Emmsjé Gauti á leið í uppistand Íris Hauksdóttir skrifar 16. nóvember 2023 13:06 Emmsjé Gauti mun spreyta sig á uppistandi annað kvöld. Vísir/Vilhelm Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð stíga á stokk ásamt mismunandi gestum sem eiga það sameiginlegt að hafa aldrei komið nálælgt uppistandi fyrr en nú. Nýjasti gestur hópsins er tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. Hann segist vera hæfilega stressaður fyrir kvöldinu. Emmsjé Gauti segist hæfilega stressaður fyrir kvöldinu.Vísir/Vilhelm „Ég ætla að reyna mitt besta að koma smá brosi á andlit fólksins í salnum, segir Gauti léttur og heldur áfram. Framan af kvöldi verð ég í hlutverki kynnisins en fæ svo að spreyta mig á uppistandi þegar líður á kvöldið.“ Lengi langað að spreyta sig Spurður hvernig kvöldið leggist í hann segist Gauti vera að upplifa nýja tilfinningu. „Þetta er fiðringur í maganum sem ég kannast þó alveg við. Það er hollt að vera stressaður. Þegar góður brandari virkar á sviði hellist yfir mann æðisleg tilfinning. Mig hefur lengi langað til að spreyta mig á uppistandi þó ég hafi ekki tekið hugmyndina alla leið fyrr en nú. Það verður að spennandi að sjá hver útkoman verður.“ Björn Bragi stýrir uppistandssýningunni Púðursykur í Sykursalnum.aðsend Sjálfur segir Björn uppistandskvöldin hafa gengið vel í vetur. „Það er búið að vera fáranlegt fjör á öllum okkar sýningum í vetur, bæði í salnum sem og innan hópsins sem stendur að Púðursykri. Við höfum aðeins verið að róterea með sýninguna okkar á milli sem er skemmtilegt fyrirkomulag og hefur reynst vel. Þannig verða sýningarnar lifandi og allar mjög ólíkar innbirgðis.“ Söngvarinn síkáti, Jón Jónsson var gesta-uppistandari hjá Púðursykri fyrr í vetur.aðsend Hann segist mjög spenntur að fylgjast með Gauta spreyta sig. „Við erum öll gríðarlega spennt að fá Gauta til liðs við okkur á morgun. Ég veit að hann hefur verið með uppistangsbakteríu í mörg ár og hef mikla trú á því að hann eigi vel heima í þessu hlutverki. Hann er svo fyndinn gaur og auðvitað fáir sem njóta sín betur á sviði en hann.“ Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð stíga á stokk ásamt mismunandi gestum sem eiga það sameiginlegt að hafa aldrei komið nálælgt uppistandi fyrr en nú. Nýjasti gestur hópsins er tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. Hann segist vera hæfilega stressaður fyrir kvöldinu. Emmsjé Gauti segist hæfilega stressaður fyrir kvöldinu.Vísir/Vilhelm „Ég ætla að reyna mitt besta að koma smá brosi á andlit fólksins í salnum, segir Gauti léttur og heldur áfram. Framan af kvöldi verð ég í hlutverki kynnisins en fæ svo að spreyta mig á uppistandi þegar líður á kvöldið.“ Lengi langað að spreyta sig Spurður hvernig kvöldið leggist í hann segist Gauti vera að upplifa nýja tilfinningu. „Þetta er fiðringur í maganum sem ég kannast þó alveg við. Það er hollt að vera stressaður. Þegar góður brandari virkar á sviði hellist yfir mann æðisleg tilfinning. Mig hefur lengi langað til að spreyta mig á uppistandi þó ég hafi ekki tekið hugmyndina alla leið fyrr en nú. Það verður að spennandi að sjá hver útkoman verður.“ Björn Bragi stýrir uppistandssýningunni Púðursykur í Sykursalnum.aðsend Sjálfur segir Björn uppistandskvöldin hafa gengið vel í vetur. „Það er búið að vera fáranlegt fjör á öllum okkar sýningum í vetur, bæði í salnum sem og innan hópsins sem stendur að Púðursykri. Við höfum aðeins verið að róterea með sýninguna okkar á milli sem er skemmtilegt fyrirkomulag og hefur reynst vel. Þannig verða sýningarnar lifandi og allar mjög ólíkar innbirgðis.“ Söngvarinn síkáti, Jón Jónsson var gesta-uppistandari hjá Púðursykri fyrr í vetur.aðsend Hann segist mjög spenntur að fylgjast með Gauta spreyta sig. „Við erum öll gríðarlega spennt að fá Gauta til liðs við okkur á morgun. Ég veit að hann hefur verið með uppistangsbakteríu í mörg ár og hef mikla trú á því að hann eigi vel heima í þessu hlutverki. Hann er svo fyndinn gaur og auðvitað fáir sem njóta sín betur á sviði en hann.“
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32
Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43