Pössum upp á persónuafsláttinn Alma Ýr Ingólfsdóttir og Helgi Pétursson skrifa 22. október 2024 10:31 ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Alþingi samþykkti lög um brottfall persónuafsláttarins undir lok árs 2023 en gildistöku laganna var frestað til 1. janúar 2025. ÖBÍ réttindastamtök og Landssamband eldri borgara hafa beitt sér fyrir því að lögin verði felld úr gildi. Nú hefur þing verið rofið og ljóst að mati samtakanna að þingið mun ekki ljúka umfjöllun um málið fyrir fyrirhugaða gildistöku laganna 1. janúar 2025. Því skora samtökin á Alþingi að fresta gildistöku laganna á ný um að minnsta kosti eitt ár. Samtökin hafa sent nefndum Alþingis og þingflokkum stjórnmálaflokka sameiginlega áskorun þess efnis. Ástæða þess að lögum um brottfall persónuafsláttarins var frestað til 1. janúar 2025 var að efnahags- og viðskiptanefnd taldi nauðsynlegt að áhrif laganna á lífeyrisþega búsettum erlendis yrðu könnuð nánar. Slík könnun hefur ekki farið fram af hálfu Alþingis. Til ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara hefur leitað fjöldi einstaklinga sem horfir fram á að framfærsla þeirra muni lækka umtalsvert frá og með 1. janúar 2025. Vitað er að fjöldi lífeyristaka búsettur erlendis var 5.136 árið 2023. Að óbreyttu mun framfærsla fjölda þeirra lækka sem nemur persónuafslætti á Íslandi og áhrif ákvæðisins að öðru leiti ókönnuð. Samtökin telja því óhjákvæmilegt að lögunum verði frestað á ný. Höfundar eru formenn ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Ýr Ingólfsdóttir Skattar og tollar Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ert þú að velja milli Samfylkingar og Viðreisnar? Sigurrós Elddís Huldudóttir Skoðun Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Tæknitröll í heilbrigðiskerfið Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Stórsigur fyrir lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar Skoðun Lækkum álögur á fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Tæknitröll í heilbrigðiskerfið Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Valdeflandi endurhæfing Hugarafls styrkt í sessi Auður Axelsdóttir skrifar Skoðun Ert þú að velja milli Samfylkingar og Viðreisnar? Sigurrós Elddís Huldudóttir skrifar Skoðun Kjósum breytingar – Kjósum Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Þreyttur á vók? Símon Vestarr skrifar Skoðun Áskorun í minnkandi heimi Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný nálgun í heilbrigðismálum – bréf frá einstakling með ADHD Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Er þetta gott plan í heilbrigðismálum? Jón Ívar Einarsson skrifar Skoðun Einkaframtakinu þarf að fylgja ábyrgð Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Skoðun Vindorkuver? Ekki svona, ekki núna! Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin 2 - lofað upp í ermina á sér Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri til breytinga með Samfylkingunni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hvernig getur þú stutt þjóðarmorð? Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun Viljum við frjálshyggju? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Af hverju að kjósa Viðreisn - C fyrir frelsi og frið Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Fleiri læk – betra skap Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf undir forystu Sjálfstæðisflokksins Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Wybory islandzkie i sprawy polskie Maksymilian Haraldur Frach skrifar Skoðun Grasrótin í brennidepli undir forystu Ásmundar Einars Ólafur Magnússon skrifar Skoðun United Silicon í Reykjanesbæ – víti til varnaðar fyrir Ölfus! Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun 108 ár – hverjum treystir þú? Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun Róluvallaráðherra Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hveitipoki á fjörutíu þúsund Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Tími til að endurvekja frelsið Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Einkaframtakið í sinni fegurstu mynd Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Viðreisn vakti hjá mér von Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Alþingi samþykkti lög um brottfall persónuafsláttarins undir lok árs 2023 en gildistöku laganna var frestað til 1. janúar 2025. ÖBÍ réttindastamtök og Landssamband eldri borgara hafa beitt sér fyrir því að lögin verði felld úr gildi. Nú hefur þing verið rofið og ljóst að mati samtakanna að þingið mun ekki ljúka umfjöllun um málið fyrir fyrirhugaða gildistöku laganna 1. janúar 2025. Því skora samtökin á Alþingi að fresta gildistöku laganna á ný um að minnsta kosti eitt ár. Samtökin hafa sent nefndum Alþingis og þingflokkum stjórnmálaflokka sameiginlega áskorun þess efnis. Ástæða þess að lögum um brottfall persónuafsláttarins var frestað til 1. janúar 2025 var að efnahags- og viðskiptanefnd taldi nauðsynlegt að áhrif laganna á lífeyrisþega búsettum erlendis yrðu könnuð nánar. Slík könnun hefur ekki farið fram af hálfu Alþingis. Til ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara hefur leitað fjöldi einstaklinga sem horfir fram á að framfærsla þeirra muni lækka umtalsvert frá og með 1. janúar 2025. Vitað er að fjöldi lífeyristaka búsettur erlendis var 5.136 árið 2023. Að óbreyttu mun framfærsla fjölda þeirra lækka sem nemur persónuafslætti á Íslandi og áhrif ákvæðisins að öðru leiti ókönnuð. Samtökin telja því óhjákvæmilegt að lögunum verði frestað á ný. Höfundar eru formenn ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Skoðun Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar
Skoðun United Silicon í Reykjanesbæ – víti til varnaðar fyrir Ölfus! Berglind Friðriksdóttir skrifar
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun