Tour de France meistarinn Vingegaard: Þetta er það mest þreytandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 10:30 Daninn Jonas Vingegaard er magnaður hjólreiðamaður en hann er meira fyrir það að hjóla heldur að mæta á samkomur til að fagna frábærum árangri hans. Getty/David Ramos Danir ætla að fagna meistaranum sínum Jonas Vingegaard í dag, bæði á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn sem og í Tívolíinu. Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, annað árið í röð og er stærsta íþróttastjarna Dana í dag. Það er því von á miklu fjölmenni í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Vingegaard sýndi mikinn styrk í keppninni en þar hjólaði hann 3404 kílómetra á þremur vikum og vann með sannfærandi hætti. Hann kláraði keppnina á sunnudaginn en þurfti að stoppa í Hollandi á leiðinni heim til Danmerkur. Í gær var síðan móttaka með styrktaraðilum í Hollandi. Í dag er aftur komið á því að Danir fái að sýna ást sína og aðdáun á besta hjólreiðamanni heims. Fjörið hefst á hádegi að dönskum tíma og stendur yfir fram yfir kaffitíma. Vingegaard kvartaði ekki mikið yfir þreytu eftir keppnina en hann kvartar aðeins yfir því að þurfa að gang í gegnum ærslaganginn og athyglina sem bíður hans í dag. „Ég hef alltaf sagt að ég gæti vel hjólað í eina viku í viðbót en þetta er kannski mest þreytandi við þetta,“ sagði Jonas Vingegaard í einu af mörgum viðtölum sem hann hefur farið í eftir sigurinn. „Ég þurft að eyða mikill orku í þetta en þetta hluti af þessu og af því að þú vannst þá er þetta bara af hinu góða, sagði Vingegaard við TV 2 Sport,“ sagði Vingegaard. Það var rosaleg stemning þegar Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar í fyrra og það má búast við því að margir vilji líka bera hetjuna sína augum í dag. Fögnuðurinn, ræðurnar og allt annað verður síðan að sjálfsögðu sýnt beint í danska sjónvarpinu fyrir þá Dani sem komast ekki til Kaupmannahafnar í dag. Hjólreiðar Danmörk Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Fleiri fréttir Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sjá meira
Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, annað árið í röð og er stærsta íþróttastjarna Dana í dag. Það er því von á miklu fjölmenni í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Vingegaard sýndi mikinn styrk í keppninni en þar hjólaði hann 3404 kílómetra á þremur vikum og vann með sannfærandi hætti. Hann kláraði keppnina á sunnudaginn en þurfti að stoppa í Hollandi á leiðinni heim til Danmerkur. Í gær var síðan móttaka með styrktaraðilum í Hollandi. Í dag er aftur komið á því að Danir fái að sýna ást sína og aðdáun á besta hjólreiðamanni heims. Fjörið hefst á hádegi að dönskum tíma og stendur yfir fram yfir kaffitíma. Vingegaard kvartaði ekki mikið yfir þreytu eftir keppnina en hann kvartar aðeins yfir því að þurfa að gang í gegnum ærslaganginn og athyglina sem bíður hans í dag. „Ég hef alltaf sagt að ég gæti vel hjólað í eina viku í viðbót en þetta er kannski mest þreytandi við þetta,“ sagði Jonas Vingegaard í einu af mörgum viðtölum sem hann hefur farið í eftir sigurinn. „Ég þurft að eyða mikill orku í þetta en þetta hluti af þessu og af því að þú vannst þá er þetta bara af hinu góða, sagði Vingegaard við TV 2 Sport,“ sagði Vingegaard. Það var rosaleg stemning þegar Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar í fyrra og það má búast við því að margir vilji líka bera hetjuna sína augum í dag. Fögnuðurinn, ræðurnar og allt annað verður síðan að sjálfsögðu sýnt beint í danska sjónvarpinu fyrir þá Dani sem komast ekki til Kaupmannahafnar í dag.
Hjólreiðar Danmörk Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Fleiri fréttir Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sjá meira