Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 20:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson var magnaður í kvöld. Marco Wolf/Getty Images Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Það var ljóst fyrir leik að verkefnið væri ærið fyrir gestina enda þýska stórliðið talsvart sterkara á pappír þó mikið hafi verið lagt í lið Kolstad sem kemur frá Noregi. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en Magdeburg leiddi með níu mörkum í hálfleik, 18-9, og vann á endanum með átta mörkum eftir að sóknarleikur gestanna lagaðist mikið í síðari hálfleik. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞 ⏸️𝐒𝐂 𝐌𝐚𝐠𝐝𝐞𝐛𝐮𝐫𝐠 lead comfortably 18:9 against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 at the break. 𝑺𝒆𝒓𝒈𝒆𝒚 𝑯𝒆𝒓𝒏𝒂𝒏𝒅𝒆𝒛 has saved 9 shots for 52.9% 👀#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/Uo2sThsQzW— EHF Champions League (@ehfcl) September 19, 2024 Albin Lagergren var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins með átta mörk og tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg. Þar á eftir kom Gísli Þorgeir með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Það er þó ekki hægt að segja að aðrir Íslendingar hafi staðið sig illa en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í sigurliðinu. Hjá gestunum var Benedikt Gunnar Óskarsson markahæstur með fimm mörk á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Magdeburg er þar með komið á blað eftir tvo leiki í Meistaradeildinni á meðan Kolstad er án stiga. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Það var ljóst fyrir leik að verkefnið væri ærið fyrir gestina enda þýska stórliðið talsvart sterkara á pappír þó mikið hafi verið lagt í lið Kolstad sem kemur frá Noregi. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en Magdeburg leiddi með níu mörkum í hálfleik, 18-9, og vann á endanum með átta mörkum eftir að sóknarleikur gestanna lagaðist mikið í síðari hálfleik. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞 ⏸️𝐒𝐂 𝐌𝐚𝐠𝐝𝐞𝐛𝐮𝐫𝐠 lead comfortably 18:9 against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 at the break. 𝑺𝒆𝒓𝒈𝒆𝒚 𝑯𝒆𝒓𝒏𝒂𝒏𝒅𝒆𝒛 has saved 9 shots for 52.9% 👀#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/Uo2sThsQzW— EHF Champions League (@ehfcl) September 19, 2024 Albin Lagergren var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins með átta mörk og tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg. Þar á eftir kom Gísli Þorgeir með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Það er þó ekki hægt að segja að aðrir Íslendingar hafi staðið sig illa en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í sigurliðinu. Hjá gestunum var Benedikt Gunnar Óskarsson markahæstur með fimm mörk á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Magdeburg er þar með komið á blað eftir tvo leiki í Meistaradeildinni á meðan Kolstad er án stiga.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46