Heildartjón á mannvirkjum áætlað allt að 16 til 17 milljarðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 06:28 Margar byggingar í Grindavík hafa farið illa í náttúruhamförunum síðustu misseri. Vísir/Vilhelm Heildartjón á mannvirkjum í Grindavík gæti numið allt að 16 til 17 milljörðum króna. Tjón á heimilum í bænum hefur verið metið á 6,5 milljarða króna en enn á eftir að ná utan um tjón á öðrum innviðum, til að mynda atvinnuhúsnæði, hafnarmannvirkjum og veitum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og vitnað í erindi Jóns Örvars Bjarnasonar, sviðsstjóra vátryggingasviðs Náttúruhamfaratryggingar, á málþingi um jarðskjálftahættu á Íslandi. Jón Örvar Bjarnason.Vísir/Sigurjón Verkfræðingafélag Íslands efndi til málþingsins. Í blaðinu kemur fram að heildarvirði vátryggðra eigna í Grindavík hafi verið metið á um 150 milljarða króna í nóvember síðastliðnum. „Við erum að fá mikið af altjónshúsum þar sem burðarvirkið brotnar og skemmist þar sem þau standa nálægt sprungunum. Það er ekki hristingur sem brýtur þau, heldur er það skekkja og aflögun á landinu sem veldur því að þau brotna og skemmast,“ segir Jón Örvar. Hann sagði tjónið í Grindavík öðruvísi en í Suðurlandsskjálftunum til að mynda, þar sem lítið tjón hafi orðið á mörgum eignum en í Grindavík hafi miklar skemmdir orðið á þeim eignum sem lágu næst sprungum. Náttúruhamfaratryggingar eru endurtryggðar fyrir tjóni yfir 10 milljarða og upp í 45 milljarða fyrir tjón í einum atburði. Sjóðurinn stóð í 57 milljörðum þegar hamfarirnar í Grindavík hófust. Náttúruhamfarir Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og vitnað í erindi Jóns Örvars Bjarnasonar, sviðsstjóra vátryggingasviðs Náttúruhamfaratryggingar, á málþingi um jarðskjálftahættu á Íslandi. Jón Örvar Bjarnason.Vísir/Sigurjón Verkfræðingafélag Íslands efndi til málþingsins. Í blaðinu kemur fram að heildarvirði vátryggðra eigna í Grindavík hafi verið metið á um 150 milljarða króna í nóvember síðastliðnum. „Við erum að fá mikið af altjónshúsum þar sem burðarvirkið brotnar og skemmist þar sem þau standa nálægt sprungunum. Það er ekki hristingur sem brýtur þau, heldur er það skekkja og aflögun á landinu sem veldur því að þau brotna og skemmast,“ segir Jón Örvar. Hann sagði tjónið í Grindavík öðruvísi en í Suðurlandsskjálftunum til að mynda, þar sem lítið tjón hafi orðið á mörgum eignum en í Grindavík hafi miklar skemmdir orðið á þeim eignum sem lágu næst sprungum. Náttúruhamfaratryggingar eru endurtryggðar fyrir tjóni yfir 10 milljarða og upp í 45 milljarða fyrir tjón í einum atburði. Sjóðurinn stóð í 57 milljörðum þegar hamfarirnar í Grindavík hófust.
Náttúruhamfarir Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira