Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 19:08 Þessar klæddu sig svo sannarlega eftir tilefni. Fróði Brinks Margt var um manninn þegar hinn svokallaði J-dagur var haldinn hátíðlega í gærkvöldi. „Snjórinn fellur“ kallast sá viðburður þegar jólabjórinn kemur til byggða 1. nóvember ár hvert. Fréttamaður ræddi við Þórdísi Karen Þórðardóttur og Baldur Heimisson rekstrarstjóra Dönsku krárinnar í Kvöldfréttum í gær. Þórdís sagðist eiga von á allt að þrjú þúsund gestum. „Það kemur hérna hálft Ísland, allir að bíða eftir jólabjórnum,“ sagði Baldur. „Þetta er bara besti dagur ársins.“ Myndir frá kvöldinu má sjá hér að neðan. Á slaginu 20:59 féll snjórinn og viðstaddir gátu gætt sér á fyrsta jólabjór vetrarins.Fróði Brinks Þetta er efni í fáránlega gott orðagrín. Fróði Brinks Allir með húfu!Fróði Brinks Gestir gátu að auki gætt sér á snyttum. Fróði Brinks Lúðrasveit skemmti fólkinu.Fróði Brinks Starfsfólk Dönsku krárinnar klæddi sig upp.Fróði Brinks Allir með bjór.Fróði Brinks Glæsilegir.Fróði Brinks Niðurtalningu var varpað upp á vegg. Fróði Brinks Þétt setið.Fróði Brinks Sverrir Bergmann tók lagið. Fróði Brinks Mikill fjöldi fólks mætti til að fagna þessum merka viðburði. Fróði Brinks Virðulegustu menn samkomunnar?Fróði Brinks Undarlegur drykkur sem einn þeirra heldur á...Fróði Brinks Þröngt á þingi.Fróði Brinks Samkvæmislífið Næturlíf Drykkir Áfengi og tóbak Jól Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Fréttamaður ræddi við Þórdísi Karen Þórðardóttur og Baldur Heimisson rekstrarstjóra Dönsku krárinnar í Kvöldfréttum í gær. Þórdís sagðist eiga von á allt að þrjú þúsund gestum. „Það kemur hérna hálft Ísland, allir að bíða eftir jólabjórnum,“ sagði Baldur. „Þetta er bara besti dagur ársins.“ Myndir frá kvöldinu má sjá hér að neðan. Á slaginu 20:59 féll snjórinn og viðstaddir gátu gætt sér á fyrsta jólabjór vetrarins.Fróði Brinks Þetta er efni í fáránlega gott orðagrín. Fróði Brinks Allir með húfu!Fróði Brinks Gestir gátu að auki gætt sér á snyttum. Fróði Brinks Lúðrasveit skemmti fólkinu.Fróði Brinks Starfsfólk Dönsku krárinnar klæddi sig upp.Fróði Brinks Allir með bjór.Fróði Brinks Glæsilegir.Fróði Brinks Niðurtalningu var varpað upp á vegg. Fróði Brinks Þétt setið.Fróði Brinks Sverrir Bergmann tók lagið. Fróði Brinks Mikill fjöldi fólks mætti til að fagna þessum merka viðburði. Fróði Brinks Virðulegustu menn samkomunnar?Fróði Brinks Undarlegur drykkur sem einn þeirra heldur á...Fróði Brinks Þröngt á þingi.Fróði Brinks
Samkvæmislífið Næturlíf Drykkir Áfengi og tóbak Jól Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira