Styrkleikar frumkvöðla sem eru fertugir og eldri Rakel Sveinsdóttir skrifar 26. janúar 2024 07:01 Aldur á alls ekki að vera fyrirstaða fyrir því að fólk dembi sér í nýsköpun og láti frumkvöðladrauma sína verða að veruleika. Því samkvæmt niðurstöðum Harvard vinnur aldurinn jafnvel með þér og eykur líkurnar á því að fólki tekst enn betur upp en ella. Vísir/Getty Við tengjum flest frumkvöðla við frekar ungt fólk. Ekki bara á Íslandi, heldur eru árangurssögurnar erlendis frá líka oft tengdar mjög ungum snillingum. Bill Gates var 19 ára þegar hann stofnaði Microsoft og Mark Zuckerberg á sama aldri þegar Facebook var stofnað. Niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Harvard sýna hins vegar að fólk sem er fertugt og eldra, hafa mjög margt til brunns að bera sem gerir fólk að frábærum frumkvöðlum. Reyndar eru styrkleikarnir svo margir að í niðurstöðunum má líka sjá að til dæmis fólk um sextugt er þrisvar sinnum líklegri til að ná árangri í frumkvöðlastarfssemi sinni í samanburði við fólk um þrítugt. Sem þýðir að aldur er svo sannarlega ekki fyrirstaðan fyrir því að fólk ætti að láta drauma sína rætast og láta slag standa með sínar hugmyndir. En hvað er það sem gerir 40+ fólk að frábærum frumkvöðlum? Jú, hér eru fimm atriði nefnd sérstaklega. 1. Reynslan Það segir sig sjálft að því eldri sem við verðum, því meiri reynslu öðlumst við flest. Ekki síst í starfi. Þar sem þekkingin vex ekki aðeins tengt því sem við gerum, heldur líka hver við erum og hvað við getum. 2. Þekkja markaðinn Fólk sem fer í frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun um til dæmis miðjan aldur, veit oft mjög mikið um þann markað sem það ætlar sér að leggja áherslu á og ná til: markaðinn, markhópinn. Þessi þekking og reynsla, gefur fólki ákveðið forskot þegar það kemur að því að skapa vöru eða þjónustu sem eftirspurn verður eftir. 3. Tengslanetið Fólk sem er fertugt og eldra hefur haft áratugi til að byggja upp tengslanetið sitt. Sem síðan kemur að góðum notum þegar farið er af stað í nýsköpun. 4. Sjálfsöryggi Hjá mörgum eykst sjálfsöryggið okkar með aldrinum en auðvitað getur þetta líka verið persónubundið. Samkvæmt rannsóknum eru þó meiri líkur á því en minni að við séum öruggari með okkur sjálf eftir því sem við eldumst. 5. Seiglan Það eru þó nokkrar líkur á því að frumkvöðlar sem fara af stað með nýsköpunarfyrirtæki eftir fertugt, séu búnir að ganga með hugmyndina í maganaum í nokkurn tíma. Jafnvel nokkur ár. Ástríða einkennir frumkvöðla á öllum aldri en þegar kemur að frumkvöðlum sem eru yfir fertugt, eru líkurnar á að þrautseigjan og seiglan sem felst í því að fylgja ástríðunni enn betur eftir, nýtist sem mikilvægur styrkleiki. Vinnumarkaður Starfsframi Nýsköpun Góðu ráðin Tengdar fréttir Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01 Að líka illa við yfirmanninn sinn Yfirmenn hafa mikið um það að segja hver starfsánægja fólks er í vinnunni. Á hvorn veginn sem það síðan virkar: Upp eða niður á við. 18. desember 2023 07:00 Óstundvísi: Alltaf sama fólkið og stuðar alla í kring Það er einn hundleiðinlegur vani sem því miður sumir hafa: Þeir eru alltaf of seinir. Mæta aðeins of seint til vinnu. Eru aðeins lengur í hádegismat, mætir síðast á alla fundi og svo framvegis. 20. október 2023 07:00 Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: 15. september 2023 07:01 Góð ráð: Aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé Það getur verið kvíðvænleg tilhugsun að vera að fara aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé. En svo sem ekkert óalgengt ef stutt er á milli barneigna og/eða þær aðstæður hafa komið upp hjá fjölskyldunni að par ákveður að annað foreldrið sé heimavinnandi um tíma. 10. ágúst 2023 07:00 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Bill Gates var 19 ára þegar hann stofnaði Microsoft og Mark Zuckerberg á sama aldri þegar Facebook var stofnað. Niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Harvard sýna hins vegar að fólk sem er fertugt og eldra, hafa mjög margt til brunns að bera sem gerir fólk að frábærum frumkvöðlum. Reyndar eru styrkleikarnir svo margir að í niðurstöðunum má líka sjá að til dæmis fólk um sextugt er þrisvar sinnum líklegri til að ná árangri í frumkvöðlastarfssemi sinni í samanburði við fólk um þrítugt. Sem þýðir að aldur er svo sannarlega ekki fyrirstaðan fyrir því að fólk ætti að láta drauma sína rætast og láta slag standa með sínar hugmyndir. En hvað er það sem gerir 40+ fólk að frábærum frumkvöðlum? Jú, hér eru fimm atriði nefnd sérstaklega. 1. Reynslan Það segir sig sjálft að því eldri sem við verðum, því meiri reynslu öðlumst við flest. Ekki síst í starfi. Þar sem þekkingin vex ekki aðeins tengt því sem við gerum, heldur líka hver við erum og hvað við getum. 2. Þekkja markaðinn Fólk sem fer í frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun um til dæmis miðjan aldur, veit oft mjög mikið um þann markað sem það ætlar sér að leggja áherslu á og ná til: markaðinn, markhópinn. Þessi þekking og reynsla, gefur fólki ákveðið forskot þegar það kemur að því að skapa vöru eða þjónustu sem eftirspurn verður eftir. 3. Tengslanetið Fólk sem er fertugt og eldra hefur haft áratugi til að byggja upp tengslanetið sitt. Sem síðan kemur að góðum notum þegar farið er af stað í nýsköpun. 4. Sjálfsöryggi Hjá mörgum eykst sjálfsöryggið okkar með aldrinum en auðvitað getur þetta líka verið persónubundið. Samkvæmt rannsóknum eru þó meiri líkur á því en minni að við séum öruggari með okkur sjálf eftir því sem við eldumst. 5. Seiglan Það eru þó nokkrar líkur á því að frumkvöðlar sem fara af stað með nýsköpunarfyrirtæki eftir fertugt, séu búnir að ganga með hugmyndina í maganaum í nokkurn tíma. Jafnvel nokkur ár. Ástríða einkennir frumkvöðla á öllum aldri en þegar kemur að frumkvöðlum sem eru yfir fertugt, eru líkurnar á að þrautseigjan og seiglan sem felst í því að fylgja ástríðunni enn betur eftir, nýtist sem mikilvægur styrkleiki.
Vinnumarkaður Starfsframi Nýsköpun Góðu ráðin Tengdar fréttir Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01 Að líka illa við yfirmanninn sinn Yfirmenn hafa mikið um það að segja hver starfsánægja fólks er í vinnunni. Á hvorn veginn sem það síðan virkar: Upp eða niður á við. 18. desember 2023 07:00 Óstundvísi: Alltaf sama fólkið og stuðar alla í kring Það er einn hundleiðinlegur vani sem því miður sumir hafa: Þeir eru alltaf of seinir. Mæta aðeins of seint til vinnu. Eru aðeins lengur í hádegismat, mætir síðast á alla fundi og svo framvegis. 20. október 2023 07:00 Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: 15. september 2023 07:01 Góð ráð: Aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé Það getur verið kvíðvænleg tilhugsun að vera að fara aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé. En svo sem ekkert óalgengt ef stutt er á milli barneigna og/eða þær aðstæður hafa komið upp hjá fjölskyldunni að par ákveður að annað foreldrið sé heimavinnandi um tíma. 10. ágúst 2023 07:00 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01
Að líka illa við yfirmanninn sinn Yfirmenn hafa mikið um það að segja hver starfsánægja fólks er í vinnunni. Á hvorn veginn sem það síðan virkar: Upp eða niður á við. 18. desember 2023 07:00
Óstundvísi: Alltaf sama fólkið og stuðar alla í kring Það er einn hundleiðinlegur vani sem því miður sumir hafa: Þeir eru alltaf of seinir. Mæta aðeins of seint til vinnu. Eru aðeins lengur í hádegismat, mætir síðast á alla fundi og svo framvegis. 20. október 2023 07:00
Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: 15. september 2023 07:01
Góð ráð: Aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé Það getur verið kvíðvænleg tilhugsun að vera að fara aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé. En svo sem ekkert óalgengt ef stutt er á milli barneigna og/eða þær aðstæður hafa komið upp hjá fjölskyldunni að par ákveður að annað foreldrið sé heimavinnandi um tíma. 10. ágúst 2023 07:00