„Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Ritstjórn skrifar 31. mars 2015 09:00 Cameron Russell Glamour/Getty „Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W. Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour
„Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W.
Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour