Segir Harris veika á geði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. september 2024 00:07 Donald Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Wisconsin í kvöld. AP Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segir að Kamala Harris varaforseti og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, sé veik á geði. Þetta sagði hann þegar hann var að ræða innflytjendamál á framboðsfundi í Wisconsin. „Kamala er veik á geði (mentally impaired) ... Joe Biden varð veikur á geði með árunum en Kamala fæddist þannig. Ef þú hugsar um það þá þarf maður að vera andlega fatlaður til að leyfa svona hlutum að gerast,“ sagði Trump. „Hugsið um þetta, 13,099 dæmdir morðingjar. Þeir eru allir í landinu okkar núna. Ég er búinn að vera segja þetta í þrjú ár, hún hleypti nauðgurum, gengjum, dópsölum, og barnaníðingum inn í landið.“ Trump calls Harris "mentally disabled": "Joe Biden became mentally impaired. Kamala was born that way." pic.twitter.com/4DGGStj2W3— Aaron Rupar (@atrupar) September 28, 2024 Trump segir að Bandaríkin muni tapa menningu sinni verði ekki farið í að flytja innflytjendur úr landi. „Við verðum að skila þessu fólki til síns heima. Við höfum ekki annarra kosta völ. Annars munum við glata menningu okkar, landinu okkar, við munum sjá glæpatíðni eins og við höfum aldrei séð hana áður,“ sagði Trump. Harris kynnti sjálf harðari stefnu gagnvart innflytjendum en verið hefur í hennar valdatíð, og ræða Trumps var einhvers konar andsvar við því. Fréttir Dailymail og Politico. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
„Kamala er veik á geði (mentally impaired) ... Joe Biden varð veikur á geði með árunum en Kamala fæddist þannig. Ef þú hugsar um það þá þarf maður að vera andlega fatlaður til að leyfa svona hlutum að gerast,“ sagði Trump. „Hugsið um þetta, 13,099 dæmdir morðingjar. Þeir eru allir í landinu okkar núna. Ég er búinn að vera segja þetta í þrjú ár, hún hleypti nauðgurum, gengjum, dópsölum, og barnaníðingum inn í landið.“ Trump calls Harris "mentally disabled": "Joe Biden became mentally impaired. Kamala was born that way." pic.twitter.com/4DGGStj2W3— Aaron Rupar (@atrupar) September 28, 2024 Trump segir að Bandaríkin muni tapa menningu sinni verði ekki farið í að flytja innflytjendur úr landi. „Við verðum að skila þessu fólki til síns heima. Við höfum ekki annarra kosta völ. Annars munum við glata menningu okkar, landinu okkar, við munum sjá glæpatíðni eins og við höfum aldrei séð hana áður,“ sagði Trump. Harris kynnti sjálf harðari stefnu gagnvart innflytjendum en verið hefur í hennar valdatíð, og ræða Trumps var einhvers konar andsvar við því. Fréttir Dailymail og Politico.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira