson. View this post on Instagram A post shared by 🎀 SIGGA ÓZK 🎀 (@siggaozk) Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason buðu helstu stjörnum landins í hrekkjavökuteiti. Þau klæddu sig upp sem Ash og Dimmalimm. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Raunveruleikastjarnan Binni Glee var þjónustustúlka með stæla. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Hjónin Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteigansali, og Elfar Elí Schweits, voru blóðug Barbie og Ken. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Stýrði athöfninni Sunneva Einars áhrifavaldur fékk þann heiður að skíra son vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Vinkonuferð Elísabet Gunnars, athafnakona og tískudrottning, fór með vinkonum sínum í helgarferð til London. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Seiðandi ofurskvísa Fyrirsætan Birta Abiba birti sjóðheitar fyrirsætumyndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Síðstliðnir dagar Helgi Ómars áhrifavaldur og ljósmyndari birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Settur dagur Katrín Edda er gengin fulla meðgöngu og bíður eftir því að sonur hennar láti sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Mánuður í sólinni Eva Laufey Kjaran er komin heim eftir tæpan mánuð í sólinni með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Smart hópur Gummi kíró og Autumn Clothing hópurinn fór út á lífið í miðborg Reykjavíkur um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Viðburðarríkt ár hjá Rúrik Rúrik Gíslason, fyrirsæta og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefur haft í nógu að snúa á árinu sem fer senn að líða undir lok. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Stjörnulífið Hrekkjavaka Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Lífleg hrekkjavaka Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fór í gervi kúrekastelpu. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, klæddi son sinn og ferfætlingana tvo í gervi karakteranna í Monsters INC. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og athafnakona, og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson fóru í gervi Dr.Daniel og Miss Vaccine. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Tónlistarkonan Sigga Ózk var glæsileg sem stórstjarnan Pamela Anderson. View this post on Instagram A post shared by 🎀 SIGGA ÓZK 🎀 (@siggaozk) Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason buðu helstu stjörnum landins í hrekkjavökuteiti. Þau klæddu sig upp sem Ash og Dimmalimm. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Raunveruleikastjarnan Binni Glee var þjónustustúlka með stæla. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Hjónin Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteigansali, og Elfar Elí Schweits, voru blóðug Barbie og Ken. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Stýrði athöfninni Sunneva Einars áhrifavaldur fékk þann heiður að skíra son vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Vinkonuferð Elísabet Gunnars, athafnakona og tískudrottning, fór með vinkonum sínum í helgarferð til London. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Seiðandi ofurskvísa Fyrirsætan Birta Abiba birti sjóðheitar fyrirsætumyndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Síðstliðnir dagar Helgi Ómars áhrifavaldur og ljósmyndari birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Settur dagur Katrín Edda er gengin fulla meðgöngu og bíður eftir því að sonur hennar láti sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Mánuður í sólinni Eva Laufey Kjaran er komin heim eftir tæpan mánuð í sólinni með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Smart hópur Gummi kíró og Autumn Clothing hópurinn fór út á lífið í miðborg Reykjavíkur um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Viðburðarríkt ár hjá Rúrik Rúrik Gíslason, fyrirsæta og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefur haft í nógu að snúa á árinu sem fer senn að líða undir lok. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Stjörnulífið Hrekkjavaka Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira