„Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. mars 2022 20:00 Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital. Stöð 2/Egill Rauður dagur var í kauphöllinni í dag. Hagfræðingur segir sérstakt að hækkandi olíuverð hafi meiri áhrif hér á landi en í löndum sem eru háð olíu Rússa og telur Íslendinga full fljóta í kjarnorkubyrgin. Verð á hlutabréfum allra fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllinni lækkuðu í morgun. Svona leit Kauphöllin út um miðjan dag þegar þessi frétt var unnin. Icelandair lækkaði um rúm 8,6 prósent og Íslandsbanki um 2,9 prósent. Hagfræðingur segir að lækkunin sé meiri hér en viða erlendis. „Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin. Íslenski markaðurinn er búinn að lækka töluvert meira en Dow Jones og SUP og danska vísitalan og norska. Markaðir sem hafa allir hækkað eftir stríðið en úrvalsvísitalan íslenska hefur lækkar um tíu prósent,“ sagði Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital. Markaðurinn grunnur Hann segir að ástæðan sé sú að markaðurinn hér á landi sé frekar grunnur. Hann sé lítill og því þurfi minna til þess að hreyfa við honum. „Þegar markaðurinn er svona lítill þá þarf minna til þess að hækka hann og minna til þess að lækka hann niður. Hann er frekar þunnur, fáir aðilar til að koma inn á markaðinn til þess að koma. Það verða meiri sveiflur. Það vantar kannski menn sem taka stöðu á móti þegar það verða miklar hækkanir eða koma inn þegar það verða miklar lækkanir.“ Hækkun olíuverðs hafi mikil áhrif en olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár. Snorri segir það að einhverju leyti sérstakt hve mikil áhrif olíuverð hefur á íslenskan markað. „Varðandi íslenska hlutabréfamarkaðinn þá er sérstakt að hann sé að lækka meira en í löndum sem eru algjörlega háð olíu og viðskiptum við Úkraínu og Rússland. Lönd sem eru í austur, eða mið Evrópu og markaðurinn hér að lækka sama eða jafnvel meira.“ Kauphöllin Bensín og olía Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Sjá meira
Verð á hlutabréfum allra fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllinni lækkuðu í morgun. Svona leit Kauphöllin út um miðjan dag þegar þessi frétt var unnin. Icelandair lækkaði um rúm 8,6 prósent og Íslandsbanki um 2,9 prósent. Hagfræðingur segir að lækkunin sé meiri hér en viða erlendis. „Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin. Íslenski markaðurinn er búinn að lækka töluvert meira en Dow Jones og SUP og danska vísitalan og norska. Markaðir sem hafa allir hækkað eftir stríðið en úrvalsvísitalan íslenska hefur lækkar um tíu prósent,“ sagði Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital. Markaðurinn grunnur Hann segir að ástæðan sé sú að markaðurinn hér á landi sé frekar grunnur. Hann sé lítill og því þurfi minna til þess að hreyfa við honum. „Þegar markaðurinn er svona lítill þá þarf minna til þess að hækka hann og minna til þess að lækka hann niður. Hann er frekar þunnur, fáir aðilar til að koma inn á markaðinn til þess að koma. Það verða meiri sveiflur. Það vantar kannski menn sem taka stöðu á móti þegar það verða miklar hækkanir eða koma inn þegar það verða miklar lækkanir.“ Hækkun olíuverðs hafi mikil áhrif en olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár. Snorri segir það að einhverju leyti sérstakt hve mikil áhrif olíuverð hefur á íslenskan markað. „Varðandi íslenska hlutabréfamarkaðinn þá er sérstakt að hann sé að lækka meira en í löndum sem eru algjörlega háð olíu og viðskiptum við Úkraínu og Rússland. Lönd sem eru í austur, eða mið Evrópu og markaðurinn hér að lækka sama eða jafnvel meira.“
Kauphöllin Bensín og olía Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Sjá meira