Sena hefur skoðað að fá Drake til landsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. apríl 2015 08:00 Ísleifur Þórhallsson hjá Senu segir að Sena hafi skoðað að fá kanadíska rapparann Drake til landsins en fyrirtækið er með mörg net úti hverju sinni. Þetta kom fram í viðtali við Ísleif í Klinkinu í beinni útsendingu í Íslandi í dag í gærkvöldi. Sena stóð fyrir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í fyrra sem eru einir stærstu tónleikar Íslandssögunnar í fjárhæðum og umfangi. Fyrirtækið leggst í ítarlegar rannsóknir þegar metið er hvort það borgi sig að flytja inn erlendar stórstjörnur til landsins. Til dæmis með því skoða hlustun í útvarpi, spilun á Spotify og vinsældir á YouTube innanlands. Kanadíski rapparinn Drake jafnaði í mars sl. met Bítlanna frá 1964 yfir flest lög á vinsældalista Billboard í einu. Drake átti þá fjórtán af hundrað vinsælustu lögunum á Hot 100-lista Billboard. Vinsældir kanadíska rapparans Drake eru orðnar sögulegar eftir metið sem hann sló í mars. Þá þykir hann góð fyrirmynd.Gæti Drake fyllt Kórinn eins og Justin Timberlake? „Nei, ég held ekki en hann er mjög stór og við höfum skoðað það.“Þið hafið skoðað að fá Drake? „Já, við höfum skoðað það eins og margt annað. Ég held að hann myndi ekki selja alveg jafn mikið og Justin Timberlake en hann vill fá það sama borgað. Og það er kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki búnir að tilkynna aðra tónleika í ár. Við erum ekki tilbúnir að borga það sem listamennirnir þurfa og við erum duglegir að segja nei. Við lítum á það sem okkar helsta styrk að fara ekki af stað nema við séum alveg vissir að þetta gangi.“ Fram kom í Klinkinu að glugginn til að fá stórstjörnu til landsins síðsumars væri að lokast ef það ætti að takast að skapa nægilega mikla stemmningu fyrir slíkum tónleikum. Ísleifur sagði að Sena væri fremur vera að horfa til haustsins í því sambandi en Pharrell hefur verið sterklega orðaður við tónleika á Íslandi í haust. Sjá má viðtalið við Ísleif hér eða í meðfylgjandi myndskeiði. Hægt er að kynna sér Drake nánar á YouTube-rás hans.#Klinkið Klinkið Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Ísleifur Þórhallsson hjá Senu segir að Sena hafi skoðað að fá kanadíska rapparann Drake til landsins en fyrirtækið er með mörg net úti hverju sinni. Þetta kom fram í viðtali við Ísleif í Klinkinu í beinni útsendingu í Íslandi í dag í gærkvöldi. Sena stóð fyrir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í fyrra sem eru einir stærstu tónleikar Íslandssögunnar í fjárhæðum og umfangi. Fyrirtækið leggst í ítarlegar rannsóknir þegar metið er hvort það borgi sig að flytja inn erlendar stórstjörnur til landsins. Til dæmis með því skoða hlustun í útvarpi, spilun á Spotify og vinsældir á YouTube innanlands. Kanadíski rapparinn Drake jafnaði í mars sl. met Bítlanna frá 1964 yfir flest lög á vinsældalista Billboard í einu. Drake átti þá fjórtán af hundrað vinsælustu lögunum á Hot 100-lista Billboard. Vinsældir kanadíska rapparans Drake eru orðnar sögulegar eftir metið sem hann sló í mars. Þá þykir hann góð fyrirmynd.Gæti Drake fyllt Kórinn eins og Justin Timberlake? „Nei, ég held ekki en hann er mjög stór og við höfum skoðað það.“Þið hafið skoðað að fá Drake? „Já, við höfum skoðað það eins og margt annað. Ég held að hann myndi ekki selja alveg jafn mikið og Justin Timberlake en hann vill fá það sama borgað. Og það er kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki búnir að tilkynna aðra tónleika í ár. Við erum ekki tilbúnir að borga það sem listamennirnir þurfa og við erum duglegir að segja nei. Við lítum á það sem okkar helsta styrk að fara ekki af stað nema við séum alveg vissir að þetta gangi.“ Fram kom í Klinkinu að glugginn til að fá stórstjörnu til landsins síðsumars væri að lokast ef það ætti að takast að skapa nægilega mikla stemmningu fyrir slíkum tónleikum. Ísleifur sagði að Sena væri fremur vera að horfa til haustsins í því sambandi en Pharrell hefur verið sterklega orðaður við tónleika á Íslandi í haust. Sjá má viðtalið við Ísleif hér eða í meðfylgjandi myndskeiði. Hægt er að kynna sér Drake nánar á YouTube-rás hans.#Klinkið
Klinkið Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira