Lífið

Svona lítur allur leikarahópurinn úr Home Alone út í dag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikil breyting á liðinu.
Mikil breyting á liðinu.
Fyrsta Home Alone myndin kom út árið 1990 og hefur hún verið ein allra vinsælasta jólamyndin síðan þá.

Tveimur árum síðar kom síðan út Home Alone 2 og varð hún einnig álíka vinsæl. Þessar tvær myndir eru fyrir löngu orðnar klassískar og margir horfa á þær um hver einustu jól.

Á síðunni Brightside má sjá skemmtilega frétt um leikarahópinn í báðum myndum. Um er að ræða alla McCallister-fjölskylduna, glæpamennina og fleiri.

Hér að neðan má sjá helstu stjörnurnar úr myndunum en hér má sjá allan leikarahópinn.

Kevin McCallister leikinn af Macaulay Culkin
Harry Lime leikinn af Joe Pesci
Marvin Merchants leikinn af Daniel Stern
Kate McCallister leikinn af Catherine O'Hara
Peter McCallister leikinn af John Heard
Buzz McCallister leikinn af Devin Ratray
Megan McCallister leikinn af Hillary Wolf
Jeff McCallister leikinn af Mike Maronna





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.