Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Elísabet Hanna skrifar 23. nóvember 2022 20:01 Samansafn af nokkrum vinsælustu dagatölum landsins. Skjáskot. Jóladagatöl koma í öllum stærðum og gerðum. Eitt eiga þau öll sameiginlegt og það er að þau veita unað á einn hátt eða annan. Hér að neðan má sjá nokkrar vinsælar hugmyndir af dagatölum fyrir fullorðna sem fást á Íslandi til þess að auðvelda biðina í desember fram að jólum. Kynlífstæki Í versluninni Blush er hægt að nálgast jóladagatal á 26.990 krónur. Í því er að finna tuttugu og fjögur box gjöfum sem henta einstaklingum og pörum af öllum kynjum. „Dagatalið er fullt af spennandi vörum sem henta fyrir typpi og píkur, sem dæmi má nefna endurhlaðanleg kynlífstæki, sleipiefni, nuddolíu, bindibúnað og fleira,“ segir í lýsingunni. Verslunin Losti er einnig með dagatal sem inniheldur kynlífstæki og segir Losti að innihaldið „tryggja að desember verður sjóðheitur og eftirminnilegur.“ Gjafirnar eru hágæða kynlífstæki, sleipiefni, líkamsmálning, nuddvörur, og búnaður fyrir bindingarleiki svo eitthvað sé nefnt segir í lýsingunni. Það er á 21.900 krónur. via GIPHY Snyrtivörur Förðun og húðumhirða Í snyrtivöruversluninni Eliru er hægt að nálgast jóladagatal á 34.990. „Í dagatölunum er líka að finna nokkra gullmiða,“ segir einnig í lýsingunni og þeir sem hljóta slíkan miða fá upplifun líkt og litun og plokkun eða stærri gjöf eins og burstasett. Jóladagatal Nola hefur notið mikilla vinsælda. „Við ákváðum að taka algjöra U-beygju og breyta öllu dagatalinu svo núna er pláss fyrir margar vörur í fullri stærð. Dagatalið er gert frá grunni af okkur,“ segir um dagatalið í ár. Það kostar 34.990 krónur og í því er að finna snyrtivörur að andvirði tæplega 100.000 krónur. Aðventudagatal Lancomé er á 27.998 krónur og fæst meðal annars í Lyf & heilsu Kringlunni. Umbúðirnar eru gullfallegar og inni í þeim leynast ýmsar vörur frá merkinu. Það getur verið gaman að prófa nýjar snyrtivörur.Getty/VladOrlov Naglalökk Jóladagatalið frá Essie inniheldur 24 naglavörur. Þar er geta birst naglalökk í öllum regnbogans litum til þess að lífga upp á skammdegið og hvetja aðila til þess að breyta til og prófa eitthvað nýtt. Það er á 12.999 krónur. Það er alltaf gaman að breyta til.Getty Áfengi Allskonar áfengi Í Nýju vínbúðinni má finns fjöldan allan af áfengum dagatölum. Þar er hægt að nálgast viskí, romm, vín, gin eða vodka dagatal á verðbilinu 27.600 -38.000. Þar er einnig að finna bjórdagatal á 19.800 krónur. „Fimm stjörnu dagatalið inniheldur blöndu af Pale Ale, bjór, IPA, stouts og gæða jólabjór frá Íslandi, Danmörku og Þýskalandi.“ Bjór dagatal Jóladagatal Bjórlands 2022 er á 21.990 krónur. Í því er að finna einn skammt af hágæða íslensku handverksöli fyrir hvern desemberdag fram að jólum. „Í kassanum eru 24 flöskur eða dósir af bjór frá öllum helstu íslensku smábrugghúsunum í fallegum sérhönnuðum pakka,“ segir í lýsingunni. Einn kaldur á dag.Getty/PavelKant Góðgæti og annað sniðugt Lakkrís Lakrids By Bülow dagatalið hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og fæst meðal annars í Epal og í Sjoppan vöruhús. Þar er nýr moli á hverjum degi fram að jólum í desember. Súkkulaði Klassískt súkkulaði jóladagatal er eitthvað sem fæstir vaxa upp úr og hentar því líka fullorðnum einstaklingum. Hægt er að nálgast slíkt í mörgum útgáfum eins og frá Lindt, Kinder, Oreo eða mars. via GIPHY Kaffi Jóladagatal Nespresso í ár er hannað af Pierre Hermé. Í því er að finna tuttugu og fjögur kaffihylki og eina gjöf og kostar það 7.290 krónur. Te Yogi dagatalið inniheldur te og fæst í matvöruverslunum. Verðið er í kringum tvö þúsund krónur og ætti að ylja einstaklingum í kuldanum. Það er gott að geta fengið sér hlýjan og góðan bolla í kuldanum.Getty/ Anastasiia Krivenok Veiðiflugur Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies býður upp á jóladagatal fyrir fluguveiðimanninn. „Í hverju boxi er vel þekkt og veiðin veiðifluga sem á eftir að lokka margan fiskinn á næsta ári. Auk flugunnar er í boxinu nafn hennar og QR kóði sem leiðir eigandann á síðu með frekari upplýsingar og fróðleik um fluguna,“ segir í lýsingunni. Jól Verslun Neytendur Tengdar fréttir Færð þú gullmiðann? Vegleg gjafabréf leynast í jóladagatölum Elira Jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið eru ekki síður vinsæl en barnadagatölin sem allir þekkja. Af ýmsu er að taka, en snyrtivöruverslunin Elira býður upp á stórglæsilegt snyrtivörudagatal fyrir þessi jól. 9. nóvember 2022 12:05 Sala kynlífsdagatals tífaldast milli ára Scarlet.is er vefverslun vikunnar á Vísi 29. nóvember 2021 11:24 Jóladagatöl fullorðna fólksins krydda aðventuna Jóladagatalið frá Womanizer er stærra og innihaldsríkara en nokkru sinni. 27. september 2021 13:11 Mest lesið Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Mannmergð á tjörninni Jól Jólaskraut við hendina Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Fleiri fréttir Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Kynlífstæki Í versluninni Blush er hægt að nálgast jóladagatal á 26.990 krónur. Í því er að finna tuttugu og fjögur box gjöfum sem henta einstaklingum og pörum af öllum kynjum. „Dagatalið er fullt af spennandi vörum sem henta fyrir typpi og píkur, sem dæmi má nefna endurhlaðanleg kynlífstæki, sleipiefni, nuddolíu, bindibúnað og fleira,“ segir í lýsingunni. Verslunin Losti er einnig með dagatal sem inniheldur kynlífstæki og segir Losti að innihaldið „tryggja að desember verður sjóðheitur og eftirminnilegur.“ Gjafirnar eru hágæða kynlífstæki, sleipiefni, líkamsmálning, nuddvörur, og búnaður fyrir bindingarleiki svo eitthvað sé nefnt segir í lýsingunni. Það er á 21.900 krónur. via GIPHY Snyrtivörur Förðun og húðumhirða Í snyrtivöruversluninni Eliru er hægt að nálgast jóladagatal á 34.990. „Í dagatölunum er líka að finna nokkra gullmiða,“ segir einnig í lýsingunni og þeir sem hljóta slíkan miða fá upplifun líkt og litun og plokkun eða stærri gjöf eins og burstasett. Jóladagatal Nola hefur notið mikilla vinsælda. „Við ákváðum að taka algjöra U-beygju og breyta öllu dagatalinu svo núna er pláss fyrir margar vörur í fullri stærð. Dagatalið er gert frá grunni af okkur,“ segir um dagatalið í ár. Það kostar 34.990 krónur og í því er að finna snyrtivörur að andvirði tæplega 100.000 krónur. Aðventudagatal Lancomé er á 27.998 krónur og fæst meðal annars í Lyf & heilsu Kringlunni. Umbúðirnar eru gullfallegar og inni í þeim leynast ýmsar vörur frá merkinu. Það getur verið gaman að prófa nýjar snyrtivörur.Getty/VladOrlov Naglalökk Jóladagatalið frá Essie inniheldur 24 naglavörur. Þar er geta birst naglalökk í öllum regnbogans litum til þess að lífga upp á skammdegið og hvetja aðila til þess að breyta til og prófa eitthvað nýtt. Það er á 12.999 krónur. Það er alltaf gaman að breyta til.Getty Áfengi Allskonar áfengi Í Nýju vínbúðinni má finns fjöldan allan af áfengum dagatölum. Þar er hægt að nálgast viskí, romm, vín, gin eða vodka dagatal á verðbilinu 27.600 -38.000. Þar er einnig að finna bjórdagatal á 19.800 krónur. „Fimm stjörnu dagatalið inniheldur blöndu af Pale Ale, bjór, IPA, stouts og gæða jólabjór frá Íslandi, Danmörku og Þýskalandi.“ Bjór dagatal Jóladagatal Bjórlands 2022 er á 21.990 krónur. Í því er að finna einn skammt af hágæða íslensku handverksöli fyrir hvern desemberdag fram að jólum. „Í kassanum eru 24 flöskur eða dósir af bjór frá öllum helstu íslensku smábrugghúsunum í fallegum sérhönnuðum pakka,“ segir í lýsingunni. Einn kaldur á dag.Getty/PavelKant Góðgæti og annað sniðugt Lakkrís Lakrids By Bülow dagatalið hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og fæst meðal annars í Epal og í Sjoppan vöruhús. Þar er nýr moli á hverjum degi fram að jólum í desember. Súkkulaði Klassískt súkkulaði jóladagatal er eitthvað sem fæstir vaxa upp úr og hentar því líka fullorðnum einstaklingum. Hægt er að nálgast slíkt í mörgum útgáfum eins og frá Lindt, Kinder, Oreo eða mars. via GIPHY Kaffi Jóladagatal Nespresso í ár er hannað af Pierre Hermé. Í því er að finna tuttugu og fjögur kaffihylki og eina gjöf og kostar það 7.290 krónur. Te Yogi dagatalið inniheldur te og fæst í matvöruverslunum. Verðið er í kringum tvö þúsund krónur og ætti að ylja einstaklingum í kuldanum. Það er gott að geta fengið sér hlýjan og góðan bolla í kuldanum.Getty/ Anastasiia Krivenok Veiðiflugur Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies býður upp á jóladagatal fyrir fluguveiðimanninn. „Í hverju boxi er vel þekkt og veiðin veiðifluga sem á eftir að lokka margan fiskinn á næsta ári. Auk flugunnar er í boxinu nafn hennar og QR kóði sem leiðir eigandann á síðu með frekari upplýsingar og fróðleik um fluguna,“ segir í lýsingunni.
Jól Verslun Neytendur Tengdar fréttir Færð þú gullmiðann? Vegleg gjafabréf leynast í jóladagatölum Elira Jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið eru ekki síður vinsæl en barnadagatölin sem allir þekkja. Af ýmsu er að taka, en snyrtivöruverslunin Elira býður upp á stórglæsilegt snyrtivörudagatal fyrir þessi jól. 9. nóvember 2022 12:05 Sala kynlífsdagatals tífaldast milli ára Scarlet.is er vefverslun vikunnar á Vísi 29. nóvember 2021 11:24 Jóladagatöl fullorðna fólksins krydda aðventuna Jóladagatalið frá Womanizer er stærra og innihaldsríkara en nokkru sinni. 27. september 2021 13:11 Mest lesið Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Mannmergð á tjörninni Jól Jólaskraut við hendina Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Fleiri fréttir Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Færð þú gullmiðann? Vegleg gjafabréf leynast í jóladagatölum Elira Jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið eru ekki síður vinsæl en barnadagatölin sem allir þekkja. Af ýmsu er að taka, en snyrtivöruverslunin Elira býður upp á stórglæsilegt snyrtivörudagatal fyrir þessi jól. 9. nóvember 2022 12:05
Sala kynlífsdagatals tífaldast milli ára Scarlet.is er vefverslun vikunnar á Vísi 29. nóvember 2021 11:24
Jóladagatöl fullorðna fólksins krydda aðventuna Jóladagatalið frá Womanizer er stærra og innihaldsríkara en nokkru sinni. 27. september 2021 13:11