Kolbrún tekin til starfa hjá Eurojust Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. mars 2024 19:09 Kolbrún tók til starfa á nýjum vettvangi í dag. Eurojust Kolbrún Benediktsdóttir hóf í dag störf sem fyrsti sendisaksóknari Íslands hjá Eurojust í dag. Hún segir um að ræða mikilvægt skref fyrir Ísland. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eurojust, sem er stofnun Evrópusambandsins á sviði ákærumála sem teygja sig yfir landamæri. Kolbrún kemur til með að gegna stöðunni til næstu þriggja ára. „Það er mér mikill heiður að ganga til liðs við Eurojust sem fyrsti sendisaksóknari Íslands. Þetta er mikilvægt skref fyrir Ísland og ég er fullviss um að það muni reynast nauðsynlegt þegar kemur að ákæruvaldi milli landa og skipulagðri glæpastarfsemi,“ er haft eftir Kolbrúnu í tilkynningunni. Kolbrún hefur frá árinu 2016 starfað sem varahéraðssaksóknari, þar sem hún stýrði ákærusviði 1 hjá embætti héraðssaksóknara. Sviðið fer með ákæruvald í málum sem varða alvarleg ofbeldisbrot, kynferðisbrot, stórfelld fíkniefnalagabrot og mansal. Hún stýrði einnig því sviði sem fer með rannsókn og saksókn í málum sem varða brot starfsmanna lögreglu svo dæmi séu nefnd. Á milli 2006 og 2015, starfaði Kolbrún sem saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Kolbrún hefur einnig starfað sem stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands, átt sæti sem varamaður í Félagsdómi og hefur frá árinu 2022 setið í réttarfarsnefnd dómsmálaráðherra. Ísland er tólfta ríkið sem ekki er í Evrópusambandinu sem á saksóknara hjá Eurojust. Hin ellefu eru Albanía, Georgía, Moldóva, Svartfjallaland, Norður Makedónía, Noregur, Serbía, Sviss, Úkraína, Bretland og Bandaríkin. Evrópusambandið Vistaskipti Lögmennska Lögreglan Íslendingar erlendis Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eurojust, sem er stofnun Evrópusambandsins á sviði ákærumála sem teygja sig yfir landamæri. Kolbrún kemur til með að gegna stöðunni til næstu þriggja ára. „Það er mér mikill heiður að ganga til liðs við Eurojust sem fyrsti sendisaksóknari Íslands. Þetta er mikilvægt skref fyrir Ísland og ég er fullviss um að það muni reynast nauðsynlegt þegar kemur að ákæruvaldi milli landa og skipulagðri glæpastarfsemi,“ er haft eftir Kolbrúnu í tilkynningunni. Kolbrún hefur frá árinu 2016 starfað sem varahéraðssaksóknari, þar sem hún stýrði ákærusviði 1 hjá embætti héraðssaksóknara. Sviðið fer með ákæruvald í málum sem varða alvarleg ofbeldisbrot, kynferðisbrot, stórfelld fíkniefnalagabrot og mansal. Hún stýrði einnig því sviði sem fer með rannsókn og saksókn í málum sem varða brot starfsmanna lögreglu svo dæmi séu nefnd. Á milli 2006 og 2015, starfaði Kolbrún sem saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Kolbrún hefur einnig starfað sem stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands, átt sæti sem varamaður í Félagsdómi og hefur frá árinu 2022 setið í réttarfarsnefnd dómsmálaráðherra. Ísland er tólfta ríkið sem ekki er í Evrópusambandinu sem á saksóknara hjá Eurojust. Hin ellefu eru Albanía, Georgía, Moldóva, Svartfjallaland, Norður Makedónía, Noregur, Serbía, Sviss, Úkraína, Bretland og Bandaríkin.
Evrópusambandið Vistaskipti Lögmennska Lögreglan Íslendingar erlendis Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira