Sektaður fyrir að kyssa konu sína og barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 07:32 Julien Bernard sést með ungum syni sínum fyrir eina sérleiðina í Tour de France. Getty/Dario Belingher Franski hjólakappinn Julien Bernard fékk enga miskunn frá yfirmönnum Frakklandshjólreiðanna um helgina. Hinn 32 ára gamli Bernard var að keppa á sjöundu sérleið Tour de France og hún fór einmitt í gegnum heimahérað hans. Þegar Bernard sá eiginkonu sína og barn meðal áhorfenda þá smelti hann koss á þau bæði um leið og hann hjólaði fram hjá. Það var frábær stund fyrir Julian, eiginkonuna Margot og Charles son hans. Alþjóða hjólreiðasambandinu var ekki skemmt og sektaði hann um 32 þúsund íslenskar krónur vegna óviðeignandi framkomu í keppni. „Ég væri alltaf til í að borga þessa upphæð fyrir að fá að upplifa þessa stund aftur. Ég vissi að konan mín og vinir myndu skipuleggja eitthvað í brekkunni. Þetta var draumamóment. Ég naut þess,“ sagði Julien Bernard. Það er þó ekki hægt að segja að Bernard hafi verið í toppbaráttunni í keppninni því hann endaði í 71. sæti í sjöundu sérleiðinni. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This is what the Tour is all about 💛Julien Bernard of Lidl - Trek enjoys this special moment during stage 7 with his family #TDF2024 🎥ASO pic.twitter.com/Bbnw6xy3ef— Velo (@velovelovelo__) July 5, 2024 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Bernard var að keppa á sjöundu sérleið Tour de France og hún fór einmitt í gegnum heimahérað hans. Þegar Bernard sá eiginkonu sína og barn meðal áhorfenda þá smelti hann koss á þau bæði um leið og hann hjólaði fram hjá. Það var frábær stund fyrir Julian, eiginkonuna Margot og Charles son hans. Alþjóða hjólreiðasambandinu var ekki skemmt og sektaði hann um 32 þúsund íslenskar krónur vegna óviðeignandi framkomu í keppni. „Ég væri alltaf til í að borga þessa upphæð fyrir að fá að upplifa þessa stund aftur. Ég vissi að konan mín og vinir myndu skipuleggja eitthvað í brekkunni. Þetta var draumamóment. Ég naut þess,“ sagði Julien Bernard. Það er þó ekki hægt að segja að Bernard hafi verið í toppbaráttunni í keppninni því hann endaði í 71. sæti í sjöundu sérleiðinni. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This is what the Tour is all about 💛Julien Bernard of Lidl - Trek enjoys this special moment during stage 7 with his family #TDF2024 🎥ASO pic.twitter.com/Bbnw6xy3ef— Velo (@velovelovelo__) July 5, 2024
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira