Auglýsingastofan Sahara varð fyrir netárás Sylvía Hall skrifar 31. júlí 2020 18:50 Netárás var gerð á Facebook-aðgang auglýsingastofunnar Sahara aðfaranótt 30. júlí og hefur stofan tapað tengingu við aðganginn. Því er ekki ljóst hvaða fyrirtæki hafa orðið fyrir árásinni í gegnum aðgang Sahara en auglýsingastofan hefur sett sig í samband við viðskiptavini. Tölvuþrjótarnir virðast vera að setja upp auglýsingar með það að markmiði að selja vörur á erlendum mörkuðum. Þó sé erfitt að meta hvort um fjölbreyttar auglýsingar sé að ræða á meðan Sahara bíður upplýsinga frá Facebook. „Sahara hefur því sett sig í samband við viðskiptavini með upplýsingum um stöðu mála og leiðbeiningum sem snúa að þessu öryggisbroti til að halda öllum upplýstum á meðan beðið er eftir frekari upplýsingum frá Facebook, en skv. þeim upplýsingum sem Sahara hefur fengið getur það tekið allt að 72 klukkutíma að afgreiða mál að þessari tegund,“ segir í tilkynningu frá Sahara. Málið er í forgangi hjá Facebook þessa stundina og þykir því líklegt að fleiri aðgangar hafi orðið fyrir samskonar árásum. Þeir aðgangar sem urðu fyrir netárásinni munu fá endurgreiðslu og eru einhver fyrirtæki nú þegar farin að fá greiðslu vegna þess. Sahara hefur sett sig í samband við tölvuöryggisfyrirtækið Syndis vegna málsins. „Okkur í Sahara þykir það mjög leitt að þetta hafi gerst og erum við að gera allt sem í okkar valdi stendur til að afgreiða þetta mál í samstarfi við Facebook. Við höfum sett okkur í samband við Syndis sem aðstoðar okkur eftir fremsta megni,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri SAHARA. Netöryggi Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Netárás var gerð á Facebook-aðgang auglýsingastofunnar Sahara aðfaranótt 30. júlí og hefur stofan tapað tengingu við aðganginn. Því er ekki ljóst hvaða fyrirtæki hafa orðið fyrir árásinni í gegnum aðgang Sahara en auglýsingastofan hefur sett sig í samband við viðskiptavini. Tölvuþrjótarnir virðast vera að setja upp auglýsingar með það að markmiði að selja vörur á erlendum mörkuðum. Þó sé erfitt að meta hvort um fjölbreyttar auglýsingar sé að ræða á meðan Sahara bíður upplýsinga frá Facebook. „Sahara hefur því sett sig í samband við viðskiptavini með upplýsingum um stöðu mála og leiðbeiningum sem snúa að þessu öryggisbroti til að halda öllum upplýstum á meðan beðið er eftir frekari upplýsingum frá Facebook, en skv. þeim upplýsingum sem Sahara hefur fengið getur það tekið allt að 72 klukkutíma að afgreiða mál að þessari tegund,“ segir í tilkynningu frá Sahara. Málið er í forgangi hjá Facebook þessa stundina og þykir því líklegt að fleiri aðgangar hafi orðið fyrir samskonar árásum. Þeir aðgangar sem urðu fyrir netárásinni munu fá endurgreiðslu og eru einhver fyrirtæki nú þegar farin að fá greiðslu vegna þess. Sahara hefur sett sig í samband við tölvuöryggisfyrirtækið Syndis vegna málsins. „Okkur í Sahara þykir það mjög leitt að þetta hafi gerst og erum við að gera allt sem í okkar valdi stendur til að afgreiða þetta mál í samstarfi við Facebook. Við höfum sett okkur í samband við Syndis sem aðstoðar okkur eftir fremsta megni,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri SAHARA.
Netöryggi Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira